Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 17.05.2001, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 17.05.2001, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 17. MAI 2001 o&C.99Utlv»<~ Nýtt hótel undir jökli fullbúnum tveggja manna her- bergjum en gert er ráð fyrir að bæta við það 16 herbergjum. Hót- el Hellissandur er í eigu samnefnds hlutafélags sem stofnað er af fjár- festum úr röðum heimamanna undir forystu Skúla Alexanders- sonar. Eigendurnir hyggjast hins- vegar ekki reka hótelið sjálfir held- ur hefur reksturinn verið leigður út til Flugleiðahótela og verður það rekið sem Edduhótel í fimm mánuði á ári, næstu fjögur árin Ekki liggur fyrir hvernig rekstrin- um verður háttað hina sjö mánuð- ina, þ.e. yfir vetrartímann. Hildur Yr Arnarsdóttir hefur verið ráðin hótelstjóri en auk hennar munu sex starfsmenn verða við hótelið í sumar. Að sögn Skúla Alexanderssonar stjórnarformanns Hótels Hell- issands hf. eru eigendurnir bjart- sýnir á reksturinn. Aðspurður um Frd opnun hótelsins hvort grundvöllur sé fyrir hóteli af þessari stærð á ekki stærri stað en Hellissandi segir hann að stærð staðarins skipti ekki máli. „Það er aðdráttarafl svæðisins sem hefur mest að segja. Það er vaxandi straumur ferðamanna hingað á Snæfellsnes og með tilkomu þjóð- garðsins á sú umferð eftir að vaxa enn meira. Þetta nýja hótel bætir úr þörf fyrir gistirými af þessu tagi hér á svæðinu og styrkir enn frekar grundvöll fyrir þjónustu við ferða- menn hér á Snæfellsnesi," segir Skúli GE Nemendur í FVA „dimitera“ Stjóm Hótels Hellissands hf. F.v : Skúli Alexandersson, SigurSur Páll Harðarson og Olafur Rögnvaldsson. Myndir: GE Síðastliðinn föstudag „dimiter- uðu“ útskriftarnemar í Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi. Hugmyndin að búningunum var sótt í smiðju hljómsveitarinnar Be- astie boys en þeir klæddust þeim í einu myndbanda sinna. Að venju rændu nemendur tveimur kennur- um og urðu þeir Jón Gunnar Ax- elsson og Ævar Sigurðsson fyrir valinu. SÓK Hótel Hellissandur var formlega opnað með pompi og prakt síðast- liðinn föstudag að viðstöddum samgönguráðherra og íjölda ann- arra gesta. Hótelið er með tuttugu KLUBBURINN S K I F A N skifan.is - stórvBrskin i Netínu Einfaldur og öruggur verslunarmáti. Vikulega glæný tilboð á nýjum vörum fyrir Bónusklúbbsmeðlimi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.