Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 05.01.2001, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 05.01.2001, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 5. JANUAR 2001 3 i»kC.aaums».. Vestlendingnm fjölgar enn Fjölgun í flestum sveitarfélögum kjördæmisins íbúum Vesturlands íjölgaði um 209 á síðasta ári eða um 1,5% og eru þeir nú 14.263 sam- kvæmt bráðabrigðatölum Hag- stofu Islands. Þetta er annað árið í röð sem fjölgun er á Vest- urlandi en allmörg ár þar á und- an hafði verið um fækkun að ræða. Hvergi var meiri fjölgun í prósentum talið nema á Höfuð- borgarsvæðinu og á Suðumesj- um. Islendingum fjölgaði í heildina um 4.128 einstaklinga eða 1,48% og eru þeir nú 282.845. Vesturland er því eilít- ið yfir meðaltalsfjögun á Iands- vísu. Það vekur sérstaka athygli að um ijölgun var að ræða í öllum þétt- býliskjörnum á Vesturlandi að Hellissandi undanskyldum. Mesta fjölgunin var á Akranesi eða um 78 íbúa, þ.e. 1,5%. Akraneskaupstað- ur var einnig það sveitarfélag sem var með mesta fjölgun íbúa. Það vekur einnig athygli að íbú- um fjölgar á nýjan leik í Stykkis- hólmi eftir stöðuga fækkun mörg undanfarin ár. Reyndar fjölgar í- búum í velflestum sveitarfélögum Vesturlands. Það er aðeins í Skorradalshreppi, Hvítársíðu- hreppi og Kolbeinsstaðahreppi sem íbúum fækkar á milli ára. I Helgafellssveit stendur íbúafjöld- inn í stað. GE .;ý-.. isRiptmg iirnan Vesturlands eítir kjördæmum er samkvæmt bráðabrigðatölum Hagstofimnar miðað við 1. sem hér segir desember 2000 Sveitarfclag HValSrðarstrandarhreppur Skilmannahreppur Innri-Akraneshreppur i::, 11 Akranes Leirár- og Me, xsveit ur Skorradalshreppur 11 vítársíðu h repj >u r Börgarbyggð Kolbeinsstaðahreppur Snæfellsliær Eyrarsveit Ilelgafellssveit Stykkishólmur Dalabyggð Saurbæjarhreppur _____ I d' Fjöldi I es 2000 íarlar Konur 1. des 1999 Fjöldi Karlar Konur Breyting 161 87 74 151 83 68 10 ; 142 74 68 135 71 64 7 127 70 57 121 67 54 6 5,433 2,793 2,640 5,355 2,750 2,605 78 124 64 60 137 72 65 -13 683 356 327 664 342 322 19 47 25 22 49 26 23 -2 83 47 36 85 46 39 -2 2,468 1.273 1,195 2,421 1,255 1,166 47 110 54 56 113 55 58 -3 119 63 56 115 62 53 4 1,739 883 856 1,721 889 832 18 952 481 471 944 473 471 8 56 31 25 56 31 25 0 1,228 611 617 1,216 617 599 12 Ó96 347 349 680 344 336 16 95 53 42 91 52 39 4 Afkoma Hffi lakari en gert var ráð fyrir í tilkynningu frá Haraldi Böðv- arssyni hf. til Verðbréfaþings Is- lands segir að ljóst sé að afkoma fyrirtækisins verði lakari á síðari hluta ársins 2000 en gert var ráð fyrir í áætlunum og sé það aðallega vegna gengistaps sem hlýst af veik- ingu íslensku krónunnar. Einnig kemur fram að afkoma fyrir fjár- magnsliði sé mun betri að árið 1999 þrátt fyrir mikla hækkun á ol- íuverði og veltufé frá rekstri er einnig betra en á síðasta ári. SÓK IWi >; iji fíj & * ■ 1 ' | m &*«**«< £ 1 1 "SÍMGNNTUNAR j^MIÐSTÖÐIN NAMSKEIÐ A NÆSTUNNI Grundvallaratriöi upplýsingatækninnar og tölvunnar og stýrikerfis hennar. (16 kest.) Námskeið fyrir þá sem vilja kynna sér hvað upplýsingatæknin snýst um og læra á stýrikerfið. Verð: 14.000 í Fjölbrautaskólanum á Akranesi: Þri. og fim. 16. jan.- 8.feb. KI.18:00-19:30 í Grunnskólanum í Stykkishólmi: j Mán og mið. 22.- 31. jan. Kl. 19:00 til 22:00 l Ritvinnsla -Word. (20 kest.) | Verð: 15.000 i í Varmalandsskóla ^ Þri. og fim. 16. jan - 6.feb. Kl. 20:30 til 23:00 í Grunnskólanum í Búðardal: Mán og mið. 17. - 31. jan. Kl. 20:00 - 23:00 Töflureiknir - Excel (16 kest.) Verð: 14.000 í Reykhólaskóla: Lau. og sun. 13. og 14. jan. Kl. 10 -17 Viö stjórnvölinn (16 kest.) Námskeið fyrir áhugasamar konur í fyrirtækjarekstri þar sem stefnt er að því að aðstoða þær við að marka stefnu fyrirtækja sinna, greina hæfileika sína sem stjórnendur, skapa þeim vettvang til úrbóta og gera þær að hæfari stjórnendum. Haldið í samvinnu við Iðntæknistofnun og Nýsköpunarsjóð. í Hótel Reykholti 12. og 13. jan. kl. 09:00 -17:00 Verð: 19.500 (gisting og fæði innifalið) Skráning og upplýsingar í síma 437 2390 og á www.simenntun.is Auglýsing Um deiliskipulag í Hvalfjarðarsrandarhreppi Borgarfjarðarsýslu Samkvæmt ákvæðum 18. og 25 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir athugasemrlum við tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir sumarhús í landi Glammastaða Hvalfjaröarstrandarhreppi Borgarfjarðarsýslu. A tillögunni er gert ráð fyrir 36 frístundahúsum við Kjarrás í stað 26 húsa, auk lóða fyrir bátaskýli. Tillagan ásamt byggingar- og skipulagsskilmálum liggur frammi hjá oddvita Eystra-Miðfelli frá 5. janúar til 2. febrúar 2001 á venjulegum skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila fyrir 16. febrúar 2001 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemd innan tilgreinds frests teljast samþykkir tillögunni. Skipulagj og byggingarfulltrái

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.