Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 14.06.2001, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 14.06.2001, Blaðsíða 7
 FIMMTUDAGUR 14. JUNI 2001 7 skoti? Hafi einhvern tímann verið eðlilegt og rétt að drepa einhvern, var þá ekki rétt að drepa Tímóteus? En málið er ekki svona einfalt. „Hin algera refsing“ er misheppn- uð tilraun til þess að koma í veg fyr- ir glæpi. I sumum ríkjum Banda- ríkjanna er dauðarefsing ekki tíðk- uð. I þeim ríkjum er morðtíðni að jafhaði þriðjungi lægri en í hinum. 80% opinberra þegndrápa eiga sér stað í Suðurríkjtmum. Ekki er for- vamargildi þess meira svo að þessi sömu ríki eiga ömggt Bandaríkja- met í morðtíðni. Vandamálið er neínilega það að með opinberri aftöku setur ríkið sig niður á sama plan og glæpamaður- inn. Þjóðin sjálf er orðin morðingi, og það ekki í stundarbrjálæði eða geðshræringu, heldur að vel yfir- lögðu ráði. Er virkilega réttlætan- legt að lækka svo siðferðisstig heill- ar þjóðar og gera samfélagið fyrir vikið hætmlegra til að svala frurn- stæðri hefndarþörf mannskepnunn- ar? Hinn siðaði heimur segir nei. Þjóðhöfðingjar villimennskunnar em yfirleitt gerðir údægir úr samfé- lagi þjóðanna. Honecker, Milos- evich og Pinochet hafa fengið að finna fyrir því. Þegar Li Peng kom Þeir hafa líka bent á að vemlegur vafi leikur á sekt fjölmargra annarra sem myrtir hafa verið eða bíða dráps. Ennffemur hefur verið sýnt ffam á augljóst kynþátta- og stétta- misrétti. Sá sem er hvítur, velstæð- ur og augljóslega sekur er mun lík- legri til að sleppa undan böðlunum heldur en sá sem er svartur og snauður en ekki sekur. Jafnvel þroskaheftir menn sem ekki skilja muninn á réttu og röngu em beitt- ir þessu grimmdarlega úrræði. En við morðið á mánadag þóttust talsmenn barbarismans hafa himin höndum tekið. Aldrei hefur verið meiri almenn sátt um að drepa einn mann. Tímóteus Veigarsson sprengdi í loft upp stórhýsi í Okla- hómu og drap með því 168 manns. Verknaðurinn var rækilega undir- búinn og Tímóteus sér ekki eftir neinu. Fórnarlömb hans vom sak- lausir borgarar, þar á meðal fjöldi barna. Það leikur enginn vafi á sekt mannsins. Hann er hvímr og vel efhaður svo ekki er þeirri mismun- un fyrir að fara. Og þroskaheffur er hann ekki, þvert á móti mælist hann hátt á almennum greindarprófum. Er þá ekki bara gott á helvítis manninn að drepa hann? A hann það ekki fyllilega skilið þessi and- til íslands fékk hann að sjá hvað ís- lendingum finnst um þjóðhöfðingja sem búa til kínverskar pönnukökur úr þegnum sínum á Torgi hins himneska ffiðar í krafti ólýðræðis- lega fenginna valda. Ef Gorgur Runni kemur ein- hverju sinni hingað til lands verður því vonandi jafn harðlega mótmælt að hann skuli búa til bandarískar bökur úr þegnum landsins í krafti ólýðræðislegra kosningasvika. Bæði Tímóteus og Gorgur gengu erinda Jesú Krists. Tímóteus var að hefna þess að Gorgur lét í ríkis- stjóratíð sinni í Texas brenna Jesú Krist endurborinn og söfnuð hans inni. Gorgur lét drepa Tímóteus í Jesú nafiú og viðurvist prests. Þá gekk Pémr til hans og spurði: „Herra, hve off á ég að fyrirgefa bróður mínum, ef hann misgjörir við mig? Svo sem sjö sinnum?“ Jesús svaraði: „Ekki segi ég þér sjö sinnum heldur sjötíu sinnum • x u SJO. Bjarki Már Knrlsson Síðasdiðinn mánadag var maður drepinn í Vesmrálfu. Reyndar telst það tæplega til tíðinda því mann- dráp era illu heilli mun algengari þar í álfu heldur en við eigum að njast í okkar heimshluta. Það telst jafhvel ekki heldur til tíðinda að það var ekki neinn venju- legur glæpon, heldur ríkisstjórnin sjálf, sem drap manninn og það að yfirlögðu ráði. Þótt við Islendingar séum vondu vanir, þegar ríkis- stjórnir era annarsvegar, þá era ald- ir liðnar síðan stjómvöld hér lém af þeirri dýrslegu hegðun að myrða þegna sína. Sama er að segja um önnur ríki hins siðmenntaða heims, en í sumum vanþróuðum löndum tíðkast þó enn opinberar affökur. Trúarofstæki, stjórnmálaöfgar og fáffæði halda þessum illa upplýsm þjóðum í hugarfjötrum fyrri alda og viðhalda þannig stöðugri Smrl- ungaöld. Búrúndí, Lýbía, írak, Kína og Bandaríki Vesturálfu era á meðal þessara vanþróuðu landa. Bandaríkin era þó að því leyti svolítið þróaðri en önnur barbarísk affökuríki að þar er leyfilegt að efast um gildi opinberra morða. And- mælendur þeirra hafa bent á fjölda dæma þar sem sekt hefur verið af- sönnuð eftir að dómi var fullnægt. BORGARBYGGÐ Laus störf til umsóknar Skólaráðgjafi við sérffœðiþjónustu Starfsvettvangur er grunnskólar og leikskólar í Borgarbyggð. Fagleg rdðgjöf og leiðbeiningar vegna sérþarfa barna og sérkennslu. Róðgjöf og stuðningur við nemendur, foreldra og starfsfólk skólans. Kennslufræðilegar athuganir og greiningar. íþróttakennari - umsjón Iþrótta og tómstundaskóla Starfið felst í almennri íþróttakennslu við Grunnskólann í Borgarnesi og umsjón og skipulagi með íþrótta- og tómstundaskóla Borgarbyggðar auk leiðbeiningastarfa. Um er að ræða spennandi mótunarstarf þar sem starfsemi íþrótta- og tómstundaskóla hefst í haust. Borgames er vel staðsett og býður upp ó góða aðstöðu og metnaðarfullt íþrótta- og æskulýðsstarf. Grunnskólinn í Borgarnesi Lausar em til umsóknar stöður almennra bekkjarkennara á yngsta- og miðstigi. Einnig staða sérkennara. Skólinn verður einsetinn í haust og eru vinnuskilyrði hin ógætustu. Upplýsingar veitir Kristjdn Gíslason skólastjóri s. 437 1229, hs. 437 2269, netfang kristgis@ismennt.is Umsóknir skilist d skrifstofu Borgarbyggðar Borgarbraut 11 eða til skólastjóra Gmnnskólans í Borgarnesi eigi síðar en föstudaginn 29. júní nk. Ndnari upplýsingar: Starf skólardðgjafa: Hjördís Hjartardóttir í síma 437 1224, netfang hjordis@borgarbyggd.is Starf íþróttakennara: Kristjdn Gíslason skólastjóri í síma 437 1229 netfang kristgis@ismennt.is eða bæjarstjóri Stefdn Kalmansson í síma 437 1224, netfang stefan@borgarbyggd.is Iiió i féis*aaiilt«au Oúulí tiiii Iiely iint. Fö»iiuda^iiiii i.í.júiii S|*>' liíds ^iiiiiiiiiisi^iiiii I T. ji'iiií 'OO o» ^0:00 iTa«iiiiiii,v í'Wíirii* .Ylídsii erd 0410 kr. INGI TRYGG VASON hdl. lögg. fasteigna- og skipasali Nýtt á söluskrá Borgarbraut 65a, Borgarnesi. íbúð fyrir eldri borgara á 2. hæð, 66,7 ferm. íbúðin er öll dúklögð. Eldhús með viðarinnr., samliggjandi stofa og borðstofa, eitt svefnherb. og baðherb. Um íbúðina gildir samþ. bæjarstjómar Borgarbyggðar og er íbúðin ætluð fólki 60 ára eða eldra. Asett verð er 8.000.000 en óskað er eftir tilboðum og skal þeim skilað í síðasta lagi mánudaginn 18. júní 2001. Eftir að Borgarbyggð hefur nú selt íbúðina fellur niður kaupskylda sveitarfélagsins. Borgarbraut 61 310 Borgarnes Sími: 437-1700 Fax: 437-1017

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.