Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 04.05.2001, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 04.05.2001, Blaðsíða 11
atuaillu/kl J FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2001 11 Endurbætur á fiskmarkaði Nú standayfir endurbœtur á fiskmarkaSnum í GrundarfirSi. Hústiœðib stœkkar úr 360ni2 í 426?n2 og breytirþaS allri vinnuaðstööu viðfiskmarkaðinn. Einn starfsmaðtir er við markaðinn og er fólki bœtt við úr Olafsvík eftir þárfúm. Aætluð verklok eru 5.-8. maí. I síðustu viku var Erna Njálsdóttir bankastýra Landsbankans í Grundarfirði stödd á leikskólanum í Grundarfirði tilþess að gefa 30 skærgul gönguvesti sem eiga að stuðla að auknu ötyggi bamanna á göngu utan leikskólalóðar. Ema talaði um það að Laitdsbank- anum þætti gaman að geta stuðlað að rneira öryggi og eins gleðja bömin sem reglulega heimsækja bankann og gleðja starfsfólk með myndum eða söng. SIR Aflabrögð síðustu viku sunndag-laugardags. Amarstapi Bárður 30.138 7 Net Hrólfur 53.483 8 Net Keilir 45.314 7 Net Pegron 33.406 7 Net Reynir Þór 21.802 6 Net Sæbliki 16.790 4 Lína Fanney 12.769 3 Lína Bjössi 11.683' 5 Lína Gladdi 2.373 2 Lína Særif 9.646 5 Lína Milla 21.557 5 Lína Draupnir 4.829 4 Handf. Dofri 1.260 1 Handf. Bryndís 914 1 Handf. Brimsvala 2.675 2 Handf. Fúlvíkingur 1.248 1 Llandf. Isborg 6.828 5 Handf. Rneifarnes 4.686 3 Handf. Kúði 2.549 3 Handf. Salla 4.239 4 Handf. Skarfur 4.066 4 Handf. Straumur II 4.219 4 Handf. Suðri 1.628 1 Handf. Svalan 3.855 3 Handf. TryggviJ. 2.005 3 Handf. Von 927 1 tlandf. Þerna 5.206 4 Handf. Ör 6.282 5 Handf. Samtals 316.377 108 Grundarfjarðarhöfti Tvistur 319 3Gráslepp. Blöndi 626 1 Handf Sæstjarnan 1.143 2 Handf Sævar 204 1 Handf Birta 587 1 Lína Heiðrún 1.437 2 . Lína Magnús í Felli 2.075 4 Lína Már 766 1 Lína Pétur Konn 1.972 2 Lína Þorleifur 71 1 Lína Ásgeir 5.336 4 Net Garpur 5.906 5 Net Láki 549 1 Net Lárberg 644 2 Net Röst 24.397 5 Net Steini Rand. 3.798 4 Net Sumarliði 1.695 6 Net Samtals 51.525 45 Ólafsvíkurhöfti Hugborg 3.466 3 Dragn Steinunn 3.474 1 Dragn Svanborg 15.590 3 Dragn Sveinbjörn J. 11.837 3 Dragn Björgólfur P. 2.396 3 Handf Bryndís 1.500 1 Handf Garðar SH 1.553 2 Handf Glaður SH 1.553 2 Handf Hanna 2.791 3 Handf Herdís RE 531 1 Handf Inga Hrund 4.449 1 Handf Inga Ósk 2.769 2 Handf Kópur SH 1.826 2 Handf Magnús Ar. 7.941 4 Handf Snæfell 1.239 ■2 Handf Tjaldur HF 2.147 2 Handf Brynja 2.621 3 Lína Frosti 3.644 2 Lína Geisli 4.817 4 Lína Geysir 4.817 4 Lína Gísli 9.607 4 Lína Glaður 21.365 4 Lína Gógó 2.017 2 Lína Gunnar Afi 19.683 4 I.fna Jóhanna SH 3.151 3 Lína Kóni 1.694 1 Lína Kristinn 13.701 4 Lína Kristín 5.929 3 Lína Kristjana 2.117 2 Lína Linni 4.882 3 Lína Magnús I. 4.110 3 Lína Siggi Guðna 1.753 2 Lína Sverrir 5.861 3 Lína Ýr 2.110 3 Lína Þórheiður 7.385 4 Lína Þrándur 5.264 3 Lína Atli 3.776 6 Net Asþór 8.623 6 Net Benjamm G. 6.647 3 Net Bjöm Krist. 7.590 6 Net Egill 24.966 4 Net Guðm. J. 15.854 4 Net Gulli Magg 6.694 5 Net Ivar 5.848 2 Net Pétur Jacob 9.730 4 Net Regína 10.138 6 Net Sverrir 2.029 6 Net Dröfn 1.888 1 Rækjuv. Samtals . 295.373 149 Stykkishólmshöfti Denni 1.342 4 Handf Elín 1.013 2 Handf Fákur 1.598 5 Handf Glaður 2.991 3 Handf Glitský 763 2 Handf Hrísey 228 1 Handf Lára 454 3 Handf Lilja 327 1 Handf Rán 1.065 2 Handf Sif 736 3 Handf Jónsnes 1.103 2 Lína Kári 7.534 4 Lína María 3.352 2 Lína Steini Rand. 2.565 2 Net Samtals 11.620 28 Heilsuvika á dvalarheimilinu Höfða Hafir þú ekki tíma fyrir heilsuna í dag, hefur þú ekki heilsu fyrir tímann þinn á morgun mataræði o.m.fl. og útbúið var línurit yfir útkomuna úr áður- nefndum mælingum. Einnig kom í ljós að helmingur starfsfólks var í kjörþyngd en hinn helmingurinn var of feitur og um 30% starfsfólks reykir á Höfða. „Starfsmannafélag- ið hér innanhúss hef- ur haft veg og vanda af þessari heilsuefl- Staifsfólk Höjða hlustar af athygli á fyrirlestur Guðbrands í síðustu viku eða þann 23.-27. apríl var haldin heilsuvika á dvalar- heimilinu Höfða á Akranesi. Mark- mið hennar var að stuðla að betra heilsufari, hvetja til hollari lífshátta og að vekja athygli á því sem betur mætti fara í heilsufari. I byrjun apríl voru framkvæmdar blóðfitu- og blóðþrýstingsmælingar á öllu starfs- fólki auk þess sem það fékk spurn- ingalista sem frjálst var að svara um m.a. hæð, þyngd, hreyfingu, matar- æði o.s.fiv. Að sögn Elínar Hartmannsdóttur, hjúkrunarforstjóra, var vikan aðal- lega hugsuð fyrir starfsfólk dvalar- heimilisins en að vistfólk hefði tekið óbeinan þátt í dagskránni og ekki farið varhluta af þeim upplýsingum sem fram komu. „Við náðum ekki að koma öllu fýrir í vikunni svo að í næstu viku verður Svava Engilberts- dóttir, starfsmaður hjá Manneldis- ráði, með fýrirlestur um mat fýrir aldraða. Hann er öllum opinn, bæði vistfólki og starfsfólki.“ Margt var á dagskrá í heilsuvikunni. Meðal ann- ars var stofnað til gönguhópa, vegg- spjöld hengd á veggi með ýmsum upplýsingum varðandi heilsufar, ingu með okkur fag- læknis fólkinu og hér liggur mikil vinna að baki. Elísabet Ragnarsdóttir, sjúkra- þjálfari, var með fýrirlestur um gildi hreyfingar, Þorkell Guðbrandsson, sérfræðingur í lyflækningum og yfir- læknir á lyíjadeild SHA, hélt fýrir- lestur um hjartasjúkdóma, áhættu- þætti og forvarnir gegn þeim og eins og áður sagði entist okkur ekki vik- an til alls svo einn fýrirlesmr verður í næstu viku. Kokkurinn okkar, Bjarni Þór Ólafsson, og hans að- stoðarfólk hefur staðið sig frábær- lega en þau hafa verið með heilsu- fæði alla vikuna og á firnmmdag þegar síðasti fýrirlesmrinn verður. Elín segir undirtektirnar hafa ver- ið þokkalegar og útilokar ekki að heilsuvikan verði endurtekin ein- hvern tímann. „Undirtektirnar vom misjafnar en fólk er náttúrulega að vinna hér og stundum er ekki hægt að hlaupa ffá verki. I heildina hefúr þessu verið vel tekið og hugmyndin kom upphaflega frá starfsfólkinu sem er mjög jákvætt og mér finnst það sýna bæði áhuga og ábyrgð.“ Aðalfundur Sjálfsbjargar Aðalfundur Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á Akranesi og nágrenni verður haldinn í Fjöliðjunni sunnu- daginn 6. maí kl. 16.00. Amór Pét- ursson formaður landssamtakanna Sjálfsbjargar sagði í samtali við Skessuhorn að sjaldan eða aldrei hefði verið brýnna að þeir sem bera hag fatlaðra fýrir brjósti standi sam- JSAFNAHÚS BORGARFJARÐAR Auglýsing um breyttan opnunartíma „í dag er tvennt sem brennur á fötluðum; hvemig lífeyri frá ríkinu er háttað og hvort málefni fatlaðra verða færð til sveitarfélaganna,“ segir Arnór. Hann segir það mikil- vægt að í hverjum landshluta séu öflug hagsmunasamtök þeirra sem eiga við fötlun og veikindi að stríða og geti þar af leiðandi ekki verið fullgildir þátttakendur á hinum al- menna vinnumarkaði. „Þetta á ekki síður við á Akranesi en annars stað- ar. Öflugt hagsmunafélag sem gæt- ir hagsmuna okkar gagnvart þing- mönnum og sveitarfélögum er helsta leiðin til að ná árangri í kjara- málum og öðrum réttindamálum fatlaðra. Eg vil því skora á alla ör- yrkja og aðra sem hafa áhuga á bættum kjöram fatlaðra að koma á aðalfúndinn á Akranesi og styðja Sjálfsbjörg,“ segir Arnór. GE Iðnaðarmenn eru að leggja lokahönd á frágang hótelsins á Hellissandi. Hóteliðá Hellissandi Verið er að leggja lokahönd á framkvæmdir við hótelið á Hellissandi en á morgun föstudag verður haldið lokahóf fýrir verktaka og aðra sem hafa komið að bygg- ingu þess. Þann 11. maí n.k. verður hótelið síðan opnað formlega en það verður rekið undir nafúi Eddu- hótelanna í sumar. SIR Frá 1. maí 2001 fellur rtibur sérstök kvöldopnun sem verið hefur á fímmtudögum frá 20-22 en í þess stað verður opið frá 13-20 þriðjudaga og fímmtudaga. Aðra virka daga verður opið frá 13-18 eins og verið hefur. % 1 Akraneskaupstaðun Bygginga- og skipulagsfulltrúil Lausar lóðir á Akranesi Bygginga- 09 skipulagsfulltrúinn d Akranesi auqlýsir her með lausar byggingalóðir til umsóknar í Flatahverfi: Við Steinsstaðaflöt nr. 17-19 einbylis-/ parhús og Tindaflöt nr. 7-11 raðhús og nr. 13-17 raðhús. Þeir sem eiga eldri umsóknir þurfa að endurnýja umsóknir sínar ryrir þessa lóðauthl rir þessa ílutun. Einnig eru auglýstar lausar byggingalóðir d eftirtöldum svæðum: • Við Sunnubraut 2 - einbýlishúsalóð. • Við Þjóðbraut - athafna- og iðnaðarhúsalóðir. • Við Smiðjuvelli og Kalmansvelli - iðnaðarhúsalóðir. • í Vogahverfi - stórbýlalóðir. • í Höfðaseli - iðnaðarhúsalóðir. • Á Breið - iðnaðarhúsalóðir. Umsóknir berist til skrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 3. hæð, til og með 11. maí nk. Ndnari upplýsingar eru veittar hjd bygginga- og skipulagsfulltrúa alla virka daga frd kl. 11- 12 eða í síma 433 1051 og 896-9941. | Bygginga- og , I skipulagsfulltrúmn I I á Akranesi__________ Akranesi, 27. apríl 2001

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.