Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 29.03.2001, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 29.03.2001, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001 0 ■________ %v Prinsinn reistur við Veitingastaðurinn Prinsinn í Olafsvík sem eyðilagðist að mesm í bruna fyrir skömmu verður endurnýjaður og opnaður að nýju eftir rúman mánuð. Að sögn Sigurðar Sigurðssonar veitingamanns er verið að rífa innan úr hús- inu og þrífa en síðan verður allt sett á fullt við að byggja staðinn upp að nýju. GE VÍRNET GARÐASTAL JÁRNSMIÐJA límtrésfestingar zepro vörulyftur • gjafagrindur íyrir sauðfé • hesthússtallar • iðnaðarhurðir hesthúsinnréttingar rúllugreipar öll almenn smíði og sérsmíði efnissala Einnig gerum við viðskiptavinum tilboð þeim að kostnaðarlausu Borgarnes Sími: 437 1000 - Fax: 437 1819 Garðabær Sími: 565 2000 - Fax: 565 2510 Netfang: virnet@virnet.is www.virnet.is VIRNET AAAAAAA/ GARÐASTAL BLIKKSMIÐJA • utanh ússklæðningar • þakrennur • miiliveggjastoðir • loftræstikerfi • reykrör • spennaskýli • hesthússtallar • öU almenn smíði og sérsmíði • efnissala Einnig gerum við viðskiptavinum tilboð þeim að kostnaðarlausu Borgames Simi: 437 1000 - Fax: 437 1819 Garóabær Sími: 565 2000 - Fax: 565 2510 Netfang: virnet@virneUs www.virnetis Brot afþeim vörum sem em til í Blóma- hiísinu. Ný blóma- búð á Akranesi Síðastliðinn laugardag opnaði Ásthildur Sölvadóttir nýja blóma- búð á Akranesi sem fengið hefur naínið Blómahúsið. Búðin er stað- sett þar sem verslunin Piccadilly var til húsa hér um árið, en húsið hefur fengið verulega andlitslyftingu sem ekki veitti af. Þær blómabúðir sem voru staddar í miðbænum, Akra- blóm og Mánablóm, hættu báðar fyrir skömmu og er Blómahúsið því eflaust kærkomin nýjung. Þar fást auk afskorinna blóma, pottablóm og allt sem þeim viðkemur, gjafa- vörur og fleira. SOK Att |) ú smnarhósalóð? Nú stendur yfír útfekt a sumarhúsasvæðum (lóðum) ó Öilu Vesturlandi. Upplýsingarnar verða aðgengílegar hjú Upplýsinga- og kynningarmiðstöd Vesturlands (UKV) sem mun koma þeim ó framfæri til viðeigandi markhópa. £f þó ótf sumarhúsalóð eða sumarhús ó Vesturkmdi sem þú vilt leigja eða selja gefur þú haft samband við undirritaðar tii að fó nónari upplýsingar. Iuwa Utilil $i£urðarðótlír Ferðamólafulltrúi Vesturlands Sími: 437-1318 Netfang: ingahuid@vesturland.is llrafuliililtir ínmatlótíir Forstöðumaður UKV Sími: 437-2214 Netfang: tourinfo@vesturland.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.