Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 14.06.2001, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 14.06.2001, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 14. JUNI 2001 ^&cssunuij Akraneskaupstaður Akurnesingar Kynningarfundur vegna útgdfu skýrslu atvinnumdlanefndar Akraness og Iðntæknistofnunar íslands um stefnumótun í atvinnumdlum d Akranesi verður haldinn í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum í dag kl. 17:00 Atvinnumálanefnd A Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri Rannsóknamaður Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri óskar eftir að ráða rannsóknamann á efnagreiningastofu sem annast efnagreiningar á fóðri, gróðri og jarðvegi. Æskileg menntun og hæfni er nám í meinatækni eða háskólanám á sviði búvísinda, líffræði eða skyldra greina og frumkvæði og metnaður. Starfið felur í sér vinnu við efnagreiningar og tölvustudda gagnavinnslu og önnur tengd verkefni. Starfið er laust til umsóknar nú þegar. Umsóknir sendist til Björns Þorsteinssonar forstöðumanns sem veitir nánari upplýsingar í síma 437 000. Umsóknarfrestur er til 2.júlí 2001. \) Fimm ættliðir Þann 18. janúar á þessu ári fæddist lítill drengur á sjúkra- húsinu á Akranesi. Var hann á vordögum skírður Arni Þórir og fór athöfnin fram í Akranes- kirkju. Arni Þórir rekur ættir sínar til Akraness, Olafsvíkur, Borgarfjarðar og víðar. Hann er fimmti ættliðurinn frá Vilborgu Jónsdóttur í Olafsvík sem fædd er árið 1907. Móðir Árna Þóris er Hrafhhildur Yr Arnadóttir, amma hans er Ingibjörg Val- mundardóttir og langafi hans er Valmundur Eggertsson. Öryggfcþjómwtan sér um tjaldsvæði Akraneskaupstaður hefur gert samning við Oryggisþjónustu Vest- urlands ehf. um umsjón almenns tjaldsvæðis í Kalmansvík. Þetta er í fyrsta sinn sem gerður er samning- ur við utanaðkomandi aðila um umhirðu tjaldsvæðis bæjarins. „Samningurinn gengur út á að Or- yggisþjónustan vaktar og þrífur nýju aðstöðuna í Kalmansvík auk þess sem þeir sjá um innheimtu af gestum tjaldsvæðisins,“ segir Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari. „Með þessu erum við að reyna að tryggja að staðið verði að málum á tjald- svæðinu með eins góðum hætti og mögulegt er. Fyrirtækið er með mannahald allan sólarhringinn og það er það sem við erum að leita eftir. Að haft sé reglulegt eftirlit með svæðinu og að allur aðbúnað- ur verði eins og best verður á kos- ið.“ Jón Pálmi segir að ekki hafi verið mikið að gera á tjaldsvæðinu eftir opnun þess enda sé „vertíðin“ rétt nýhafin. Gamla tjaldsvæðið við Grundaskóla verður ekki opið dags daglega, einungis þegar íþróttamót eru yfir sumartímann. „Þá hefur fólk einnig skólann sjálfan sem gistiaðstöðu. Ætlunin er að bærinn sjái ekki um það tjaldsvæði heldur mótshaldarar hverju sinni. Eg held að ánauðin á tjaldsvæðum bæjarins sé ekki það mikil að eitt nægi ekki.“ SÓK Jóga undir jökli í allt sumar Jógakennarinn Guðjón Berg- mann verður staddur á Gistiheim- ilinu Brekkubæ, Hellnum, Snæ- fellsbæ í allt sumar. Þar mun hann bjóða upp á jógatíma tvisvar á dag kl. 7.30 og 16.30. A morgnana býður hann upp á útitíma með léttri morgungöngu sem upphitun. Seinnipart dags eru tímarnir kenndir inni. Guðjón er sveigjanlegur og býður upp á tíma sem henta nemendum hverju sinni hvort sem þeir eru byrjendur eða lengra komnir. Vegna ferðamannastraums á Brekkubæ eru tímarnir kenndir á ensku ef erlendir gestir taka þátt, annars á íslensku. Guðjón er þekktastur fyrir jóga- kennslu sína á Skjá einum og fyrir gerð sjónvarpsþáttaraðarinnar um tantra fræðin. Ahugasömum er bent á að panta jógatíma á Brekku- bæ með fyrirvara. (Fréttatilkynning) Fréttavefur Vesturlands www.skessuhorn.is bRAJNS {. OISI.ASONAR SJ. MÁLA BÆINN RAIIDAN, EÐA í HVAÐA LIT SEM Þll VlLl Alhliba málningaverktaki málari CSM: 894 7134 Heimasími: 435 1447 Lundi II - Lundarreykjadal -311 Borgarnesi Verslid viö heimamenn. VÖRUFLUTNINGARi IVESTURLANDS blf Sólbakka 7-9 S; 437 2030 - Fax: 437 2243 Afgreiðsla í Reykjavík: Vöruflutningamiðstöðin. SENDIBILL með lyftu Tek að mér alla alhlida flutninga. Þorsteinn Arilíusson, Borgarnesi Símar: 861 0330 og 437 1925 BÚVÉLA VIÐGERÐIR GÖÐ TÆKi TRYGGJA Ingvar Helgason hf. Toyota Hekla B&L Suzuki Ræsir Jöfur Sráttsrliíl á S. 437-2020/ - Borgamesi f—;----------------- ¥ Einangrunargler * Öryggisgler * Speglar Fljót og góð þjónusta Sendum á staðinn GLER = ÖLLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 * Búsáhöld * Gjafavara Lundi II - Lundarreykjadal -311 Borgmrnesi Vesturgötu 14 • Akranesi Símt: 430 3660 * Fafsimi: 893 6975 Bréfsími: 430 3666 / ^y/t^arará/o^a 't/ed/ur-/ancl3 Útfararstjóri: Þorbergur Þórðarson Heiðargerði 3, Akranesi Símar: 431 1835 / 855 0553 og 696 8535 Símboði: 845 9312 Fax: 431 1110 JÁRNSMÍÐAR SgvarsSon’ ÖRMERKINGAR Lundarreykjadal sam^ur'ffirX Sími/Fax 435-1391 - ,.u Netfang: skard@aknet.is Ormerki hross. ______ _______ RÉSMIÐJA

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.