Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 14.06.2001, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 14.06.2001, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 14. JUNl 2001 SSESJSIiHöSRi Staba námsráðgjafa í allt að 50% stöðu er laus til umsóknar. Möguleiki er á fullu starfi með því að námsráðgjafi taki að sér kennslu með. Lausar kennarastöður Kennarastöður í eftirtöldum greinum eru nú lausar til umsóknar: • Náttúrufræði (m.a. líffræði), 1 staða. • Kennsla á almennri námsbraut/fornám og umsjón með fornámi, hálf staða. Ráðið verður í störfin frá 1. ágúst 2001. Laun eru samkvæmt kjarasamningum KÍ við fjármálaráðuneytið. f Umsóknarfrestur er til 22. júní. | Bókasafnsfræðingur Umsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns bókasafns FVA er framlengdur til 22. júní. Ráðið verður í stöðuna frá 15. ágúst. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Upplýsinaar veitir skólameistari í síma 431 2544, netfang: nhelga@ismennt.is. Einnig er bent á heimasíðu skóíans www.fva.is Skólameistari J ORGFIRÐINGA v , vHvanneyri JI£A1I lauaardaainn 16 iuni jp rf *; {r' jAn lauaardaainn 16 iúnf Kl. 14.00* 18.00 SVEITASÆLA Á HVANNEYRI Kl. 14.00: HeyvagnsferSir um svæðið hefjast Kl. 14.30 VESTURLANDSMÓTIÐ í "SVEITAFITNESS", liðakeppni bænda og "fitness-garpa" Kl. 15.30 Fornsláttur í hlaðvarpanum Kl. 16.00 Dragkeppni dráttarvéla Kl. 16.30 Heimsins stærstu tátiljur vígðar í gangi milli kl. 14:00 og 18:00 Ullarselið opið - Búvélasafnið opið, leiðsögn - Unnið að gerð heimsins stærstu tátilja - Getraunaleildr fyrir alla - Gröfuleikni (Jörvagleði) - Ymislegt vélrænt og spennandi hjá Bútæknideild - Leitin að nálinni í heystakknum - Jurtagreiningakeppni - Teymt undir yngstu börnunum á hestum - Húsdýragarður: kálfar, lömb, folald, minkar, refir, kanínur, hvolpar, kettlingar - Minigolf með sögulegu ívafi - Kertagerð - Ormar atast í heyi - Ornámskeið - Veitingasala í Kertaljósinu - Spákona ■ t? h/? 0 B 0 Q0 Kl, 09.00 - 1í Sundlaugin í Borgarnesi opin fyrir almenning. Kl. 10,00 17. júní hlaup, leikir og sprell á Skallagrímsvelli. Kl 11.30 Skrautsýning hestamannafélagsins Skugga á gamla malarvellinum viS Hyrnutorg. Kl 13,00 Hátíðarmessa í Borgarneskirkju. Skrúðganga frá kirkju niður í Skallagrímsgarð. Hátíðardagskrá í Skallagrímsgarði. Hátíðarávarp - Björg Karítas Jónsdóttir Ávarp fjallkonu - Guðríður Ringsted nýstúdent Minni Skallagríms Kveldúlfssonar. - Jörmundur Ingi allsherjargoði flytur. Freyjukórinn syngur nokkur lög. Leikdeild Skallagríms stígur á stokk í fullum herklæðum. Sagan af Tripp, Trapp og Trillu. - Hallveig Thorlacius flytur. Söngur og dans - Brot úr árshátíðarsýningu Verzlunarskóla Islands. Götuleikhús vinnuskólans verður á svæðinu. Kaffisala Kvenfélags Borgarness - ágóði rennur til líknarmála. Kl 15,30 Tónleikar í Iþróttamiðstöðinni Borgarnesi : Hinir einu og sönnu STUÐMENN skemmta. Hljómsveitina skipa þau Egill Olafsson, Ragnhildur Gísladóttir, Jakob Magnússon, Tómas Tómasson, Þórður Árnason, Eyþór Gunnarsson og Ásgeir Oskarsson. Kl. 17.00 og 20.00 Kvikmyndasýning. The Mummy Returns í félagsmiðstöðinni Oðal (miðaverð 600 kr.)

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.