Skessuhorn

Útgáva

Skessuhorn - 08.06.2001, Síða 1

Skessuhorn - 08.06.2001, Síða 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 23. tbl. 4. árg. 8. júní 2001_Kr. 250 í lausasölu #\!sletisk W T WrPtÝSWGAF/&K Tölvur Tölvuviðgerðir Skrifstofuvörur Símtæki Hyrnutorgi - 430 2200 - vefsiun@isiensk.is Baasy _______________________________________ Varð undir dráttarvél Maður lærbrotnaði í Borgar- firði síðastliðinn föstudag þegar hann varð undir dráttarvél. Slys- ið varð með þeim hætti að mað- urinn stóð við hliðina á vélinni og ætlaði að starta henni í gang en gætti ektí að því að hún var í gír og fór því af stað með fyrr- greindum afleiðingum. GE Borgfirsku ámar byrja vel Veiðin fór vel af stað í Norðurá og Þverá sem opnuðu fyrstu dag- ana í júní. Veiði hófst í Norðurá tíukkan sjö að morgni 1. júní og tíukkutíma síðar voru sex laxar komnir á land. Ails veiddust sautján laxar í ánni þann daginn. Þverá opnaði síðastliðinn mánudag og fyrsta daginn veidd- ust sex laxar. Þessi byrjun er tölu- vert betri en á síðasta ári. GE Síoastlimm laugardag.voru fyrstu viðskptap'æðingarnir brantskráðir frd ViSskiptaháskólammi á Bifi-öst en daginn áSur tóku gildi ný lög sem dfnámu einkarétt Háskóla Islands á aS útskrifa viSskiptafrœSinga. Sjá.nánar á bls 8. Fyrstu viðskiptafræðingamir frá Bifröst STÚKRAHÚS AKRANESS Skortur á hjúkr- unarfræðingum Mikill skortur er á hjúkrunar- fræðingum þessa dagana á sjúkra- húsum landsins og er Sjúkrahúsið á Akranesi þar engin undantekning. Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrun- arforstjóri SHA, segir að nauðsyn- legt hafi verið að sameina hand- lækninga- og lyflækningadeild sjúkrahússins vegna þessa en til þess ráðs hefur þurft að grípa áður. „Ovíst er hvenær við getum opnað handlækningadeildina aftur og haf- ið þar störf af fullum krafti en ég vonast til þess að það verði um mánaðamótin september-október. Við erum stöðugt að auglýsa eftir fólki en á meðan við fáum ekkert fólk verður ekki hægt að opna deildina að nýju. Við vonum þó að úr Jjessu rætist sem fyrst.“ Itrekað héfur verið auglýst í Morgunblaðinu eftir bjúkrunar- fræðingum til starfa á SHA en Steinunn segir að sér hafi ekki borist ein einasta fyrirspurn. Til þess að unnt verði að opna hand- lækningadeildina að nýju þarf að ráða hjúkrunarfræðinga í þrjú 100% stöðugildi. Eins og áður hef- ur komið fram er hún þó bjartsýn á að vandamálið leysist von bráðar. „Það vill oft vera þannig að fólk flytur sig um set að hausti til þegar skólar byrja og annað og þess vegna er ég bjartsýn á að fá fólk til starfa þá.“ SÓK FRAMTÍÐARSKIPULAG GOÐA GEFIÐ ÚT Byggt upp í Borgamesi en lagt niður í Búðardal Goði hf kynnti fyrir helgina end- urskipulagningu á fyrirkoinulagi slátrunar félagsins. Slátrun verður lögð niður í Hólmavík, Þykkvabæ, Breiðdalsvík og Búðardal. Afram verður slátrað í Borgarnesi, Grísa- bæ, Höfii, Hvammstanga, Fossvöll- urn í Jökuldal og Hellu. Sveinn Gestsson sláturhússtjóri hjá Goða í Búðardal segir að sú á- kvörðun stjórnenda Goða að loka afurðastöðinni þar hafi komið starfs- fólki í opna skjöldu enda hafi það ekki fengið að vita af henni fyrr en klukkutíma áður en hún var komin í fjölmiðla. Þorsteinn Benónýsson forstöðu- maður afurðasviðs Goða hf. segir að fyrirhugaðar aðgerðir hafi ekki átt að koma á óvart þar sem öllu starfs- fólki fyrirtækisins hafi verið kunnugt um að endurskipulagning hafi staðið fyrir dyrum. Hann segir að í raun sé ekki verið að ræða um að leggja nið- ur störf heldur að færa þau til og fá þannig betri nýtingu á fasteignir fé- lagsins. Sjá nánar á bls 5. GE ÞaS var heldur vetrarlegt um aS litast á annan í Hvítasunnu og hófSu margir á orSi . aS þaS sumariS ætlaSi aS verSa harSara en veturinn. Þessi mynd er tekin á sunnan- verSri HoltavörSuheiSi síSdegis á mánudag. Mynd: GE

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.