Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 04.05.2001, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 04.05.2001, Blaðsíða 13
j&csaunu>. FOSTUDAGUR 4. MAI 2001 13 A1 VINNA O&KAST Er að flytja á Akranes 33 ára gömul kona óskar eftir vel- launaðri framtíðarvinnu frá 1. júlí n.k. Hef mikla og góða reynslu við skrifstofustörf. Hef m.a. unnið við að merkja og færa bókhald, launa- útr., reikningagerð og fl. Áhugasam- ir vinsamlega sendið nafn og upplýs- ingar í pósthólf 164 300 Akranes merkt: ATVINNA IJILAH / VAGNAR / KERRUFt Vantar ódýra hestakerru Má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 895 1450. Toyota Hilux til sölu Hilux pickup árg. '84 bensín til sölu. Gírkassi bilaður. Fæst fyrir mátulegt verð. Upplýsingar í síma 898 8823 Oska eftir krossara Oska eftir krossara á verðbilinu 100.000 - 150.000 kr. Upplýsingar í síma 899 7473 Dekk til sölu Til sölu lítið nomð dekk, 175-70-13 á kr. 8.000,- Upplýsingar í síma 431 1887 og 695 8738 Vantar fjórhjól Allt nema KAWASAKI kemur til greina. Upplýsingar í síma 865 5742 MMC L200 Til sölu ársgamall MMC L200 dou- ble cab. Ekinn 41 þús. km, sjálfskipt- ur, mjög góður bíll. Upplýsingar í s. 894 8998 Bens til sölu Til sölu Bens 300 E árg. '88. Upplýs- ingar í síma 897 1791 Tveir ódýrir Tveir MMC bílar til sölu. Galant 1988, nýrra lagið og L-300 4x4 1988, báðir eru í góðu lagi. Upplýsingar í síma 437 2292 og 899 8894 Nissan Sunny '91 varahlutir Til sölu Nissan Sunny varahlutir, selst í heilu lagi eða pörmm. Upplýs- ingar í síma 861 2102 Dekk til sölu Fjögur heilsársdekk til sölu, stærð 225x75x16, ónomð. Sex gata felgur geta fylgt. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 431 2040 og 862 2041. 32“ Jeppadekk á álfelgum Til sölu 265x75 R 16 Cursor sumar- dekk á álfelgum passa á flesta jap- anska jeppa, m.a. (Landcruiser, Trooper) lítið nomð, verð ca. 85-90 þús. Uppl. í símum 438 6958, 892 3584 og 8652792 Felgur og dekk Ti! sölu 15“ felgur með 31“ dekkj- um. Original Pajero felgur. Uppl. í símum 431 4113 og 899 7313 eftir kl 19 DYRAMAIO Hvolpur óskast Oska eftir hvolpi, helst svörmm labrador. Má vera blandaður. Upplýs- ingar í síma 869 1997 Mig vantar gott hcimili Eg er 4mán. Púðluhvolpur, hvímr með svarta flekki og vantar gott heimili. Eg er barngóður og rólegur. Ef þú hefur áhuga á góðum vini, hringdu þá í síma 437 2292 eða 899 8894 HUSBUN. / HEIMISLIST. Óskum eftir heitum potti! Óskum eftir heimm potti í sumarbú- staðinn, má vera notaður. Upplýsing- ar í síma 431 3173 eða 864 0746 Herbergishúsgögn Skólastelpu vantar húsgögn í her- bergið. Hillur eða eitthvað slíkt, gef- ins eða mjög ódýrt. Sími 899 8894 Húsgögn í stelpuherbergi Til sölu hvít kommóða, hvítur fata- skápur með bleikum höldum og hvítt skrifborð með bleikum hurðum frá Ikea, vel með farið. Upplýsingar í síma 431 2749. Eldavél óskast Óska efdr eldavél fyrir lítið, verður að vera í góðu lagi. uppl. 865 7114 Sófasett til sölu Til sölu sófasett 3+2+1. Upplýsingar gefur Garðar í síma 431 1591 LEIGUMARKAÐUR íbúð á Akranesi óskast Okkur bráðvantar 4 herbergja íbúð, eða lítið einbýlishús á Akranesi. Leigutími ca. eitt ár. Upplýsingar í símum 899 6502 Reynir eða 865 7534 Ásgerður 3ja herbergja íbúð óskast Okkur vantar 3ja herb. eða stærri íbúð. Frá maí til langframa. Við erum reglusöm og skilvís hjón (32 & 39 ára) með 2 börn (11 & 12 ára). Upplýsingar í síma 868 6007 Hlynur Hús/íbúð í Borgamesi Okkur vantar íbúð eða hús í Borgar- nesi til kaups eða leigu frá 1. júlí, 3ja herbergja algjört lágmark. Ymislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 861 8321, Hrafnhildur og Bragi íbúð í Borgamesi Ungur maður óskar eftir íbúð á leigu í borgamesi, er snyrtilegur og getur lofað skilvísum greiðslum. Upplýs- ingar í síma 847 5898 eftir 15:30 TAPAÐ / FUNDID Veski fannst Veski fannst við enda botnlangans á Einigrund 23. Það sem fannst í veskinu var notað sem fundarlaun, en fundarlaun greiðist síðar. Svart leðurveski með silfurgrárri ól og tveimur vösum á hliðinni. Nánari upplýsingar í síma 431 2673 Óttar TIL SÖLU Notaðar saumavélar Til sölu notaðar, uppgerðar saumavélar. Upplýsingar í síma 431 1329. Heyrúllur Góðar heyrúllur til sölu. Upplýs- ingar í síma 435 1339 á kvöldin Hjól til sölu Til sölu tvö 24“, 15 gíra stelpuhjól. Velmeðfarin. Upplýsingar í símum 896 6678 og 892 5678. Dekk og álfelgur til sölu Góð 13“, 185/70 sumardekk á glæsilegum álfelgum undan Toyotu Touring & 14“ 185/65 sumardekk til sölu. Upplýsingar í síma 897 5171 Felgur og Dekk á ótrúlegu verði Til sölu 205/55/16“ og álfelgur undir Ford eða Peugeot aðeins 50.000- Tvö dekk glæný. Upplýs- ingar í síma 586 2999 eða 690 6674. Fyrstur kemur, fyrstur fær! Bílskúr til sölu! Til sölu bílskúr á góðum stað á Akranesi, c.a. 56 fermetrar. Upp- lýsingar í síma 897 1791 15 ftn geymsluskúr Til sölu 15 fm geymsluskúr. Upp- lýsingar í síma 861 2102 Glæsilegur kerruvagn til sölu Hef til sölu mjög fallegan, bláan kerruvagn með litlum hvítum tígl- um á, aðeins notaður af einu barni og er mjög vel með farinn. Auk vagnsins burðarúm, kerra, skiptitaska og bílstóll (fyrir fyrstu mánuðina). Selst á 40.000 en kost- ar nýr 72.000. Upplýsingar f síma 848 4214 Linda TÓLVUR OG HLJOMTÆKI Vantar harðan disk Vantar harðan disk, 500 Mb - 1GB. Upplýsingar í síma 437 1990, Stebbi YMISLEGT Yantar þig vísu! Ég tek að mér að yrkja kvæði og dægurlagatexta fyrir öll tækifæri. Upplýsisingar gefur Elín Finn- bogadóttir sfmi 438 1426 og 851 1426 Rúlluhey Til sölu rúlluhey, gott verð. Upp- lýsingar í síma 435 1266 Rauðmagi og grásleppa Til sölu reyktur rauðmagi og sigin grásleppa. Upplýsingar í síma 431 2974 P«Ó(tiÍtSEE) Borgarfjörðw: Föstudaginn 4. maí Vísnakvöld kl. 21:00 í félagsheimilinu Brautartungu, Lundareykja- dal Fimm þjóðkunnir hagyrðingar fara með frumortan kveðskap og botna vísur. Gísli Einarsson stjórnar. Spurninga keppni í hléi. Dalir: Laugardaginn 5. maí Bjartmar í Búðardal kl. 23:00 á pöbbnum í Búðardal. Bjartmar Guðlaugsson, ásamt Þorgeiri Astvaldssyni á pöbbnum í Búðardal. Hver man ekki eftir lögunum eins og Súrmjólkinni, Hippanum, Fúll á móti, Fimmtán ára á föstu og Mamma beyglar munninn. Borgarfjörður: Laugardaginn 5. maí Vortónleikar í Lyngbrekku kl. 21:00 í Lyngbrekku. Samkór Mýramanna heldur sín árlega vortónleika. Gestakór verður Karlakórinn Lóuþrælar úr Húnaþingi. Akranes: Laugardaginn 5. maí Töltmót kl. 14:00 að Æðarodda. Hestamannafélagið Dreyri heldur töltmót. Einnig verður haldin sýning á kynbótahrossum og endar dagurinn með sölusýningu. Akranes: Laugardaginn 5. maí Fiðla og píanó kl. 16:00 í safnaðarheimilinu Vinaminni. Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikari og Anna Guðný Guðmunds- dóttir píanóleikari leika saman verk eftir Bach, Bartók, Beethoven og Brahrns. Tónleikarnir eru á vegum Tónlistarskólans á Akranesi. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Skólanemendur fá helmings afslátt. Akranes: Sunnudaginn 6. maí Guðsþjónusta kl. 11:00 í Akraneskirkju. Ath! Nýr messutími Akranes: Mánudaginn 7. maí Vortónleikar 2, kl. 18:00 á sal Tónlistarskólans á Akranesi. Nemendur Tónlistarskólans á Akranesi halda tónleika á sal skólans. Fjölbreytt efnisskrá. Allir velkomnir. Borgarfjörður: Mánudaginn 7. maí OA -fundur kl. 21:00 á Borgarbraut 49, kjallara. Overeaters Anonymous eru samtök fólks sem á við sameiginlegan vanda að glíma; hömlulaust ofát. Eina skilyrðið fyrir þátttöku er vilji til að hætta ofáti. Engar meðlimaskrár, engin félagsgjöld, engar viktanir. Snœfellsnes: Þriðjudaginn 8. maí Göngugarpar í Snæfellsbæ kl 20:00 í Olafsvík. Gengið Björnshlaup - Björnshellir. Lagt af stað frá Hótel Höfða í Olafsvík og safnast í bíla þegar það þarf. ATH. Takið með nesti þeg- ar farið er í lengri ferðir. Upplýsingar hjá Valdísi í síma 436- 1057/861-9657 og Eygló í síma 436-1650. Mætum öll - Höll lík- amsrækt fyrir sál og líkama. Borgarfjörður: Þriðjudaginn 8. maí Kynninng um hagkvæmni sameiningar ISI og UMFI kl. 20:00 í Hótel Borgarnesi. Kynningarfundur um hagkvæmni þess að sameina ISI og UMFI. Skýrsla vinnuhóps sem ISI skipaði til þess að gera úttekt á hag- kvæmni þess að sameina ISI og UMFI verður kynnt. Kynningin verður í umsjón vinnuhópsins auk þess sem fulltrúi UMFI mætir á fundinn. Fundurinn er öllum opinn. Akranes: Miðvikudaginn 9. maí Vortónleikar 3 / Söngdeild kl. 20:00 á sal Tónlistarskólans á Akra- nesi. Nemendur söngdeildar Tónlistarskólans á Akranesi halda tónleika á sal skólans.Fjölbreytt efnisská. Allir velkomnir. Nýfæddir Vestlendingar eru boðnir velkomnir í heiminn um leið og nýbökuðum foreldrum eru færðar hamingjuóskir 18. apiil kl 12:0$-Sveinbani-Þyngd: 398$-Lengd: $$ cm. Foreldrar: Steina Osk Gísladóttir og Gunnar Þór Jónsson, Akranesi. Ljósmóðir: Margrét Bdra Jósefsdóttir. 20. apríl kl 01:08-Sveinbarn-Þyngd: 331 $-Levgd: $3 ctn. Foreldrar: Iris Gylfadóttir og Sigtirður Magmís Skúlason, Akranesi. Ljósmóðir: Margrét Bára Jósefsdóttir. 2$. april kl 03:34-Sveinbarn-Þyngd: 409$-Lengd: $3 cm. Foreldrar: Elísabet Osp Pálsdóttir og Guðmundur Emilsson, Akranesi. Ljósn/óðir: Margrét Bára Jósefsdóttir. 28. apríl kl 16:14-Meybani-Þyngd: 3770-Lengd: $2,$ cm. Foreldrar: Ingibjörg Unnur Pétursdóttir og Eyjólfitr Jónsson, Hlíð Hvalfjarðar- strönd. Ljósmóðir: Helga R. Hóskuldsd. 6. febrúar kl 00:$2-Sveiiibarii-Þyngd: 3 940-Lengd: $4 cw. Fore/drar: Ha/ldóra Harðardóttir og Bergtir Þ. Jónsson, Olvaldsstóðum II. Ljóswóðir: Lóa Rristinsdóttir. 18. apríi k/ 09:07-Meybani-Þyngd: 3040-Lengd: 49 ctn. Foreldrar: Snjó/aitg Anidís Omarsdóttir og Birgir Oli Sigmuudsson, Akranesi. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. 22. apríl kl 11 :$ 3-Meybani-Þyngd: 3613-Lengd: $1 cm. Foreldrar: Aldís Aðalsteinsdóttir og Biynjar Sigurðsson, Akranesi. Ljósinóðir: Soffía Þórðardóttir. 2$. apríl kl 19:26-Meybani-Þyngd: 4/$$-Lengd: 34 cm. Foreldrar: Amý Rós Böðvarsdóttir og Heiðar Þór Gunnarssoii, Akranesi. Ljósmóðir: Soffía Þórðardóttir. 29. apríl kl 11:1 $-Meybarii-Þyngd: 3730-Lengd: $0 an. Foreldrar: Lára Htild Kristjánsdóttir og Halldór Ingi Jónsson, Boiganiesi. Ljósnióðir: Anna E. Jónsdóttir

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.