Skessuhorn

Issue

Skessuhorn - 29.03.2001, Page 1

Skessuhorn - 29.03.2001, Page 1
15 ára á fiillu dmkkinn ogán ökuréttínda Lögreglan á Akranesi fékk til- kynningu um allharðan árekstur á Suðurgötu klukkan rúmlega eitt á aðfaranótt laugardags. Bifreið hafði verið ekið ffaman á aðra kyrrstæða og mannlausa og kastað- ist hún þaðan á þá þriðju. Tals- verðar skemmdir urðu á bifreiðun- um þremur og á klæðningu húss við götuna. Tveir farþegar voru í bílnum sem ekið var en hvorki þá né ökumanninn sakaði. Þegar lög- reglan kom á staðinn var ökumað- ur farinn af vettvangi en lögreglu- menn íúndu hann skömmu síðar eftir lýsingu sjónarvotta. Okumað- ur var eftir það færður á lögreglu- stöðina vegna gruns um ölvun við akstur. Við nánari eftirgrennslan lögreglu kom í ljós að hann er að- eins 15 ára gamall og var honum eftir það hjálpað við að komast til Reykjavíkur þar sem hann á heima. Gott fiskerí befur verið á Breiðafirði að imdanfómu og líflegt um að litast á hafiiarsvæðumim á Snæfellsnesi. Þessi rnynd var tekin við Gnindarfiarðarhöfii síðastliðinn sunnudag. GE Evja- og Miklaholtshreppur Heita vatnið fundið Ólafsvík Síamsköttur kemur í veg fyrir stórbruna Enginn vafi er á að það var síams- skötturinn Linda Pé sem kom í veg fyrir að stórtjón yrði við bruna í dekkjaverkstæði í Ólafsvík í sl. viku. „Eg var að horfa á sjónvarpið í íbúð minni um miðnættið og var einn heima ásamt síamskettinum mínum Lindu Pé” sagði Sigurjón Eðvarðsson eigandi verkstæðisins. „Þá tók ég eftir því að kötturinn var alltaf að hlaupa upp og niður stig- ann í íbúðinni. Eg hélt að hann vildi komast út og fór á eftir honum nið- ur og ætlaði að opna þá sá ég að hjólbarðaverkstæðið var orðið fúllt af reyk” sagði Sigurjón. Hann greip þá duftslökkvitæki og beindi að eldinum en fékk ekki við neitt ráðið. Hann hafði þá samband við Neyðarlínuna og slökkvilið 0- lafsvíkur kom strax vettvang og réð Sigurjón Eðvarðsson heldur á síamskett- inum Lindu Pé, sem heitir í höfuðið á hinni einu og sönnu fegurðardrottningu okkar Islendinga Lindu Pé, en hann kom í vegfyrir stórtjón. Mynd SF niðurlögum eldsins. Mikill eldsmatur er á verkstæð- inu, bæði hjólbarðar og olíur og ljóst að stórtjón hefði getað orðið í þessum bruna. Enginn efi er að Linda Pé hefúr fengið gott að borða hjá eiganda sínum efúr afrekið sem hún vann. SF Margir Islands- meistarar Skagamenn stóðu sig sérlega vel á Islandsmóti unglinga í badminton sem fram fór í TBR húsinu í Reykjavík um helgina. Keppendur á mótinu voru ó- venjulega margir í ár en liðs- menn Badmintonfélags Akraness létu það ekki aftra sér frá því að krækja sér í nokkra Islandsmeistaratitla. Það gerðu meðal annarra þau Hanna Mar- ía Guðbjartsdóttir, Karitas Ó- lafsdóttir og Stefán Jónsson. Nýtt met var sett í leikja fjölda á mótinu en spilaðir voru um 540 badmintonleikir Itarlega umfjöllun má finna um mótið á bls. 19 Loks hefur fundist nýtanlegt heitt vam í Eyja- og Miklaholts- hreppi, skammt ffá Vegamórnm, en þar hefúr ítrekað verið borað efdr vatni. Fyrir um tveimur árum fannst mikill jarðhiti á þessum stað en vamið lét hinsvegar á sér standa og það var ekki fyrr en fyrir fáum dögum sem nægjanlegt vatn fannst. “Það er verið að prófa holuna þessa dagana og það skýrist á næstu dög- um hvort þetta dugar fyrir svæðið en við trúum því og treystum,” seg- ir Halla Guðmundsdóttir oddviti. Aðspurð um næstu skref segir Halla: “Það er starfandi hitaveim- nefúd sem fer í að kanna kostnað- inn við lagningu hitaveim og síðan verður farið í að kynna málið fyrir íbúum og kanna þátttöku í veit- unni. Að því loknu er hægt að taka endanlega ákvörðtm.” GE L

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.