Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 15.03.2001, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 15.03.2001, Blaðsíða 13
ú&t,33UI1U.» FIMMTUDAGUR 15. MARS 2001 13 Leiðrétting I umfjöllun um afhendingu brjóstmyndar af Sr. Arna Þórar- inssyní var sagt að hann hafi ver- ið prestur á Staðarhrauni og í Heygarðshorni var af sama tilefni sagt að hann hafi verið prestur á Staðarstað. Hvorug þessara stað- setninga er rétt. Séra Arni bjó lengst af á Stóra Hrauni, áður á Ytrí Rauðamel ög þar áður í Miklholti. Einnig segir í úmræddri frétt að brjóstmyndin af Sr. Arna hafi verið færð Eyja - Kolbeínsstaða- og MiklhoítsprestakölÍum að gjöf. Hið rétta er að Fáskrúðs- bakfea og Kolbeinsstaðapresta- kölium var færð gjöfin. Þétta leið- réttist hér með. I umijölluninni var m;a. vitnað í nafn á ævisögu séra Arna “hjá vondu fólki” og búinn til orðaleikur úr því. Það skal að gefhu tilefni tekið fram að hvorki það né annað í þessari um- fjöllun var til þess ætlað að sverta minningu Sr. Arna á nokkurn hátt. Bíðst blaðið velvirðingar á því ef eitthvað í umfjöiluninni kann að hafa skilist á þann hátt. Finnig hiðjum við hlutaðeigandi velvirðingar á umræddum stað- reyndavillum. GE Flytjandi og Sem- entsverksmiðjan á Akranesi gera sam- starfssamning Flytjandi og Sementsverk- smiðjan á Akranesi hafa skrifað undir flutningasamning og hafið samstarf um fiutning á sementi út á land, Um er að ræða um Ó.200 tonn af sementi á ári og er samn- ingurinn til tveggja ára. Flytjandi mun koma til með að sækja sementið á Akranes og geyma það á lageram sínum á eft- irtöldum stöðum: Vöruflutn- ingamiðstöð Flytjanda að Kletta- görðum í Reykjavík, Patreksfirði, Isafirði, Akureyri, Húsavík, Egils- stöðum, Neskaupstað, Höfir og Vestinannaeyjum. Frá þessum stöðum mun Fiytjandi síðan dreifa sementinu til neytenda. Ávinningur sementsverk- smiðjunar af þessum samningi er betri og hraðari þjónusta til við- skiptavinarins þar sem þeir geta verið með lagera á áðurtöldum stöðum og dreift út ffá þeim. Á- vinningur Flytjanda af þessum sámningi er meiri hagkvæmni í flumingum og betri nýting af- greiðslustaða þeirra út á landi. (Frémtilkynning) Karlakórinn Heimir úr Skagafirði á Akranesi Karlakórinn Heimir heldur í sína árlegn tónleikaferð á suðvest- urhornið, fimmtudaginn 22. mars n.k. Þá um kvöldið verða tónleik- ar í Bíóhöllinni á Akranesi kl. 21.00. Eftir tónleikana heldur kórinn til Reykjavíkur, þar sem gist verður. Daginn eftir ætla Heimisfélagar að bregða sér aust- ur í sveitir og syngja við vígslu reiðskemmu að Hestheimum í Holtum. Um kvöldið verða svo tónleikar í Grindavíkurkirkju og hefjast þeir kl. 20.30. Laugardag- inn 24. mars verða tónleikar í Langholtskirkju og hefjast þeir kl. 16.00. Um kvöldið verður skemmtun á Broadway. Þar mun Heimir syngja ogjóhannes Krist- jánsson eftirherma fer með gam- anmál. Söngskrá Heimis er fjöl- breytt að vanda og hefur Stefán R. Gíslason, söngstjóri kórsins, út- sett mörg laganna.^ Meðal ein- söngvara má nefna Oskar Péturs- son, Sigfús Pétursson og Einar Halldórsson. Undirleikari er dr. Thomas R. Higgerson. (Fréttatilkynning) Akranes: Fimmtudag 15. mars Námskeið hefst: Ogn um fugla og fuglaskoðun Fim. 15. mars kl. 17:30 - 20:00, laug. 17. mars kl. 09:30 - 11:00 og laug. 19. maí kl. 08:30 - 11:30. Lengd: 10 klst. Akranes: Fimmtudag 15. m.ars Námskeið hefst: Spænska - ffamhaldsnámskeið í Fjölbrautaskólanum á Akranesi. Mán, þri. og fim. kl. 20:00 til 21:30 Lengd: 20 klst. Akranes: Fimmtudag 15. mars Námskeið hefst: Á tímamótum - starfslokanámskeið í sal Verkalýðsfélags Akraness að Kirkjubraut 40, fim. kl. 13 til 18 og laug. 17. mars kl. 10 til 15. Lengd: 9 klst. Snœfellsnes: Fimmtudag 15. mars Opið hús kl 20:30 í Húsi andanna Opið hús verður í húsi andanna að Skólastíg 14 Stykkishólmi. Við fáum gesti. Sálarrannsóknafélag Stykkishólms Snæfellsnes: Fimmtudag 15. mars Námskeið hefst: Islenska fyrir útlendinga - Framhaldsnámskeið í Grunnskólamim í Grundarfirði þri. og fim. kl. 20:00 til 21:30. Lengd: 20 klst. Borgarfjörður: Föstudag 16. mars Spilakvöld kl 21:00 í Lyngbrekku Félagsvist föstudagskvöld. Allir velkomnir! Umf. Egill Skallagrímsson Akranes: Mánudag 19. mars Námskeið hefst: Intemetið - vefurinn og tölvupósturinn í Fjölbrautaskólanum á Akranesi, mán. og mið. kl. 18:00 til 19:30 Lengd: 12 klst. Borgarfiörður: Þiiðjudag 20. mars Fundur um menningartengda ferðaþjónustu kl 20:30 í Hótel Reykholti. Atvinnuþróunarnefnd Borgarfjarðarsveitar boðar. Fyrirlesarar; Arthúr Björgvin Bollason, Rögnvaldur Guðmundsson og Dagný Emilsdóttir, umræður og fyrirspurnir. Kaffisala í hléi. Ferðaþjónustuaðilum uppsveitanna gefst kostur á að kynna sig og sitt, stuttlega á fundinum. Nánari uppl. Sverrir 437 0084. Nýfæddir Vestlendingar eru boðnir velkomnir í heiminn um leið og nýhökuðum foreldrum eru fierðar hamingjuóskir 7. ?nars kl 23:36-Svembani- Þyngd:3810-Lengd:52 cm. Foreldrar: Maiia Hendrikka Olafsdóttir og Rúnar Guðnason, Akranesi. Ljósmóðir: Anna E. Jónsdóttir 8. mars kl 23:07-Sveinbarn- Þyngd:3835-Lengd:53 cm. Foreldrar: Gerður Jóhanna Jóbannsdóttir og Atli Ragnar Óskarsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Anna E. Jónsdóttir. 6. mars kl 00:02-Meybarn- Þyngd:3865-Let:gd:53 cm, Foreldrar: Agústa Friðfiimsdáttir og RtmóÍfur Bjarmson, Akranesi. Ljósmóðir: Margrét Bríra Jósefsdóttir. 8. mars kl 10:ll-Sveinbam- Þyngd:4030-Lengd:53 an. Foreldrar: Sigríður Jóna Sigurðardóttir og Asberg Jónsson, Borgamesi. Ljósmóðir: Lríra Dóra Oddsdóttir. 9. mars kl 03:24-Meybam- Þyngd:4355-Lengd:55 cm. Foreldrar: Anna Heiðrún Þorvaldsdóttir og Samúel Helgason, Borgamesi. Ljósmóðir: Margrét Bára Jósefsdóttir. BILAR / VAGNAR / KERRUR Toyota xtra cab Til sölu TOYOTA Xtra cab SR5 árg. '92. Dieselbíll á mæli ekinn 204.000 km. Pallhús, cd, 33“ sumar- og vetrardekk á felg- um. Lítur þokkalega út. Bílalán ca.400.000. Verðtilboð. Ath skipti á ódýrari. Uppl.í síma 863 7989 Frábær bíll Hef til sölu Lancer '91, sjálf- skiptan, í mjög góðu standi, margt nýtt í honum, gullmoli miðað við aldur og fyrri störf. Upplýsingar í síma 691 9425 Lada station Til sölu lada station árg '91. Verð 20 þúsund. Upplýsingar í síma 694 2145 MMC Pajero Til sölu MMC pajero árg 1988, 7 manna, rafmagn i rúðum, lít- urþokkalega vel út en þarfnast smá lagfæringar, verðhugmynd ca 350 þúsund eða tilboð. Einnig magnari, 6 diska geisla- spilari, tvær 18 tommu keilur, 4 hátalarar, 1 equaliser verð 50 til 60 þúsund. Upplýsingar í síma 866 2492 MMC Pajero Sport Til sölu MMC Pajero Sport v-6, 3000 1, bensín, beinskiptur, krókur, hlífar, 32“ breyttur. Ek- inn 13 þús, silfurgrár. Mjög fal- legur bíll. Verð kr 2800 þús. Upplýsingar í síma 864 2340 BMW316Í Til sölu rauður BMW 316i, compact sport, beinsk., kom á götuna júní '00. Fallegur bíll. Ath. skipti á ódýrari eða bein sala. Upplýsingar í síma: 864 3979, Addi. 7 Manna Plymouth voyager Til sölu Plymouth voyager '92 árg. Ekinn 117 þús, dökkblár, ný upp tekinn, sjálfsk, 4 kaftein- stólar, cruise control, rafmagn í öllu, loftpúðar, loftkæling og ný dekk. Ath. skipti á ódýrari. Verð 890 þús. Upplýsingar í síma 431 1263 eða 899 7442~ Mitsubishi L-300 Til sölu Mitsubishi L-300 dies- el, fjórhjóladrifinn 8 manna bíll, skráður sept. 1995, ekinn 100.000 km. Aðeins einn eig- andi frá upphafi. Vandlega yfir- farinn í febrúar 2001 (100.000 km skoðun), bíll í toppstandi. Verðtilboð. Upplýsingar í síma 893 6274 og 566 8444 , Sigurð- ur. MMC Lancer Til Sölu MMC Lancer árg '88, sk 01, á 40-50 þús. Mjög vel farinn, þarf ekkert að gera við. Upplýsingar í síma 696 3666, Eva. 31x10“ dekk Til sölu 31x10 tommu dekk með whitespook felgum, (hálfslitin sumardekk). Fæst fyrir aðeins 15 þús. krónur. Upplýsingar í síma 868 7582 Border Collie hvolpar Til sölu Border Colie hvolpar unda Sölku og Gosa á Odds- stöðum. Uppl. í síma 435 1413 Ath. Vesturland! Tek að mér tamningar, þjálfún og jámingar. Fín aðstaða. Upplýsingar í síma 866 6409, Sigurjón Kanínur Kanínuungar fást gefins, brúnir og hvítir . Tilbúnir til afhendingar. Upplýsingar í síma 4351316 Klárhestur til sölu Til sölu þægur, 8 vetra klárhestur, með tölti. Verð aðeins 100 þús. Upplýsingar í síma 861 3678 Hryssa til sölu Til sölu þæg, töltgeng 6 vetra hryssa. Verð 120 þús. Upplýsingar í síma 861 3678 FYRIR BORN Mjög krúttlegur kerruvagn Hef til sölu æðislegan vagn (sem er jafnframt burðarrúm), kerru, bílstól og skiptitösku, allt í stíl og selst allt saman á 40.000, kostar nýtt 72.000, notað undan einu barni, þetta er dökkblátt að lit og með litlum hvítum tíglum á. Upplýsingar í síma 848 4214, Linda jEsnmsmsmm Eldhúsborð Til sölu eldhúsborð, 70x125, plastlagt beykiplasti. Upplýsing- ar í síma 898 9235 Philco þvottavél Til Sölu Philco þvottavél. Vélin er 10 ára og í ágætu standi. Hún fæst á aðeins 8 þús. staðgreitt gegn því að vera sótt. Upplýs- ingar í síma 437 1921 og 864 2340 Rainbow Algerlega ónotuð Rainbow ryk- suga til sölu á mjög hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 437 1899 eða 691 1929 Uppþvottavél Til sölu v/ flutninga, Edesa uppþvottavél. Selst ódýrt. Upp- lýsingar í síma 431 1669 Magnari með fjarstýringu Oska eftir góðum magnara með fjarstýringu. Hátalarar þurfa ekki að fylgja. Oskast fyrir sann- gjarnt verð! Upplýsingar í síma 896 1825, Heimir LEIGUMARKAÐUR Herbergi í Borgarnesi Tvö herbergi til leigu í Borgar- nesi. Upplýsingar í síma 894 7643. Til leigu Þriggja herb. íbúð til leigu með eða án húsgagna. Uppl. í síma 698 8618 e. kl 16. 3 herbergja íbúð á Akranesi Oskum eftir að taka á leigu 3ja herbergja fbúð á Akranesi sem fyrst. Upplýsingar veita Oli (863 0441) og Davíð (865 4238) Akranes- einstaklingsíbúð Akranes, einstaklingsíbúð eða 2ja herbergja íbúð óskast frá l.júní eða 1. júlí. Uppl. 0045 73 76 10 80 Sigrún og Elvar Hús eða íbúð 3-4 herb. Akranes, hús eða íbúð 3-4 herb. óskast frá l.júní eða 1. júlí. Uppl. 0045 73 76 10 80 Sigrún og Elvar Ibúð til leigu Til leigu er 4-5 herb. íbúð á Akranesi. Laus strax. Upplýs- ingar í síma 892 3463 og á kvöldin í síma 431 1671. TIL SOLU Rafmagnsofnar og hitakútur Til sölu nýlegir rafmagnsofnar og hitakútur. Upplýsingar í síma 433 8851 og 862 1751." Vespa Vespa Yamaha árgerð 1997 komin á götuna 1999 og ekin 2700 km og lítur mjög vel út en sést smá á henni, blá og hvít. Á- hugasamir hafi samband í síma 694 5274 . Verð: 110 þús mm COMPAQ presario Til sölu er 2ára tölva, compaq presario, 400MHz, 64MB vinnsluminni, Windows'98, 7,9GB harður diskur, DVD drif og fleira. Upplýsingar í síma 861 1572 YMISLEGT Píanó Oska eftir góðu píanói. Upplýs- ingar í síma 435 1505 e. kl. 19. eða 861 3385

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.