Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 14.06.2001, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 14.06.2001, Blaðsíða 13
jotasiinui.. FLMMTUDAGUR 14. JUNI 2001 13 Umferðarör- yggisfuUtrúar taka til starfa Föstudaginn 8. júní síðastlið- inn hófst starfstímabil umferð- aröryggisfulltrúa með formleg- unt hætti, en þeir verða starfandi í sjö landshlutunt í sutnar þar nteð talið á Vesturlandi. Sá er staðsettur í Stykkishólmi og heitir Einar Þór Strand. Hlut- verk hans er að fylgjast með unt- ferðinni og öðru því sem hefur áhrif á hana og benda á það sem betur mætti fara. Það er Slysa- varnafélagið Landsbjörg og Umferðarráð sem standa að franttakinu með mikilvægum stuðningi ýmissa aðila. Þar ber helst að neiiia Ingvar Helgason hf. sem leggur til sex bifreiðar sem fulltrúarnir hafa til afnota. Olís leggur til bensín á bílana og Sjóvá-Almennar tryggir þá. Umferðaröryggisfulltrúarnir ent að sögn Umferðarráðs hugs- aðir sem tengiliðir milli almenn- ings og þeirra sem bera ábyrgð á umferðamálum, bæði á lands- vísu og heima í héraði. Þeir taka athugasemdum samborgaranna fagnandi og koma þeim á fram- færi eftir því sem við á. I sumar er ætlunin að hafa öryggi yngstu vegfarendanna til sérstakrar at- hugunar t.d. með því að huga að öryggi í umferðinni við skóla landsins. Þá verður sérstök á- hersla lögð á öryggisbúnað fyrir börn í bílum. Fylgst verður með notkun öryggisbúnaðar í bílum og ökuhraða á vegum landsins. Umferðaröryggisfulltrúarnir verða að störfum yfir hásumarið og mun athygli þeirra rneðal annars beinast að umferð ferða- fólks. SÓK Mvelta á Olafsvíkur- vegi Síðastliðinn þriðjudag varð bílvelta á Olafsvíkurvegi rétt vestan Urriðaár. Tvennt var í bílnum, ökumaður og ungt barn en hvorugt þeirra sakaði að sögn lögreglunnar í Borgarnesi. GE Leiðrétting í síðasta tölublaði Skessu- homs var farið rangt með nöfn tveggja þátttakenda í spurningu vikunnar. Þórdís Sigurbjörns- dóttir var rangfeðruð og nefnd Sveinbjörnsdóttir og Sigríður Finnbogadóttir var kölluð Þur- íður. Hlutaðeigandi eru beðnir afsökunar á þessum mistökum. ATVINNA í BOÐI FYRIR BÖRN Summer Vacation work in Scotland with Horses Working with Icelandie Horses and some. general farm work. Suitable for a young person looking for ex- perience abroad and the opportunity to improve their Eng- lish. Contact Clive Phillips and Liz Greaves. Sími: +44 1569 764166, GSM: +44 7703 460764, fax: +44 Bamakerra Til sölu Brio barnakerra, og Simo kerruvagn, góður sem svalavagn. Upplýsingar í síma 431 4116, eftír kl 18 Kerruvagn óskast Óska eftir að kaupa vel með farinn Simo eða Brio kerruvagn. Upplýs- ingar í síma 431 2551 | HUSBUN./HEIMISLISTÆKI BILAR / VAGNAR / KERRUR 1569 76496 Tveir góðir Til sölu Lada Samara árg. '91 og Peugeot 205 árg. '87. Upplýsingar í síma 437 1469 og 861 3751 Daihatsu Charade árgerð 1986 til sölu Góður og traustur bíll, ný yfir far- inn. Góð vetrar- og sumardekk fýlgja. Nánari upplýsingar í síma 699 7492 (Ásdís) og 899 7491 (Páll) eftirkl. 18:00 Subaru Impreza Til sölu Subaru Impreza 2000 árg. '98. Bíllinn er vínrauður stallbakur keyrður 82.000 km. Sumar- og vetr- ardekk og geislaspilari. Hafið sam- band við Braga eða Hrafnhildi í síma 430 1524 eða 861 8321 MMC Lanser til sölu Til sölu MMC Lanser árgerð 2000, blár, keyrður 28 þús. km. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar gefur Harpa í síma 694 6310. Hjólhýsi Til sölu fallegt hjólhýsi. Upplýsing- ar í síma 894 6678 og 854 6678, heimasími437 1463 Tjaldvagn óskast Oska eftir ódýrum góðum tjaldvagni (helst með fortjaldi). Upplýsingar í síma 899 0047. Einn góður Suzuky Baleno GLX Sedan árg. '96, ekinn 18 þ., sjálfskiptur. ný sumar- og vetrardekk. Verð 690 þús.góður bíll. Upplýsingar í síma 438 1481 og 438 1444 BMWTiI sölu! Til sölu er BMW 518-1. Árg. '91, ekinn aðeins 122.000. km., vínrauð- ur að lit. Verð 600.000 kr. stgr. Upplýsingar gefúr Finnur í síma 898 9208 35 tommu dekk Til sölu tæplega hálfslitin 35“ BF Goodrich ntud jeppadekk á 6 gata white spoke felgum. Vil jafnvel skipta á 3 3ja tommu dekkjum. Upp- lýsingar í síma 431 1061 og 868 8894 Skipti óskast Nissan Almera luxury, sjálfskiptur og nýskráður, 07. 2000, ekinn 15 þús. km. Til sölu. Áhvílandi bílalán. DYRAHALD Skipti möguleg á ódýrari bíl. Upp- lýsingar gefur Ásdís símum 431 1146 og 692 9346 Hundur fæst gefins 1 1/2 árs gamall skosk-íslenskur hundur leitar að nýjum eiganda. Hefur alist upp í sveit. Uppl. í síina 437 1023 og 896 2177 Hvolpar fást gefins Hvolpar fást gefins gegn því að þeir séu sóttir. Upplýsingar gefúr Erla í síma 895 1313 Samsung DVD spilari til sölu Til sölu Samsung DVD spilari, tengdur beint við sjónvarp (á sama hátt og videotæki). Vel með farinn. Nánari upplýsingar í síma 699 7492 (Ásdís) og 899 7491 (Páll) eftir klukkan 18:00 LEIGUMARKAÐUR Sumarhúsalóðir Lausar eru nokkrar lóðir undir sum- arhús í Borgarfirði. Möguleiki á heitu vatni. Frábært útsýni. Upplýs- ingar í síma 435 1599 á kvöldin Húsnæði í Borgamesi eða á Akranesi Reglusamur og reyklaus blaðamaður á Skessuhorni vantar litla íbúð (hús- næði) á leigu í Borgarnesi eða á Akranesi sem fyrst. Upplýsingar í síma 865 9589 Ibúðarhúsnæði í Borgamesi Vestfirska fjölskyldu vantar íbúðar- húsnæði til leigu í Borgarnesi frá 1. ágúst. Ekki minna en 4ra herbergja. Upplýsingar gefa Sigurður eða Halla Signý í síma 456 7640 eða 898 7640 TIL SOLU Sigin grásleppa til sölu. Upplýsingar í síma 431 2974 Laxa og silungsmaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 431 2974 Maðkar til sölu Til sölu laxa- og silungamaðkar. Upplýsingar í símum 431 2509, 699 2509 eða 899 1508 TÖLVUR/HLJOMTÆKI 700 MHz A-Open tölva til sölu 256 MB SDRAM vinnsluminni, 19,1 GB harður diskur, DVD Drif, Sound Blaster Live og Cambridge hátalara- sett (4 hátalarar + bassabox), Creative G-Force 32 MB DDR skjákort, ISDNKort, 17“ SonyTrinitron skjár, Genius Netscroll mús og Sam- sung multimedia lyklaborð. Uppl. í síma 699 7492 e. kl. 18:00 Skanni Nýlegur Umax Astra 2000U skanni til sölu. Uppl. í síma 437 1531. YMISLEGT Afinæli Þann 14. júní verður Iða arnrna sjö- tug. Af því tilefni heldur hún veislu fýrir ættingja og vini í Jónsbúð Akra- nesi (Akursbraut 13) laugardaginn 16. júní. Húsið opnar kl.18.30. Von- umst til að sjá ykkur sem flest. Fjórðungsmót Vesturlands á Kaldármelum Lokaskráningardagur í opna tölt og graðhestakeppni A og B flokkar, er 15 júní. Lágmarksfjöldi í töltkeppni, 78 punktar. Uppl. í símum 438 6858, 438 6748 og 894 9758, netfang: gunnarm@isholf.is Nýfæddir Vestlendingar eru boðnir velkomnir í heiminn um leið og nýbökuðum foreldrum eru fierðar hamingjuóskir ó.júní kl 00:20-Meybam-Þyngd: 3060- Lengd: 49 cm. Foreldrar: Kristín Guðmundsd. og Guðmundur Bmediktss., Akranesi. Ljósm.: Helga R. Höskuldsd.. Með á mynd er Anna Björk stóra systir. 6. júní kl 22:13-Sveinbam-Þyngd: 4575-Lengd: 54 cm. Foreldrar: Elva Björk Sveinsdóttir og Lýður Skarpbéðinsson, Hajharfirði. Ljósmóðir: Anna Bjómsdóttir. rnm&iií&ma Borgarfiörðuf: Fimmtudaginn 14. ji'mí Kvöldganga UMSB kl. 20.30 um Borgarfjörð Onnur kvöldganga UMSB. Líbaritnámurnar í Hvalfirði skoðaðar. Mæting vestan við gömlu herstöðina. Lagt af stað frá íþróttamiðstöðinni í Borgar- nesi kl. 19.45. Fróðleg og skemmtileg ganga í fallegu umhverfi. Leiðsögu- maður er Vífill Búason. Gangan er fyrir alla og tekur um tvo tíma. Borgaifiórður: Fös. - sun. 15.jún - ll.jiin Borgfirðingahátíð í Borgarfirði Fjölbreytt fjölskylduhátíð í Borgarnesi, Hvanneyri, Reykholti og víðar. Tónlistarviðburðir, listsýningar, kvöldvaka, fjölskyldudagskrá o.fl. Borgarfiörður: Föstudaginn 15. jiíní Jasstónleikar Gitar Islancio á Borgfirðingahátíð kl. 20:30 í Hótel Borgar- nesi. Á efnisskránni eru m.a. leikin íslensk þjóðlög í jassbúningi. Tríóið skipa: Björn Thoroddsen (gítar), Jón Rafnsson (kontrabassi) og Gunnar Þórðarson (gítar) Borgarfiörður: Fös. - lau. 15. jún - 1 ó.jún MI fyrri hluti í frjálsum íþróttum á Skallagrímsvelli í Borgarnesi UMSB hefur umsjón með MÍ fyrri hluti í ffjálsum íþróttum. Akranes: Lau. - sun. 16. jún - ll.jún Leirdúfuskotfimi á Akranesi Landsmót í leirdúfuskotfimi. Mótið er eitt af sjö stórmótum sumarsins á Is- landi. Einnig verður Vesturlandsmótið haldið á Akranesi sem og innanfé- lagsmót. Snæfellsnes: Laugardaginn 16. júní Golfmótkl. 10:00 á Fróðárvelli Vesturlandsmót í Olafsvík á velli Golfklúbbsins Jökuls. Gb flokkar. Akranes: Sunnudaginn ll.júní 17. júní við Akratorg Hátíðarskemmtun við torgið á Akranesi. Fjallkona og ýmis skemmtiatriði fyrir alla fjölskylduna. Akranes: Sunnudaginn 17. júnt Guðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 13:00 Borgarfiörður: Sunnudaginn ll.júní Leggjabrjómr á Þingvöllum Dagsferð á vegum Ferðafélags íslands; Þingvellir-Myrkravam-Brynjudalur. Brottför frá BSÍ, Reykjavík kl. 10:30. Nánari upplýsingar hjá F'l r. 568 2533 eðahjáUKVs. 437,2214 Snæfellsnes: Simnudaginn 17. júní Þjóðhátíðardagur - hátíðahöld í Grundarfirði Hefðbundin fjölskylduskemmtun í umsjón íþrótta- og æskulýðsnefhdar og fleiri aðila. Fjallkonan, skemmtiatriði og dansleikur fyrir yngri kynsloðina. Allir velkomnir. Snæfellsnes: Sunnudaginn 17. júní Hátíðarmessa í Grundarfjarðarkirkju Messa kl. 11:00 í tilefni þjóðhátíðardagsins. Allir velkomnir. Sóknarprest- ur, sóknarnefhd. Snæfellsnes: Sunnudaginn 17. júní 17. júní hátíðahöld í Olafsvík, Hellissandi og Rifi Hátíðahöld verða með hefðbundnu sniði. Ungmennafélögin sjá um dag- skrá. Kaffisala Kvenfélags Olafsvíkm eftir hátíðahöldin verðm í safnaðar- heimili Olafsvíkur. Hátíðamessa. Snæfellsnes: Sunnudaginn 17. júní Firmakeppni kl. 14:00 á Hellissandi Firmakeppni Hestaeigendafélagsins Geisla á Hellissandi verður haldið á Ragnarsvelli á Hellissandi sunnudaginn 17. júní 2001. Akranes: Mánudaginn 18.júní Knattspyrna kl. 20 á Akranesvelli IA-Breiðablik. Meistaraflokkur karla. Snæfellsnes: Þriðjudaginn 19.júní Göngugarpar í Snæfellsbæ kl. 20:00 í Ólafsvík Gengið á Vaðstakksheiði. Lagt af stað ffá Hótel Höfða í Ólafsvík og saíh- ast í bíla þegar það þarf. ATH. Takið með nesti þegar farið er í lengri ferð- ir. Upplýsingar hjá Valdísi í síma 436 1057 eða 861 9657 og Eygló í síma 436 1650. Mætum öll - Holl líkamsrækt fyrir sál og líkama. Snæfellsnes: Miðvikudaginn 20. júní Golfmót kl. 18:00 á Fróðárvelli 18 holu D & T mót hjá Golfklúbbnum Jökli í Ólafsvík. Snæfellsnes: Fimmtudaginn 21.júní Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju kl. 20:30. Guðrún Th. Sigurðardóttir selló, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla og Valgerð- ur Andrésdóttir píanó. Snæfellsnes: Fimmtudaginn 21.júní Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju kl. 20:30. Óskar Guðjónsson á saxafón og Eyþór Gunnarsson á píanó. l.júní kl 18:24-Meybam-Þyngd: 4070-Lengd: 53 cm. Foreldrar: Guðrún Jóva Guðbjartsdóttir og Helgi Pétur Ottesen, Akranesi. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 8.júní kl 16:18-Sveivbam-Þyngd: 3340-Leugd: 49 cm. Foreldrar: Agústa Guðnín Asbjönisdáttir og Brynjar Þór Jakobsson, Akranesi. Ljósmóðir: Hafdís Riínarsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.