Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 12.01.2001, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 12.01.2001, Blaðsíða 13
t.at33Ullo, 13 FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 2001 ATVINNA I BOÐI Vantar fólk (9.1.2001) Starfefólk óskast í næturvörslu, fram- reiðslu, þrif og uppvask um helgar. Hótel Borgames sími 437 1119. BILAR / VAGNAR / KERRUR Til sölu Chevrolet Suburban ’80, M 761 (10.1.2001) Chevrolet Suburban árg. 1980. 6.2L Dísel, 4ra gíra beinskiptur, driflæsingar, loftkerfi, Aukaraf. Er á 38“ mudder dekkjum. Ekinn 45000 mílur. Þetta er gamli Björgunarsveitarbfllin frá OK. Upplýsingar í síma 892 2950. Snjósleði (9.1.2001) Til sölu Arctic Cat cheta 500 snjósleði árg 87. Uppl. í síma 865 0876. Varahl í SUBARU JUSTY 86 (8.1.2001) Oska eftir varahlutum í Subaru Jusly 86 eða bíl í niðurrif. Uppl sími 847 2750. Tvær dráttarvélar (8.1.2001) Ford 2600 árgerð 1978 með húsi og Ford 3000 árgerð 1972. Upplýsingar í síma 863 7111. Mjög góður bíll (7.1.2001) Til sölu Nissan Micra 97, 4 dyra, bein- skiptur, hvítur á lit. Asett verð 670 þús. Uppl. í síma 847 4433 eða 898 4157. Ford Escort 1987 (4.1.2001) Escort 1987 ekinn ca 160 þús til sölu. Góður bíll, verð aðeins 68.500 kr. Upp- lýsingar í síma 431 3169 eða 696 9542. Fjórhjól (4.1.2001) Til sölu Polaris 250 árg. 87. Skipti mögulegá bíl. Uppl. í síma 437 1298 og 698 0868. Lancer 91 (2.1.2001) Oska eftir boddýpörtum framan á Lancer 91. Upplýsingar í síma: 434 1179 eða 868 2884. Suzuki TS70 (2.1.2001) Til sölu Suzuki TS70 árg. 89. Hjólið er í topp standi og þarf ekkert að gera fýr- ir og það er líka ný sprautað (rautt) og skoðað. Listaverð er um 100 þús en það fæst á 80 þús. Uppl í síma: 434 1179 eða 868 2884. Bfll til sölu (2.1.2001) Til sölu Suzuki Swift árg. 91, 5 dyra, ekinn 87 þús. km. Verð 150 þús. Uppl. í síma 861 3678. DYRAHALD Tek hross í tamningu (10.1.2001) Tek hross í tamningu að Minni Borg í Eyja- og Miklaholtshreppi. Upplýsing- ar í síma 435 6866. Tamning - þjálfun - jámingar (9.1.2001) Tek að mér hross í tamningu og þjálfún. Mjög góð aðstaða, er með aðstöðu á Skáney og aðgang að reiðskemmu. Tek einnig að mér járningar. Upplýsingar í síma 866 6409 eða 435 1143 (Skáney), Sigurjón Orn. Kvígur (9.1.2001) Fyrsta kálfs kvígur til sölu, komnar að burði. Uppl. í síma 435 1393. Tilsölu (8.1.2001) 11 gullfiskar og einn ryksugufiskur í 300 1 búri með vatnsdælu, loftdælu og öllu. Uppl í síma 431 3848. Heimili óskast (8.1.2001) Tvær lidar og sætar 6 vikna læður vant- ar gott heimili. Uppl. í síma 431 2984. Vill einhver? (6.1.2001) Vfll einhver eiga mig? Eg er rúml. 1 árs hreinr. Border-Collie hundur, F: Sokki frá Kaðalstöðum, M: Tátu frá Odds- stöðum. Er bæði ljúfur góður og mjög fallegur, með hvíta blesu. Einnig til sölu, 4 folar á 5. vetur. Uppl.í síma 435 1341 efdr kl.20.00 Vantar þig að láta passa hundinn þinn? (5.1.2001) Við erum 10 og 11 ára krakkar, strákur og stelpa og okkur langar að passa hund. Ef þér vantar nánari upplýsingar hringdu þá í síma 431 4112 (Bergþór) eða 431 2105 (Eyrún) A.T.H. kostar ekkert. Bamavagn (8.1.2001) Blár barnavagn til sölu. Uppl. í síma 431 3848. Bamavagn (8.1.2001) Til sölu dökkblár Marmet barnavagn með bátlaga stálbelg, góðri dýnu og plasti. Uppl. í síma 431 2984. Simo kerruvagn (5.1.2001) Dökkblár Simo kerruvagn er til sölu. Honum fylgir burðarrúm og kerrupoki. Notaður eftir 2 börn. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 431 2177 eða 690 0177. (Elsa Lára) HUSBUNAÐUR / HEIMILI Ódýrt sófasett (10.1.2001) Svart leðursófasett til sölu á 45.000 kr. Upplýsingar í síma 431 3366. Hjónarúm og ffystiskápur (8.1.2001) Vel farið hjónarúm á 10.000 og ffysti- skápur á 4000. Upplýsingar: ultima@simnet.is Borðstofuborð og fleira (8.1.2001) Til sölu rúinlega eins árs borðstofu- borð, 6 stólar og skeinkur með glerskáp og sófaborð allt úr lútaðri furu á kr 110 þús einnig lítil hvít sjónvarpssamstæða á LEIGUMARKAÐUR kr. 12000, hvítur hár glerskápur á kr. 12000. Upplýsingar í síma 431 2984. Herbergi (5.1.2001) Til leigu herbergi, nálægt Fjölbrauta- skólanum með aðgangi að öllu. Upplýs- ingar í síma 891 6428. Húsnæði óskast (5.1.2001) Óskum effir 3ja - 4ra herb. íbúð í Borg- arnesi frá og með 1. febrúar. Upplýs- ingar í síma 555 3468 og 897 3468. Rvik - Borgames (4.1.2001) 3-4 herb. íbúð óskast til leigu Borgar- nes/nágrenni. Skipti á 4 herb. íbúð í Grafarvogi koma til greina. Uppl. 557 3930 eða 430 2210 / Email: kristrun@skessuhom.is Húsnæði óskast (3.1.2001) Óska eftir húsnæði, 3ja herb ffá og með 1. febrúar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 456 5760 eða 692 0512. OSKAST KEYPT 50 ha landskiki (4.1.2001) Óska efdr að kaupa 50 ha lands. Upp- lýsingar í síma 421 5915 effir kl. 20.00. TAPAÐ / FUNDIÐ SLÖKKVILIÐ SNÆFELLSBÆJAR (2.1.2001) Sá sem tók rafstöð (S D M O. 5,5 KW) úr gömlu slökkvistöðinni á Hellissandi er vinsamlegast beðinn að koma henni aftur tíl skila strax. Þeir sem geta gefið uppl urn hvar hún gætí verið hafið sam- band við slökkviliðsstjórann í Snæfells- bæ í síma 436 1569. TIL SOLU Hjónarúm (8.1.2001) Til sölu hjónarúm fyrir lítinn pening. Lítur vel út. Verð 10.000 kr. Uppl. ultima@simnet.is Prjónavömr (8.1.2001) Hef til sölu handprjónaða sokka og vettlinga, allar stærðir. Uppl. í síma 431 1391. " Hey (8.1.2001) Rúllur og stórbaggar. Nánari upplýs- ingar í síma 863 7111 TOLVUR / HLJOMTÆKI Tosipa 456 MB (7.1.2001) Ný Tosipa tölva til sölu 456 mhz með 128 vinsluminni, 56 módem með 17“ skjá, Windows 98, skjár með 0,25 upp- lausn. Lyklaborð, mús og Laeser 233 MHZ 64 mb vinnsluminni, Microsoft, lyklaborð, loghitmus og er ný uppsett 28modem með Windows 98. Ódýr. Uppl: einkr@vortex.is YMISLEGT Tónlist í samkvæmið (5.1.2001) Viljið þið breyta dl? Spila borðmúsik á harmoniku, ffönsk kaffihúsa músik, Und- irspil u. söng. Uppl. í s: 699 3274. jein@centrum.is Þakkir firá Höfða Eins og áður hefur komið fram í fjölmiðlum hafa margar stórgjafir borist Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi á árinu 2000, sem ætlað- ar eru til kaupa á tækjum og ýms- um búnaði, m.a. fyrir hjúkrunar- deild heimilisins. Lionsklúbbur- inn Eðna og Lionsklúbbur Akra- ness færðu gjafasjóði kr. 1.036.000.-; Stúkan Akurblóm kr. 1.500.000,- og Jóhannes Gunn- arsson, Heiðargerði 15 kr. 1.500.000.-. Þá styrkti Samband Borgfirskra Kvenna heimilið með peningagjöf kr. 60.000,- Sjúkravinir gáfu hjúkrunardeild vídeóspólur og rafmagnsteppi, Sæunn og Agnes Þorleifsdætur frá Nesi gáfu helgimyndir og Lífeyr- issjóður Vesturlands spilastokka. Aðalheiður Jónsdóttir gaf hljóð- snældur og bækur og hjónin Sig- ríður Svavarsdóttir og Birgir Þórðarson gáfu geisladiska. I sept- ember var heimilinu afhent úr db. Björns Guðmundssonar frá Brúar- sporði, sófasett og borð ásamt fleiri hlutum. Verslunin Hljóm- sýn gaf stafræna myndavél og Raf- þjónusta Sigurdórs gaf handa- vinnudeildinni örbylgjuofn sem nýtist í starfinu þar. Heimsóknir nemenda 10 sinnum á árinu komu nem- endur úr ýmsum skólum í heim- sóknir, sem bæði voru ætlaðar til skoðunar og kynningar á því lífi og starfi sem fer fram innan veggja heimilisins. Ymsir kórar og tón- listamenn héldu tónleika, einnig komu nokkrar verslanir sem sýndu vörur sínar og seldu. Starfsfólk nokkurra heilbrigðisstofnanna kom í heimsóknir og einnig héldu ýrnsir sérfræðingar námskeið og fyrirlestra á árinu með starfsfólki heimilisins urn ýmis málefni sem varða samskipti íbúa og starfs- fólks. Keppt var utanhúss í pútti og kúluspili í sumar, en verðlauna- gripi gáfu afkomendur Georgs Sigurðssonar og Vilborgar Olafs- dóttur frá Melstað. Farið var í sumarferð um Borgarfjörð, auk þess sem íbúum bárust boð í ferð- ir og á ýmsar uppákomur. Hefð- bundnar handavinnusýningar og bazar voru á árinu, kvöldvökur, Höfðagleðin, þorrablót og jóla- skemmtanir. Starfsmannafélagið Stórhöfði var með blómlega starfsemi á ár- inu 2000. Staðið var fyrir lóðar- hreinsun. Farin var vorferð auk hefðbundinnar skoðunar- og skemmtiferðar. I árslok stóð félag- ið fyrir ferð uppí Akraþall til að fagna jólasveinum á leið til byggða. Spilakvöld sjúkravina voru mánaðarlega og opið var hús 58 sinnum á árinu. Hefðbundnar messur og kristilegar samkomur voru í hverjum mánuði. I árslok var 40 einstaklingum boðið til kaffidrykkju, þar sem þeim voru afhent Grettistök, virðingarvott vegna starfa sinna fyrir heimilið og aldraða á Akranesi og ná- grenni. Heimilisfólk, starfsmenn og stjórn Höfða óskar íbúum Akra- ness og sveitanna sunnan Skarðs- heiðar gleðilegs árs með þökk fyr- ir allt garnalt og gott á liðinni öld. Asmundur Olafsson, fi'amkv.stjóri Dvh. Höýda Borgarfjörður. Föstudag 12. janúar: Námskeið Símenntunarmiðst. hefst: “Við stjórnvölinn” í Hótel Reyk- holti. 12. jan. kl. 09:00 til 13. janúar kl. 17:00 Lengd: 16 klst. Akranes. Fös. - lau. 12. jan - 13.jan: DJ. Skuggabaldur kl 23:00 á H-Barnum við Kirjubraut á Akranesi. Reykur, þoka, sviti, hiti, ljósadýrð og samansuða af skemmtilegustu tónlist síðusm 50 ára. Borgarljörður. Föstudag 12. janúar: Félagsvist í Félagsbæ verður föstudaginn 12. janúar kl. 20:30. Allir vel- komnir. Dalir. Laugardag 13. janúar: Námskeið Símenntunarmiðst. hefst: Töflureiknir - Excel. Staður: Reykhólaskóli. Laug. og sunn. kl. 10:00 til 17:00. Lengd: 16 klst. Snæfellsnes. Sunnudag 14. janúar: Messa og kirkjuskóli í Grundarfjarðarkirkju. Messa sunnudag kl. 14:00. Kirkjuskóli er á laugardaginn 13. jan. kl 11:00. Foreldramorgnar heþ- ast miðvikudaginn 17. janúar kl. 10.30 í Safnaðarheimilinu. KFUM starf verður næst laugardaginn 20. jan. kl. 20:30. Sóknarprestur, sókn- arnefnd. Borgarfjörður. Mánudag 15. janúar: Erindi um efnaveðrun á Islandi kl 14:30 við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, Gamla skóla. Dr. Sigurður Reynir Gíslason, Raunvísinda- stofnun Háskóla Islands fiytur yfirlitserindi um efnaveðrun á Islandi í boði Vísindafélags Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. Ollum er frjáls aðgangur meðan húsrúm leyfir. Akranes. Þriðjudag 16. janúar: Námskeið Símenntunarmiðst. hefst: Upplýsingatækni, tölvan og stýri- kerfi hennar í Fjölbrautaskólanum á Akranesi. Þri. og fim. kl. 18:00 til 19:30 Lengd: 16 klst. Borgarfjörður. Þriðjudag 16. janúar: Námskeið Símenntunarmiðst. hefst: Ritvinnsla - Word I Varmalands- skóla. Þri. og fim. kl. 20:30 til 23:00 Lengd: 20 klst. Dalir. Miðvikudag 17. janúar: Námskeið Símenntunarmiðst. hefst: Ritvinnsla - Word í Grunnskólan- um í Búðardal. Mán. og mið. kl. 20:00 til 23:00 Lengd: 20 klst. VESTURLAND. Fimmtudag 18. janúar: Námskeið Símenntunarmiðst. hefst: Hjartasjúkdómar, vá nýrrar aldar. Kennt gegnum fjarfundabúnað samtímis á eftirtöldum stöðum: I Safnahúsinu í Borgarnesi, Fjölbrautaskólanum á Akranesi, Dalabúð og Grunnskólanum Stykkishólmi. Fimmtud. kl. 18:00 til 22:00 Lengd: 12 klst. Snæfellsnes. Fimmtudag 18. janúar: Opið hús hjá Sálarrannsóknarfélagi Stykkishólms kl 20:30 í Húsi and- anna, Skólastíg 14 Stykkishólmi. Allir velkomnir, kaffiveitingar.Stjórn SFS. Aflabrögð Akraneshöfn afli ferðir færi Margrét 547 i Hörpu Ebþi 6.403 2 Lína Emilía 1.914 2 Lína Félix 3.046 3 Lína Hrólfur 8.731 3 Lína Leifi 3.158 3 Lína Maron 6.447 3 Lína Salla 729 2 Lína Þura II 1.144 2 Lína Bresi 758 2 Net Keilir 723 1 Net Sigrún 1.545 3 Net Síldin 566 2 Net Sæþór 796 1 Net Vilhelm Þorsteins. . 72.252 1 síldaflök Saintals 108.759 31 Amarstapahöfn Bárður 3.339 4 Net Fanney 7.071 3 Lína Gladdi 825 1 Lína Herdís 1.132 1 Lína Númi 2.929 2 Lína Reynir Þór 991 3 Net Saintals 16.287 14 Grundarfj arðarhöfn Farsæll 26.212 1 Rækjut. Hringur 63.203 1 Botnv Klakkur 67.830 1 Botnv Sigurborg 22.400 1 Botnv Sóley 24.961 1 Botnv Haukaberg 3.494 2 Net Birta 7.622 2 Lína Garpur 510 1 Net Milla 3.001 2 Lína Pétur Konn 4.522 1 Lína Smyrill 9.729 2 Lína Sævar 917 2 Handf. Samtals 234.401 17 Ólafsvíkurhöfn Bervík 7.565 1 Dragn Friðrik Bergmann 1.287 3 Dragn Gunnar Bjarnason 5.448 5 Dragn Hugborg 2.439 7 Dragn Ingibjörg 106 7 Dragn Olafur Bjarnason 6.129 5 Dragn Steinun 9.145 4 Dragn Svanborg 4.261 3 Dragn Sveinbjörn Jakobssonl 1.936 5 Dragn Gísli 4.113 7 Lína Glaður 5.984 2 Lína Goði 4.272 2 Lína Gunnar afi 2.329 7 Lína Hafliði 4 1 Lína Jóhanna 1.098 1 Lína Kóni 1.660 1 Lína Kristinn 2.335 1 Lína Linni 1.626 1 Lína Magnús Ingimarsson2.641 2 Lína Snorri afi 1.041 1 Lína Sverrir 791 1 Lína Ýr 1.039 1 Lína Þórhalla 1.940 1 Lína Asþór 736 1 Net Björn Kristjónsson 5.439 4 Net Bliki 4.040 1 Net Egill 2.747 2 Net Guðmundur Jensson 9.124 3 Net ívar 1.455 2 Net Samtals 102.730 62 Rifshöfh Bára 2.051 2 Dragn Esjar 2.705 2 Dragn Fúsi 4.497 4 Dragn Rifsari 4.506 4 Dragn Þorsteinn 13.744 6 Dragn Bjössi 2.056 2 Handf Bliki 3.835 2 Lína Faxaborg 19.648 1 Lína Guðbjartur 5.854 3 Lína Jóa 1.846 1 Lína Lilja 6.760 2 Lína Litli Hamar 7.922 2 Lína Stormur 3.555 2 Lína Sæbliki 8.569 2 Lína Særif 4.061 3 Lína Þerna 1.363 1 Lína Ör\?ar 26.966 2 Lína Hafnartindur 5.197 3 Net Kristín Finnbogad. 2.354 2 Net Magnús 21.747 4 Net ólo Færeyingur 2.644 4 Net Saxhamar 23.512 4 Net Samtals 175.392 58 Stykkishólmshöfn Ársæll 34.474 3 Hörpu Bjarni Svein 24.000 3 Hörpu Gísli Gunnarsson 14.904 3 Hörpu Grettir 31.703 3 Hörpu Kristinn Friðriks. 31.249 3 Hörpu Þórsnes II 26.681 3 Hörpu Elín 1.223 1 Lína Guðlaug 3.091 7 Lína Kári 10.327 2 Lína María 2.537 1 Lína Rán 9.380 7 Lína Arnar 11.616 3 Net Þórsnes 16.732 4 Net Samtals 217.917 33

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.