Skessuhorn


Skessuhorn - 07.05.1998, Qupperneq 7

Skessuhorn - 07.05.1998, Qupperneq 7
gaESSUHQBM FIMMTUDAGUR 7. MAÍ1998 7 Jón Bö hvetur til nýtingar Eglu LANGISANDUR GARÐABRAUT 2 • AKRANESI • SÍMI 431 3191 Föstudagur: kl. 23:00 - 03:00 FUNDUR númer 750 hjá Lions- klúbbi Borgarness var haldinn þriðjudaginn 28. apríl s.l. Klúbb- urinn var stofnaður 2. apríl 1957 og er því að Ijúka sínu fertugasta starfsári nú í vor. I tilefni þessa var öllum Lionsfélögum og gest- um, er mættir voru, afhentur áletraður blaðahnífur til minn- ingar um fundinn. Aðalefni kvöldsins var erindi Jóns Böðvarssonar kennara og fræðimanns um hvernig tengja mætti Egilssögu við ferðaþjón- ustuna í Borgarfirði. Jón rifjaði upp fyrir fundarmönnum hinar ýmsu sögur og atvik er gerst höfðu í Borgarnesi á landnáms- öld og sagði að fáir bæir ættu til jafn mikið af sögustöðum innan bæjarmarkanna. Nefndi hann sem dæmi Granastaði, Sandvík og Brákarsund. Jón kvatti heima- menn til að líta til þess hvernig uppbygging sögusafns og þjón- ustu í kringum það á Njáluslóð- um væri háttað. Sagði hann að menn á þeim slóðum hefðu lagt í mikla vinnu við merkingar söguslóða og þar væru allir stað- ir er eitthvað tengdust Njálu merktir sérstaklega með merki sem hannað hefði verið eftir silf- urnælu frá landnámsöld er fannst í haug á Suðurlandi. Einnig sagði Jón frá Njálusafni er Björn G. Björnsson var feng- inn til að hanna og hefði það tek- ist mjög vel. Allur viður sem not- aður var í grindur og uppistöður Snorri í Reykholti la&ar aí> fjölda feröamanna á hverju ári. í því safni er úr rekavið og sagði Jón að menn hefðu haft áhyggjur af því hvernig slfkt kæmi út, en þegar safnið var fullbúið hefðu allir verið ánægðir með hvernig til tókst. Jón sagði að vissulega ugitmgajfúgjkaffflfug, to Brákarbraut 13 * 310 Borgarnes • sími 4372313 »fax437 2213 BUÐARKLETTUR UM HELGINA: Föstudagur 08. maí: Guðmundur Rúnar og Hlöðver Guðnason leika til kl. 03:00. Laugardagur 09. maí: Guðmundur Rúnar og Hlöðver Guðnason leika til 03:00. Verið velkomin Kór Félags eldri borgara á Akranesi og nágrenni auk gesta: Nemendur Tónlistarskólans á Akranesi halda vortónleika í Vinaminni fimmtudaginn 7. maí. kl. 20:30. Kórstjóri: Lárus Sighvatsson. Undirleikarar: Ásdís Ríkharösdóttir og Geir Guðlaugsson. Aðgangseyrir 500,- kr. væri þetta dýrar framkvæmdir en heimamenn hefðu verið duglegir við að fá hin ýmsu fyrirtæki til að styrkja verkið og hélt hann að heildarskuldir þess væru ekki meira en 1,5 til 2 milljónir í dag. Til marks um áhuga fólks á safn- inu, hafa gestir verið vel á fimm- ta þúsund á fyrsta starfsárinu. Jón lagði til að hannað yrði merki er sett yrði við þær götur bæjarins sem tengdust atburðum úr Eglu auk þess sem hann benti á að bílvegurinn niður í Alftanes væri nánast óbreytt reiðleið Egils og hans manna. A ferðum sínum um slóðir Eglu með áhugasama fornsöguunnendur hefði hann orðið var við að nánast undan- tekning var ef einhver af þátttak- endum hefði komið í Alftanes áður og vildi Jón meina að Borg- firðingar ættu þar mikla ónýtta möguleika. Að lokum gat Jón þess að heimamenn ættu að íhuga það mjög vel að koma upp einhveiju safni til að vekja athygli ferða- manna á fornsögunum og skipti þá ekki máli hvort um íslenska eða erlenda ferðamenn væri að ræða. Að Ioknu erindi svaraði Jón ýmsum fyrirspumum fund- armanna. Var gerður góður róm- ur að málflutningi Jóns og hon- um þakkað gott erindi. Slysavarnir á nýrri öld Málþing í Borgarnesi laugardaginn 9. maí 1998 kl. 10:00 -16:00 á Hótel Borgarnesi Opið öllum Ábyrgð- og öryggismá! f íþrótta-, félags-og tómstundastarfi. Dagskrá: 10:00: Setning Lára Helgadóttir formaður slysavarnaráðs Slysavarnafélags íslands. 10:15: Reynir Karlsson deildarstjóri íþrótta-og æskulýðsdeildar í menntamálaráðuneytinu. 10:30: Stefán Bjarkason íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Reykjanesbæjar. Fulitrúi fyrir Sam band sveitarfélaga. 10:45: Helgi Gíslason æskulýðsfulltrúi KFUM og K. Fulltrúi æskulýðssamtaka. 11:00: Sjúkrahús Reykjavíkur. 11:15: Ásgerður Halldórsdóttir viðskiptafræðingur ÍSÍ/UMFÍ. 11:30: Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari á sæti í heilbrigðisnefnd ÍSÍ. 11:45: íris Grönfeldt íþróttafræðingur UMSB 12:00: Sigurjón Sigurðsson læknir, Tryggingastofnun ríkisins 12:15: Matarhlé 13:30: Fyrri hluta pallborðsumræðna. (5 fulltrúar) 14:30: Síðari hluta pallborðsumræðna (5 fulltrúar) 15:30: Lok. í tengslum við málþingið munu nokkur fyrirtæki halda sýningu á búnaði. Þetta málþing er haldið í samvinnu við eftirtalda aðila: Mentamálaráðuneytið íþróttasamband íslands Ungmennafélag íslands Æskulýðsráð ríkisins. Laugardagur: Lokahóf stangveiðimanna. Húsið opnar á miðnætti Húsið opnar kl. 23:00 til kl. 03:00 STAÐUR SEM STENDUR SIC . . . Kosningaskrifstofa B-Listans á Akranesi Verður formlega opnuð laugardaginn 10. maí 1998 kl. 1J5:00 að Sunnubraut 21. Akranesi. Avörp Tónlist Kaffiveitingar Allir velkomnir Skrifstofan verður opin dagiega fram að kosningum og þar eru veittar allar upplýsingar um kosningarnar Framsóknarflokkurinn Akranesi.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.