Skessuhorn

Issue

Skessuhorn - 12.01.2001, Page 1

Skessuhorn - 12.01.2001, Page 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 2. tbl. 4. árg. 12. janúar 2001 Kr. 250 í lausasölu Islensk upplýsingatækni ehf Leiðantli á sviái margfmiálunar Sími: 430 2200 www.islensk.is Fjárhagur Akraneskaupstaðar Athugasemd vegna framlegðar Eftirlitsneíiid með fjármálum sveitarfélaga hefur gert athuga- semdir við stöðu Akraneskaup- staðar. f erindi eftirlitsneíhdarinnar, dagsett í desember á síðasta ári, segir að við athugun á reiknings- skilum sveitarfélagsins fyrir árin 1997, 1998 og 1999, athugun á fjárhagsáætlun ársins 2000 og þriggja ára áædun sveitarfélags- ins þá sé ífamlegð sveitarfélags- ins óviðunandi. Að sögn Gísla Gíslasonar, bæjar- stjóra á Akranesi þá hafa hafa sveit- arfélögin í landinu bent ítrekað á að tekjur þeirra til að standa undir lög- boðnum verkefnum séu of lágar. Hann segist í svari sínu til nefndar- innar hafa bent á að í desember s.l. hafi lögum um tekjustofna sveitarfé- laga verið breytt í því skyni að koma til móts við sveitarfélögin í þessu efiii og Akraneskaupstaður hafi á- kveðið að árið 2001 verði innheimt háinarksútsvar auk þess sem álagn- ingarhlutfall fasteignaskatta var hækkað. Að sögn Gísla er þessi að- gerð áæduð leiða til þess að ffam- legð sveitarfélagsins fyrir fjár- magnsliði verði 21.88%. “A Akranesi standa nú yfir fram- kvæmdir við einsetningu grunnskól- ans og verður þeim framkvæmdum lokið árið 2002. Þá fyrst verður svigrúm til þess að huga að lækkun skulda sveitarfélagsins - ef ekki koma til breyringar varðandi lög- bundna þjónustu sem kalla á aukin fjárúdát. Að öðru leyti er vísað til samantektar Sambands íslenskra sveitarfélaga í árbók sambandsins fyrir árið 1999, en þar má sjá að framlag Akraneskaupstaðar á hvern íbúa til ýmissa þjónustuþátta er nokkru lægra en almennt gerist hjá sveitarfélögum. Því verður ekki séð að mögulegt verði að lækka ffamlög til einstakra rekstrarþátta svo ein- hverju nemi í því skyni að auka framlegð sveitarfélagsins,”segir Gísli Gíslason. K.K Aðrir sem tilnefndir voru af sín- um félögum þetta árið og eru í- þróttamenn ársins í sínum greinum eru: Badmintonfélag Akraness: Karitas Osk Olafsdóttir Iþróttafélagið Þjótur: Lindberg Már Scott. Karatefélag Akraness: Ragnar Viktorsson Hestamannafélagið Dreyri: Karen Líndal Marteinsdóttir Körfuknatdeiksfélag Akraness: Sveinbjörn Asgeirsson. Fimleikafélag Akraness: Salome María Olafsdóttir Skotfélag Akraness: Stefán Gísli Orlygsson, Boltafélagið Bruni: Hermann Þórisson Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir sundkona, Birgir Leifur Hafþórssov kylfingur, Iþróttamaður Akravess 2000 og Gmmlaugur Jónsson kvatt- spyrnumaiiiir. Myvd: K.K. Birgir Leifiir Iþróttamaður Akraness Kjör íþróttamanns Akraness fór ffam í tíunda sinn á þrettándanum effir fjölmenna þrettándabrennu á íþróttavellinum á Jaðarsbökkum. Sjálf athöfhin fór fram í íþróttasal Iþróttamiðstöðvarinnar. íþróttamaður Akranes var kjör- inn Birgi Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni með 84 stig. Helgi Daníelsson af- henti honum Friðþjófsbikarinn sem gefinn var til minningar um Friðþjóf Daníelsson af systkinum og móður. I öðru sæti varð Kolbrún Yr Kristjánsdóttir, sundkona úr Sundfélagi Akraness með 82 stig og í þriðja sæti lenti Gunnlaugur Jóns- son knattspyrnumaður úr Knatt- spyrnufélagi Akraness með 47 stig. Tilnefndir voru 11 aðilar en í- þróttafélög innan Iþróttabandalags Akraness eru 14 talsins. Birgir Leifur er vel að titlinum kominn, hann bar sigur úr bítum í meistaramóti GL og er því klúbb- meistari GL árið 2000. Hann náði á árinu besta árangri íslensks kylfings frá upphafi á úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina í haust. Samtök íþróttafréttamanna til- nefhdu Birgi Leif sem kylfing árs- ins á Islandi árið 2000 og hann lenti í 5. sæti í kjöri íþróttamanns Is- lands. ... ... £ ~ m 4 íué* Z 4 # V: • *#>,. - ' XZr x "wi Skraudeg skýrsla Byggðastofiiunar Byggðastofnun hefur birt á Ver- aldarvefnum skýrslu um greiningu á möguleikum einstakra lands- hluta. Greiningin er unnin sam- kvæmt þingsályktunartillögu um stefnu í byggðamálum 1999 - 2000. I þingsályktuninni segir m.a.:” Fram fari greining á mögu- leikum einstakra landshluta, meðal annars með tilliti til auðlindanýt- ingar, iðnaðar og verslunar, fisk- veiða og -vinnslu, samgangna og þjónustustarfsemi. Opinberar að- gerðir miðist við að nýta styrkleika hvers svæðis til atvinnusköpunar. Nýjar lausnir í upplýsingatækni verði nýttar til að skapa störf í há- tæknigreinum án tillits til búsetu.” Ingi Hans Jónsson fjallar um skýrsluna í fréttaskýringu á bls 8 og 9 í blaðinu í dag og gefur henni ekki háa einkunn. Telur hann með- al annars að í henni sé að finna ótal rangfærslur og rangt mat á stöðu einstakra svæða á Snæfellsnesi. GE Stálheppnir Stokkverjar Hið ástsæla lið Halifaxhrepps beið lægri hlut gegv Stokkseyri (Stoke City) í Vörubtlabik- amum engilsaxneska síðastliðið þriðjudagskvöld. Blaðammv Skessuhoms jylgdust með leikmim á Skeiðvelli (The Shay) og urðu vitni að undraverðri heppni Stokkverja. Sjá bls. 14. Ýsuflök (frosin) Nautahakk (úr kjötborði) Tilboð Venjul.verd 599 kr/kg. 974 kr/kg. 599 kr/kg. JJ60-kr /kg. Opíð 9-19 laugardaga 10 -19

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.