Alþýðublaðið - 27.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.03.1925, Blaðsíða 1
■nc<f$ssrJ »0*5 Föstudasrina 27. marz 73. tökitaíað. Hasmmsmssssm Ný- komið: Egg Sinjðr, fsL STínafeiti Ostar, m teg. Laekur Hvítkál Epii, 2 teg. Appelsínur, 3 teg. Grítíkjur DOðlur Pilsner LandsOl SúkkniaOi m. teg. í Kaup- Innileqt þakklœti til allra þeirra, er sýndu ohkur hluttekningu við fráfall sonar okkar og bróður, Vigfús Elíssonar, er fórst á tog- aranum Bobertson í mannskaðaveðrinu 7.-8. f. m. Elís 0. Arnason. Vilborg Vigfúsdóttir. Margrét Elísdóttir. Elínborg Elísdóttir. Arni Elísson. DR ÁTTARVEXTIR af ógreiddum fasteignagjöldum 1925 eru til þessara mánaðarmóta 3 af hundraði. í næsta mánuði 4 af bundraði, í maí «5. og svo framvegis. Gjöldin ber aö greiða á akrifstofu bæjargjaldkera. Bæjargjaldkerinn. Inniend tíðindL (Frá íréttaatofanni.) Vestmannaeyjum, 26. marz. Þrír þýzfeir togarsr tefenir í landhelgi. Fylla kom hingað í morgun með tvo þýzka togara. Pegar hún hafði skilað þeim af sér, fór hún út aftur og kom með hinn þriðja. Allir togararnir eru þýzkir. Samsfeotin vegna mannskaðans mikla. Afhent Alþýðublaðinu: Frá 8. og 7. bekkjum Barnaskólans (agóði af kvöldskemtun 26. marz) kr 106 08. Samsðng ætlar Karlakór K. F. U. M. að halda í Nýja Bió næsta sunnudag kl. 3 80 síðdegis. Áðaifandur var nýlega haldinn í Kaupfólagi Reykvíkinga. Úr stjórn gengu Jón Jónatansson og Filippus Ámundason. en í stað þeirra voru kosnir Sigurjón Á, Ólafsson og Björn Bl. JónssoE, og er Sigurjón nú formaður stjómarinnar. Frímerki! Alis konar notuð ísíonzk frí- merki og þjónustu-frimerki eru keypt hæsta verði! Biðjlð nm nýjustu kaupverðs- ektá mína, sem send verður að kostnaðarlautíu! Andvirði sent nm hæl! S. Erstadi Syduesgt, 25, Bergen (Norge), Smjör og skyr er ódýrast hjá Símoni Jónssyni, Grettisgötu 28, Nærfðt á karimenn, 8 50 settið. Dívanteppl á 25 kr, Munið ódýra tvistinn í vaizl. Klöpp! Syfeur er með lægsta verði í verzl. Simonar Jónssonar, Grett- isgötu 28. Sími 271. Skyr hvergi bstrá en í útsöl- unni í Brekkholti. Simi 1074. Gulrófur fást í verzl. Símoaar Jónssonar, Grettlsgöia 28,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.