Skessuhorn - 07.05.1998, Blaðsíða 24
r
-1
*
SKARTGRiPíR • GJAFAVARA
MODEL
STUHOLT118 - AKRANESIU 431 3333
AðalskoÖun hf. í Grundarfirði
Þín bifreiðaskoðun - Stöðugt á staðnum
Símar 438 65 46 og 555 33 55
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI -12. tbl. 1. árg. 7. maí 1998
Firmakeppni Dreyra
Firmakeppni Hestmannafélagsins
Dreyra fór fram á velli félagisn við
Æðarodda á Akranesi laugardaginn 2.
maí s.l.
Urslit urðu þessi:
Barnaflokkur:
1. Reynir Jóhannsson, hópferðir
Keppandi: Iris Bjamadóttir
á Orion, 12 vetra leirljósum.
Búnaðarbanki Islands
Keppandi: Elías Veigar Ingibergsson
áTígli, 12 vetra jarptvístjömóttum
Verslunin Einar Olafsson
Keppandi: Jón Valur Olafsson
á Ofeigi, 6 vetra leirljósum.
Unglingaflokkur:
Efnalaugin Lísa
Keppandi: Sigurður Ólafsson
á Seim, 6 vetra brúnum.
Bílás s.f.
Keppendi: Margrét Þóra Jónsdóttir
áLoka, 11 vetrajörpum.
H valfj arðarstrandarhreppur
Keppandi: Magnús Karl Gylfason
á Neista. 12 vetra rauðum.
Kvennaflokkur:
I.A. hönnun hf.
Keppandi: Jenný Lindberg
á Kiljan, 5 vetra brúnum.
Olís hf.
Keppandi: Bjamey Magnúsdóttir
á Röðli, 8 vetra rauðum.
ísl. Jámblendifélagið hf.
Keppandi: Brimrún Vilbergsdóttir
á Neista, 12 vetra rauðum.
Karlaflokkur:
Langisandur
Keppandi: Ólafur Guðmundsson
á Létti, 8 vetra rauðstjömóttum
Rafvirkjavinnustofa Ármanns Ár-
mannssonar
Keppandi: Hjörleifur Jónsson
á Kóp, 6 vetra gráum.
Axel Sveinbjömsson ehf.
Keppandi: Sigurður G. Guðmundsson
á Neista, 8 vetra mósóttum.
Sigurbur Ólafsson, sigurvegari í flokki ungiinga á Seimi, 6 vetra brúnum
hesti afa síns og nafna, Sigurbar Ólafssonar framkvæmdastjóra Sjúkrahúss
Akraness.
Arinbjörn Kúld
Skessuhom-
Pésinn eflist
á Akranesi
f
KJÖLFAR vaxandi umsvifa Skessu-
homs-Pésans á Vesturlandi hefur nýr
starfsmaður verið ráðinn á blaðið.
Arinbjöm Kúld B.S. rekstrarfræðing-
ur mun hefja störf sem framkvæmda-
stjóri og blaðamaður með staðsetn-
ingu á Akranesi.
Helstu störf Arinbjöms verða al-
menn framkvæmdastjóm auk frétta-
öflunar, samskipta við viðskipta-
menn og tilfallandi starfa í vaxandi
fyrirtæki.
Með þessari viðbót í mannahaldi
skapast aukið svigrúm til að sinna
óskum viðskiptavina um efni og
þjónustu almennt. Það er stefna
blaðsins að sinna kjördæminu í heild
með fréttatengdu efni og auglýsing-
um. Með nýjum starfsmanni berast
ferskir vindar og ný sjónarmið. Við
treystum Arinbimi vel til að bera
mikið af þessum ferskleika inn í fyr-
irtækið og á síður blaðsins.
Arinbjöm er að ljúka námi við
Samvinnuháskólann á Bifröst. Hann
starfaði sem fiskeldisfræðingur í sex
ár eftir nám við Bændaskólann á
Hólum. Þar áður hefur Arinbjöm
komið nálægt flestum störfum til
sjávar og sveita sem til falla, s.s. sjó-
mennsku, leiðsögumennsku o.fl. Ar-
inbjörn mun flytja á Akranes á næstu
dögum. Hann er giftur Önnu Einars-
dóttur og eiga þau 3 böm á aldrinum
1-10 ára.
Skessuhorn-Pésinn býður nýjan
starfsmann velkominn í hópinn.
Sumar 1998 - Litróf lífsins
YSL fagnar 40 ára starfsferli í ár. Af því tilefni hefur hann
hannað nýjan ilm og liti í sérstökum afmælispakkningum.
Við höldum upp á afmælið föstudag 8. maí og laugardag 9. maí. Þá kynna Gréta Boða og Mar-
grét, þessar frábæru nýjungar. Tímapantanir í síma 431 2007.
Kynningartilboð: Nýja HAUTE FERMETÉ
24ra tímakremið á 2.880. 10% afsláttur af hreinsilínu og ilmum frá YSL.YSL hálsmen fylgir
kaupum á IN LOVE AGAIN ilminum.
BERTONI
Jakkaföt fyrir unga menn
Verð kr. 18.900 - 19.900,-
Þegar þú þarft -
BERTONI
SIMI 431 2007
STILLHOLTI
AKRANESI