Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 25.01.2001, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 25.01.2001, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 25. JANUAR 2001 15 jiktsjunu,. Ellertjón Bjömsson Vel heppnuð ferð til Feyenord Skallagrímur KFÍ Sænir sigur á Isafirði Knattspymumaðurinn ungi úr IA, Ellert Jón Bjömsson, gerði góða ferð til hollenska stórliðs- ins Feyenord fyrir skemmstu. Ellert Jóni var boðið að koma og æfa með félaginu og leika með unglingaliðinu sem er eitt það sterkasta í Evrópu. Ellert Jón fékk mjög góða dóma í þeim þremur leikjum sem hann lék með unglingaliðinu og skoraði hann m.a. eitt mark og lagði upp annað. Að sögn Smára Guðjónssonar for- manns KFIA fylgdu Ellerti góðar kveðjur frá Feyenord þegar hann Flin árlega íþróttahátíð Ung- mennasambands Borgaríjarðar verður haldin í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi næstkomandi laugar- dag og hefst keppni klukkan 10.00. Þar munu aðildarfélög UMSB etja kappi í flestum greinum frjálsra í- þrótta innanhúss og í sundi. Þá verður kjör íþróttamanns Borgar- fjarðar kynnt og veitt ýmis sérverð- Bárumótið í sundi var haldið föstudaginn 19. janúar í Bjarna- laug. Mótið gekk vel og tóku um 50 sundmenn þátt í því, en mótið var fyrir 12 ára og yngri. Verðlaunin gaf Helgi Daníelsson til minningar um systur sína Báru sneri heim og leist forráðamönnum félagsins vel á þennan unga knatt- spyrnumann. Ekki eru þó líkur á að Ellert Jón sé á förum ff á IA á næst- unni. Hann er einn af sterkustu leik- mönnum félagsins í 2. flokki og er farinn að æfa með meistaraflokki. Hann átti við meiðsli að stríða allt fyrrasumar og hefði væntanlega fengið tækifæri til að spreyta sig með meistaraflokki að öðrum kosti. Það er ljóst að erlend félagslið eiga án efa eftir að fylgjast með þessum unga knattspymumanni á næstunni. GE laun. Tveir Ólympíufarar, þau Kristín Rós Hákonardóttir sund- kona og Einar Trausti Sveinsson frjálsíþróttamaður úr Borgarnesi, munu verða á staðnum og taka þátt í verðlaunaafhendingu. Þau náðu sem kunnugt er bæði góðum ár- angri á Ólympíuleikum fatlaðra í Sydney í vetur. GE Daníelsdóttur. Allir sundmenn fengu viðurkenningu fyrir þátt- töku og svo voru afhentir bikarar fyrir stigahæsta sveininn og meyj- una. Bikarana unnu Agúst Júlíusson og Aþena Júlíusdóttir. Skallagrímsmenn gerðu góða ferð vestur til Isafjarðar s.l sunnu- dag í 14. umferð Epson deildarinn- ar og unnu nokkuð öruggan sigur og styrktu sig mjög í baráttunni um úrslitakeppnina. ísfirðingar stefna hins vegar hraðbyri niður í l.deild. Skallagrímsmenn komu mjög sterkir til leiks í ísjakanum á Isafirði og voru staðráðnir í að vinna ffá fyrstu mínútu. Þeir náðu strax upp góðri vörn og um miðjan annan leikhluta var munurinn strax orð- inn 17 stig. Andleysið var algjört í Unglingaflokkur Skallagríms í köríúbolta sigraði lið Hauka 85- 79 í skemmtilegum leik í síðustu viku. Hafþór Ingi Gunnarsson átti stórleik og skoraði 6 þriggja stiga körfur. Liðið virðist vera nokkuð sterkt um þessar mundir enda samanstendur það af mörg- um leikmönnum sem eiga fram- tíðina fyrir sér og flestir þeirra Slakt ffenm í 1. deild Vestlensku fyrstu deildarliðun- um í körfuknattleik karla, Snæ- felli og IA hefur ekki gengið sem best það setn af er þessu keppnis- tímabili en bæði liðin féllu úr úr- valsdeildinni síðasta vor. Bæði liðin töpuðu síðustu leikjum sínu, ÍA gegn Selfossi 78 - 86 þann 15. janúar og Snæefell fyrir Ármanni/Þróttir með 61 stigi gegn 79. Snæfell er nú í ó. sæti effir 11 leiki með 10 stig en IA er í 8. sæti með 4 stig. GE Börn fædd 1989: 50 metra skriðstmd 1 :Agúst Júlíusson 2:Jóhanna Sigrún Andrésdóttir 3:Elín Carstensdóttir 50 m. bringusund: LAgúst Júlíusson 2:Jóhanna Sigrún Andrésdóttir 3 :Elín Carstensdóttir Börn fædd 1990: 50 m. skriðsund l:Aþena Ragna Júlíusdóttir 2:Leifúr Guðni Grétarsson 3 :Þorbjörn Heiðar Heiðarsson 50 m. bringusund 1: Leifur Guðni Grétarsson 2: Aþena Ragna Júlíusdóttir 3:Þorbjörn Heiðar Heiðarsson Börn fædd 1991: 50 m. skriðsund l:Gyða Björk Bergþórsdóttir 2:Örn Viljar Kjartansson liði ísfirðinga og þeir virtust búnir að gefast upp. Þeir náðu þó að rífa sig upp og minnka rnuninn í 3 stig í 4. leikhluta. En sem oft áður í vet- ur voru það Alexander og Warren sem sýndu mikið öryggi á lokamín- útunum og unnu sigur á tilþrifalitlu liði Isfirðinga sem er í verulega slæmum málum. Warren Peebles var sem fyrr stigahæstur og gerði 34 stig og Alexander var traustur fyrir að venju. Dvvayne Fontana og Baldur Jónasson voru stigahæst- ir KFI manna. Ljóst er að með þessum sigri spila einnig með úrvalsdeildarlið- inu. Fyrirkomulagið í unglinga- flokki (fæddir 1980 og síðar) er þannig að leikið er í tveimur 6 liða riðlum og fara fjögur efstu úr hvorum riðli í úrslitakeppni. Skallagrímur er sem stendur í 3. sæti riðilsins með 6 stig og á ágæt- is möguleika að komast í úrslita- keppnina. RG Kepppa á alþjóðlegu móti í Lúx Þrír félagar í Sundfélagi Akra- ness, þau Guðgeir Guðmundsson, Karítas Jónsdóttir og Kolbrún Yr Kristjánsdóttir halda utan til Lúx- emborgar í dag fimmtudag ásamt 2 5 öðrum íslenskum sundgörpum til að keppa á alþjóðlegu sundmóti sem fram fer nú um helgina. Mót- ið kallast Euromeet og er haldið árlega. K.K. 3:Jón Axel Svavarsson 50 m bringusund LJón Axel Svavarsson 2:Steinþór Böðvarsson 3:Gyða Björk Bergþórsdóttir Börn fædd 1992: 50 m. skriðsund 1: Hrafn Traustason 2: Jón Þór Hallgrímsson 3: Margrét Helga Guðmundsd. 50 m. bringusund 1: Hrafn Traustason 2: Jón Þór Hallgrímsson 3: Margrét Helga Guðmundsd. Börn fædd 1993: 50 m. skriðsund 1: Heiður Heimirsdóttir 2: Birta Stefánsdóttir 3: Inga Eh'n Cryer 50 m. bringusund 1: Inga Elín Cryer 2: Birta Stefánsdóttir 3: GuðlaugMarín Gunnarsdóttir aukast líkur Skallagrímsmanna á sæti í úrslitakeppni og eru þeir núna í 8. sæti sem er síðasta sætið inn í úrslitin, liðið er nú aðeins tveimur stigum frá næstu fjórum liðum fyrir ofan þannig að nú er að duga eða drepast og verða allir sem vettlingi geta valdið að mæta þegar Haukarnir koma í heimsókn í Borgarnes 1. febrúar n.k og styðja okkar menn í þessari barátu sem ffamundan er. RG ■f—■ P t t * Sturla heim á Skagann Allar líkur eru á að knattspyrnumaðurinn Sturla Guðjónsson snúi heim á Skagann fyrir vorið og leiki með IA í úrvalsdeildinni næsta sumar. Sturla hefur leikið með Fylki síðastliðin tímabil og var fastamað- ur í liði þeirra síðasta sumar. Sturla sem er 24 ára gamall hefur Ieikið stöðu kantmanns og bak- varðar og mun hann án efa styrkja hóp IA fyrir sumarið. GE Lengdur opnunar- títni á Jaðarsbökkum Bæjarstjórn Akraness hefur ákveðið að lengja opnunartíma Iþróttahúss- ins að Jaðarsbökkum. A- kvörðunin er tekin í ffam- haldi af tillögum tóm- stundanefhdar og bæjar- fulltrúa Sjálfstæðisflokks. Opnunartíminn verður lengdur um klukkutíma í júní, júlí og ágúst og verður opið til tíu öll kvöld. Auk þess verður opið á hvítasunnudag frá kl. 09.00 - 18.00. Að sögn Jóns Pálma Pálssonar bæjarritara höfðu komið fram ítrek- aðar óskir um lengdan opnunartíma. Sagði hann að mikil aukning hefði verið í aðsókn að íþrótta- miðstöðinni og þá sér- staklega í tækjasal og leik- fimi sem IA stendur fyrir. Einnig hefur verið ein- hver aukning í aðsókn að sundlaug. Aætlaður kostnaður við lengingu opnunartímans er um 500 þúsund krónur. GE / Tveir Olympíufarar á íþróttahátíð Bárumótið í Bjarnalaug Helstu úrslit í aldursflokkum urðu sem hér segir: Bánmótið var jjölmennt að venju og krakkaniir syntu af kappi. Viðbúin, tilbúin, nú! Mynd: K.K Mildll efiiiviður í Borgamesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.