Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 29.03.2001, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 29.03.2001, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001 ^«vt,33Uno»- 3 Hættulegur vegarkafli Leikskólinn Aí/dabær Leikskólar teknir út Eftir að barn festi höfuð í snúru Um síðustu helgi urðu tvö bílslys á stuttum vegarkafla of- arlega í Stafholtstungum á þjóðvegi 1. Þar hafa umferðar- slys verið tíð á síðustu árum og sum þeirra alvarleg. Astæðan er krappar beygjur og mishæðir. Skessuhorn hafði samband við Magnús Val Jóhannsson umdæmisstjóra Vegagerðarinn- ar á Vesturlandi og innti hann eftir því hvort fyrirhugað væri að gera endurbætur á umrædd- um vegi. “Þessi kafli, þ.e., frá í dag, fimmtudag, mun Sig- urður Olafsson, fráfarandi fram- kvæmdastjóri Sjúkrahúss Akra- ness, afhenda Guðjóni Brjáns- syni eftirmanni sínum lyklavöld- in á sjúkrahúsinu. Við sama tækifæri mun SHA skrifa undir árangursstjórnunarsamning við heilbrigðisráðherra sem að sögn Guðna Tryggvasonar, formanns vegamótum Borgarfjarðar- brautar að Grafarkoti, er inni á vegaáætlun árið 2004 með fyrstu fjárveitingu. Hinsvegar verður farið í endurskoðun á vegaáætluninni næsta vetur og þá geri ég fastlega ráð fyrir að þetta komi til umræðu. Hvað síðan verður veit ég hinsvegar ekki. Þetta er erfiður og hættu- legur kafli, það er alveg ljóst, og vonandi verður hægt að fara í endurbætur á honum sem fyrst.“ GE stjórnar SHA, gefur sjúkrahús- inu tækifæri til þess að sækja fram. “Við erum að skuldbinda okkur betur og sett verður niður hvaða aðgerðir við erum að framkvæma. Samningurinn á að gefa okkur tækifæri til að sækja fram til dæmis í bæklunarað- gerðum. Sveitarstjóri Borgarfjarðar- sveitar hefur ákveðið að fram fari úttekt á öryggismálum í leik- skólum sveitarfélagsins vegna at- viks sem kom upp á leikskólan- um Andabæ á Hvanneyri í síð- ustu viku. Þá festi þriggja ára gamalt barn höfuðið í snúru á gluggatjöldin og litlu mátti muna að illa færi. Að sögn Þórunnar Gestsdótt- Á fundi bæjarráðs Akraness nýverið lagði Gunnar Sigurðs- son fram tillögu varðandi hús- næðis- og lóðarþörf dvalarheim- ilisins Höfða en samþykkt var að taka hana til umfjöllunar á næsta fundi. Gunnar lagði til að bæjar- ráð samþykkti að bæjarstjórn skipaði 5 manna nefnd sem fengi það hlutverk að skoða hugsan- ur sveitarstjóra munu bygginga- fulltrúi og heilbrigðisfulltrúi taka leikskólann út og síðan mun Herdís Storegard öryggisfulltrúi kanna báða leikskólana í næstu viku. Þess má geta að heilbrigð- isfulltrúi tekur reglulega út ör- yggismál leikskólanna en fyrir- huguð úttekt Herdísar er sér- staklega vegna atviksins í síðustu viku. GE legar þarfir dvalarheimilisins Höfða til stækkunar þegar til lengri tíma væri litið. Auk þess myndi nefndin skoða þörf fyrir byggingarland vegna þeirrar stækkunar. Stefnt yrði að því að nefndin lyki störfum fyrir 1. á- gúst næstkomandi og skilaði áliti sínu til bæjarstjórnar Akraness. Dvalarheimilið Höíbi 30 einstakling- ar á biðlista Á síðasta fundi stjórnar dvalarheimilisins Höfða sem haldinn var í lok síðasta mán- aðar var lögð fram vistunar- skrá þjónustuhóps aldraðra yfir fjölda einstaklinga á biðlista eftir þjónusturými eða hjúkrunarrými. Á listan- um voru 30 einstaklingar þar af 14 á forgangslista. Á fund- inurn voru í framhaldi af því ræddar tillögur um innan- hússtilfærslur og vistanir og faghópi falið að Ieysa milið. SÓK Vímet kaupir Rafblik Vírnet Garðastál í Borgar- nesi hefur keypt varahluti og rekstur Rafblik í Borgarnesi, en Rafblik hefur í mörg ár rekið rafvélaverkstæði og al- menna rafvirkjaþjónustu í Borgarnesi og nágrenni, á- samt framleiðslu á Telco raf- magnsofnum. Vírnet Garðastál hefur til nokkurra ára verið með raf- virkjadeild, en til dagsins í dag eingöngu til nota innan- húss í fyrirtækinu. Rafvirkjadeildin verður rek- in áfram á svipaðan hátt og verið hefur, lögð verður á- hersla á þjónustusamninga og fasta viðhaldsþætti hjá fyrir- tækjum og stofnunum á Vest- urlandi, auk þess sem haldið verður áfram með framleiðslu Telco rafmagnsofnanna. Kostnaður áætlaður við lagfæringar Félag eldri borgara á Akra- nesi og nágrenni hefur sent bæjarráði bréf varðandi hús- næðismál félágsins og var það tekið fyrir á síðasta fundi. Eins og komið hefur fram í Skessuhorni kom ffam tillaga um að húsið sem best er þekkt sem Langisandur, verði nýtt sem samkomuhús fyrir eldri borgara þar sem núverandi aðstaða er ekki nógu stór. Svo virðist sem FEBAN hafi ekki útilokað þann möguleika því bæjarráð fól sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs að meta á- ætlaðan kostnað við lagfær- ingar hússins. SÓK Nýr vefur Borgarfjarðarsveit opnaði nýjan vef í dag. Vefurinn er byggður á nýjustu gagn- virknilausnum þannig að á honum verður jafnan að fmna nýjar fréttir og tilkynningar, fundargerðir hreppsnefndar og gagnvirka skrá um atburði á döflnni sem lesendur geta sjálfir skráð inn á. Atburða- skráin er jafnframt samtengd Vesturlandsvefnum. Vefurinn er hannaður og unninn af íslenskri upplýs- ingatækni. Slóðin er www.borgarfjordur.is BMK SOK Sanddælnskipið Perla hefnr verið við störf að undanfómu í Gmndarfarðarhöfii en þar er verið að flytja til efni í piíða undir stækkun bryggjunnar. Mynd: GE Sjúkrahús Akraness Guðjón fær lyklavöldin í dag Þarfir Höfða skoðaðar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.