Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 08.06.2001, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 08.06.2001, Blaðsíða 9
onUJUMu.- FOSTUDAGUR 8. JUNI 2001 9 BRUNAVARNIR Á AKRANESI Lagt hefur verið til að kamia hlutafélagaveeðingu slökkviliðsitis á Akranesi. Á síðasta Fundi bæjarstjórnar fyrirtækja á svæðinu um að koma að Akraness lagði Gunnar Sigurðsson slíku samstarfi ef að til kemur. Jafh- til fyrir hönd sjálfstæðismanna að framt er gerð tillaga um að þeim bæjarstjóra yrði falið að athuga með fjármunum sem fjárhagsáætlun árs- byggingu nýrrar slökkvistöðvar fyr- ins 2001 gerði ráð fyrir í viðhald á ir slökkviliðið á Akranesi og kanna eldra húsnæði slökkviliðsins verði hvort heimilt væri að stofna hluta- varið til uppbyggingu á framtíðar- félag um rekstur slökkviliðsins og húsnæði fyrir starfsemina." Kristján hvort sú leið væri skynsamleg. I til- Sveinsson lagði til að tillögunni lögunni segir einnig: „Einnig er yrði vísað til umfjöllúhar í bæjarráði bæjarstjóra falið að kanna áhuga ná- og var það samþykkt einróma á grannasveitarfélaganna og stærstu fundinum. SOK Abdáendaklúbbur Elvis Presley mun gangast fyrir söngskemmtun og dansleik á Pöbbnum föstudaginn 8. júní. Skemmtunin hefst kl 22. Verb aögöngumiba kr.1000.- Meöal þeirra sem fram koma eru Siggi Presiey, Viðar Jónsson og Þorsteinn Eggertsson. Stjarna kvöldsins er Jósef Olafsson söngvari og formaöur aödáenda- klúbbsins, en hann veröur meö tvœr Presley-sýningar. Viöar Jónsson og félagar munu síöan leika fyrir dansi þar sem allir söngvararnir taka lagiö. Meðal efnis: Viðtöl: Ingibjörg Pálmadóttir - Ingi Steinar Gunnlaugsson - Stjáni meik Sigurður Brynjólfsson - Bragi Þórðarson og Elín Þorvaldsdóttir Ljóð: Gyrðir Elíasson - Elín Carstensdóttir - Sigurbjörg Þrastardóttir Þættir: Verslun á Akranesi á 16. og 17. öld - Ólafur í Mýrarhúsum - Brúarhlaupið Heima er hugarástand - Óvænt veiðiferð - Brekkubæjarskóli 50 ára Götunöfn á Akranesi - Úr myndasafni Helga Dan - Hvalrekinn 1928 Steinskipið Betónía - Sundkennsla í Miðvogsiæknum - Fermingarbörnin 1950 Annáll ársins 2000 í máli og myndum Látnir Akurnesingar árið 2000 Upplýsingar um Akranesbæ, skóla og stofnanir Uppheimar ehf. ■ Suðurgötu 39 ■ 300 Akranes • Símar: 431 3272,863 4972 Netfang: uppheimar@aknet.is Gerist áskrifendur og fáið bókina senda heim Áskriftarsími 431-3272 Árbókin er til sölu í Bókabúð Andrésar - Pennanum Almennt verð: kr. 2.980 Verð til áskrifenda aðeins kr. 2.490

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.