Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 15.02.2001, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 15.02.2001, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 15. FEBRUAR 2001 Stéttarfélögin á Akranesi Deilt um uppgjör Verslunarmannafélag Akraness og Sveinafélag málmiðnaðar- manna á Akranesi hafa ítrekað krafist uppgjörs frá Verkalýðsfé- lagi Akraness vegna sameiginlegs reksturs félaganna á vinnumiðlun og skrifstofu vegna greiðslu at- vinnuleysisbóta. Félögin tvö sem telja sig eiga inni umtalsverða íjár- muni hjá VLFA munu vera að því komin að gefast upp og íhuga að leita réttar síns fyrir dómstólum. Verkalýðsfélagið hefur hinsvegar krafið hin félögin tvö um greiðslur vegna launa starfsmanns vinnu- miðlunarinnar vegna áranna 1991 - 1998. A þessum árum ráku félögin saman, ásamt tveimur öðrum stéttarfélögum sem nú eru aflögð, vinnumiðlun og önnuðust greiðslu atvinnuleysisbóta fyrir ríkið. Verkalýðsfélag Akraness sá um reksturinn. Akranesbær greiddi fyrir starfsemi vinnumiðlunarinn- ar að hluta en félögin fengu tekjur frá ríkinu vegna greiðslna atvinnu- leysisbótanna. Að sögn Her- manns Guðmundssonar formanns Sveinafélags málmiðnaðarmanna var það skilningur allra, nema Verkalýðsfélags Akraness, að þessi starfsemi væri rekin sameiginlega og tekjur vegna atvinnuleysisbót- anna ættu einnig að renna inn í þennan sameiginlega rekstur. “Raunin varð sú að VLFA hirti sjálft tekjurnar en sendi hinum fé- lögunum reikning fyrir kostnaðin- um. Itrekað hefur verið kallað eft- ir uppgjöri til að hægt væri að sjá þetta svart á hvítu en enn hefur ekkert gerst,” segir Hermann. “Fyrir rest hættum við að borga reikningana frá VLFA og nú stendur krafa á bæði félögin sem eftir eru upp á nokkrar milljónir vegna vinnumiðlunarinnar. Hins- vegar var greiðsla sem kom frá Vmnumálastofnun til vinnumiðl- unarinnar að upphæð þrjár millj- ónir króna fyrir árið 1998 lögð ó- skipt inn á reikning Verkalýðsfé- lagsins. Við erum ósátt við þessi vinnubrögð en við gerum okkur ennþá von um að sátt náist um málið,” segir Hermann GE Lífræn miðstöð á Hvanneyri skoðað áfram Bæjarstjórn Borgarbyggðar hef- ur óskað eftir því við Atvinnuráð- gjöf Vesturlands að stofnunin vinni áfram að þróun hugmynda vegna svokallaðs þróunarseturs sem hugmyndir eru uppi um að setja á fót í gamla Kaupfélagshús- inu við Egilsgötu í Borgarnesi. Að sögn Stefáns Kalmanssonar bæjar- 9. febrúar kl 17:05-Sveinbaiii- Þyiigd:4560-Lengd:58 cm. Foreldrar: Margrét Þóra Jónsdóttir og Einar S. Signrðsson, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir. (Með á myndinni ei' Gísli Riínar, stóri bróðir.) 12. febrúar kl 01:17-Meybani- Þyngd:4095-Lengd:58 cm. Foreldrar: Ragnheiður S. Guðbrandsdóttir og Ómar Mdr Pálsson, Hólmavík. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 20. desember kl 2í:14-Sveinbam- Þyngd:3730-Lengd:51 cm. Foreldrar: Hrafiihildur Ohfsdóttir og Axel Eyfjörð, Akranesi. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir stjóra líst mönnum vel á þær hug- myndir sem komið hafa fram og vilja láta skoða málið betur. Nú þegar munu ýmsir aðilar hafa sýnt því áhuga að vera í þróunarsetrinu sem byggir á samnýtingu aðstöðu og samvinnu fyrirtækja á ýmsum sviðum. GE 9. febrúar kl 12:30-Sveinbam- Þynod:3975-Lengd:51 an. Foreldrar: Asta Benediktsdóttir og Hermann Hermannsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Anna Bjirmsdóttir. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðhetra 9. febrúar kl 12:15-Sveinbam- Þyngd:2735-Lengd:49 an. Foreldrar: Þóra Björg Elídóttir og Hörður Harðarson, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 20. desemberkl 10:51-Meybam- Þyngd:3575-Lengd:51 cm. Foreldrar: Þónmn Anna Baldursdóttir og Sturlaugur Haraldsson, Akranesi. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir. Þróunarsetrið hafði til allrar hamingju aðrar og betri fréttir að færa aðspurður um málið síðastliðinn mánudag. “Þetta reyndist nú vera betra en þetta leit út fyrir að vera og mér líður ágæt- lega,” sagði Guðjón sem reyndist þó vera illa tognaður. Efrir að hafa dottið á mjöðmina í hálku var hann sendur í myndatöku þar sem kom í ljós brot. “Svo var ég sendur í sneiðmyndatöku í morgun og þar sem ekkert blóð var á þeirri mynd Guðjón Guðmundsson alþingismaður Sjálfstœðitflokks Einhverjir kynnu að fara að hafa áhyggjur af heilsu þingmanna okk- ar við þessar fréttir en þær eru á- stæðulausar því af Ingibjörgu Pálmadóttur er það helst að frétta Pingm Fór b Þinemenn Vesturlands falla etur en horfðist a Blaðamanni Skessuhorns barst það til eyrna á dögunum að Guðjón Guðmundsson, alþingismaður, hefði runnið til í hálku og mjaðm- arbrotnað og yrði frá vinnu í þrjá mánuði vegna þessa atviks. Guðjón ályktuðu læknarnir sem svo að þetta væri gamalt brot.” Guðjón þarf að styðjast við hækjur í ein- hvern tíma en hann segist ekki ætla í þriggja mánaða frí vegna þessa. “Nei, nei, bara í dag. Svo mæti ég á morgun á einni hækju. Eg er að vísu aumur, bólginn og marinn og þarf að styðjast við þetta prik í nokkra daga. Ædi ég fari svo ekki bara og dansi við konuna um næstu helgi!” að hún er í tveggja vikna fríi á Kýp- ur ásamt eiginmanni sínum þessa dagana. SOK Samkomulag um lífræna miðstöð við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri var undirritað þann 6. febrúar s.l. af landbúnaðarráðherra, formanni stjómar Aforms og rekt- or Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. Miðstöðinni verður komið á fót til eflingar rannsókna- og þróunar- starfs á sviði lífrænnar ræktunar á Islandi og til kynningar á mögu- leikum greinarinnar hér á landi. Hagþjónusta landbúnaðarins mun eiga fulltrúa í átta manna samráðs- hópi ráðherra um verkefnið. (Af vef Hagþjónnstu Landbúnað- arins) Jakob lætur af störfum Jakob Haraldsson, fyrrum mark- aðsfulltrúi Akraness, hefur látið af störfum. Jakob taldi að hann hefði ekki aðlagast starfsumhverfi sínu auk þess sem hann hafði áhuga á að fylgja eftir öðmm verkefnum og komst hann því að gagnkvæmu samkomulagi um það við bæjar- stjóra að hann léti af störfum þann 9. febrúar síðastliðinn en þá hafði hann gegnt starfi markaðsfulltrúa í þrjá mánuði. Þegar Skessuhorn ræddi við Gísla Gíslason bæjarstjóra sagðist hann gera ráð fyrir því að staðan yrði mönnuð á ný. Hann sagði mál- in jafnframt vera í skoðun og að þau myndu skýrast á næsm dögum. SÓK /Výhurar Nýfæddir Vestlendingar eru boðnir velkomnir í heiminn um leið og nýbökuðum foreldrum eru færðar hamingjuóskir. 19. desember kl 10:30—Meybam- Þyngd:3720-Lengd:52 an. Foreldrar: Kristín Ósk Guðmundsdóttir og Gísli Jón Bjamason, Akranesi. Ljósvtóðir: Arnia Bjömsdóttir. _

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.