Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 04.05.2001, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 04.05.2001, Blaðsíða 1
/r\íslensk V 1 IJ PPLÝSINGAT/ Tölvur fuviögerðir Símar fermingargjafir i - 430 2200 - verslun@islensk ,is Gæs nokkur gerSi sig heimukotmia á planinu við Félagsbæ í Borgamesi í síðustu viku. Ekkifylgdi sögunni hveira erinda hún var komin á verkalýðsskrifstofiina, hvort hún œtlaði að krefjast atvinnuleysisbóta eða áma Verkalýðsfé- lagi Borgamess heilla á sjótíu ára afinœlinu. Hún var að minnsta kosti hvergi bangin og að endingu urðu bæjarstaifsmenn aðfjarlœgja hana af vettvangi. A myndmni hér til hliðar má sjá gæsina í léttu spjalli viðjennýju Lind snyrtifræðing. Mynd: GE ~r Oánægja með reglugerð um dýralyfjanotkun Fjölmennur fundur urn dýra- lyfjamál í Borgarnesi. Vantraust á bændur og dýra- lækna. Megn óánægja er meðal bænda og einstakra dýralækna með reglu- gerð um dýralyfjanotkun sem tók gildi á síðasta ári. I síðustu viku var haldinn fundur á Hótel Borgarnesi á vegum Mjólk- urbús Borgarfjarðar og yfirdýra- læknisembættisins þar sem reglu- gerðin var kynnt og rædd. Sjd bls 2 Þórir Þórir Ólafsson skólameistari FVA hefur sem kunnugt er látið af störfum. Sjá viðtal við hann mnfor- tíð ogframtíð á bls 6. Margir verða hart úti Ný kvótalög um vertíðarafla aukategunda á smábátum sem taka eiga gildi næsta haust hafa vakið hörð viðbrögð meðal trillukarla um land allt. Sam- kvæmt lögunum verður settur kvóti á allar tegundir hjá smábát- um í stað þess að fram til þessa hefur aðeins þorskur verið kvótaskyldur hjá smábátum und- ir sex tonnum. Síðastliðið sunnudagskvöld hélt Landssamband smábátaeig- enda borgarafund í Olafsvík þar sem kvótamálið var til umræðu. „Við erum ekkert of hressir enda varðar þetta ansi marga,“ sagði Gísli Gíslason sjómaður í Ólafs- vík í samtali við Skessuhorn. Sjá bls 3

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.