Skessuhorn

Útgáva

Skessuhorn - 21.06.2001, Síða 1

Skessuhorn - 21.06.2001, Síða 1
Fjölmennur fundur um málefni Goða í Dalabúð Dalamenn og Strandamenn mótmæla lokun Björgunarsveitin Brák í Borgamesi tókst á við óvenjulegt björgunarverkefú í síðustu viku. Ekki var um að raða að bjarga manns- lífitm í þetta sinn heldur tók sveitin að sér að bjarga kvikmyndaupptökuverkefiii se?n stóð fyrir dyrum í Rauðaneseyjum. Breskt kvikmyndajýrirtœki, Wall to Wall production, vinnur að gerð sjónvarpsþáttar um líf geirfuglaveiðimanna fyrr á öldum stóð allt í einu uppi án leikara, aðstoðarmanna, leikmyndar og leikmuna en til stóð að taka upp atriði í þáttinn t Rauðaneseyjum á Borg- arfirði. Björgunarsveitin Brák hafði tekið að sér aðferja tökuliðið og biínað þess út í eyjamar en svofór að björgunarsveitarmmn títveguðu á einum. degi alltsem tilþurfti til að upptökur gœtu fitrið fram, alltfrá leikmunum upp í leikara. Sjá nánar á bls 3. Húsfyllir var í félagsheimilinu Dalabúð síðastliðið þriðjudags- kvöld á fundi sem boðaður var til að ræða fyrirhugaðar hagræðingar- aðgerðir Goða hf. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum verður slátrun hætt á vegum fyrirtækisins í Hólmavík, Þykkvabæ, Breiðdalsvík og Búðardal. A fundinum var samþykkt álykt- un þess efhis að fundarmenn mót- mæltú harðíéga þcirri ákvörðun stjórriar Goða hf.- að leggjá niður sauðfjárslátrtln'-ög kjötvinnslu í sláturhúsinu í Búðardal. Dalamenn og Strandamenn fjöl- menntu á fundinn en þangað mættu einnig flestir þingmenn Vesturlandskjördæmis, tveir þing- menn Vestfjarðakjördæmis og einn þingmaður Norðurlandskjördæmis - Vestra. Fulltrúar Goða hf. mættu einnig til fundarins og sat Kristinn Geirsson, ffamkvæmdastjóri fyrir- tækisins fyrir svörum. Fundurinn : fór vel fram en greinilegt var að ó- ánægjan kraumaði meðal fundar- gesta sem gagnrýndu harðlega á- form Göða um að loka þriðja stærsta vinnustaðnum í Dalabyggð. Kristinn kvaðst skilja sjónarmið heimamanna á þeim stöðum þar : sem rekstur yrði lagður af en þessi ákvörðun væri því miður nauðsyn- leg. Aðspurður sagði hann að hús- næði fyrirtækisins væri ekki til sölu og sagði að mikið þyrfti að breytast til að ákvörðun um lokun yrði end- urskoðuð. Sjá allt umfundinn á bls 2. Hraðamælingar í Borgarfirði Tvöfalt fleiri teknir í ár Að sögn lögreglunnar í Borgar- nesi hafa ríflega 900 ökumenn ver- ið teknir fyrir of hraðan akstur í umdæminu það sem af er árinu. Er það um það bil sami fjöldi og var tekinn allt árið í fyrra. I öðrum málaflokkum er um svipaðan fjölda að ræða og á sama tíma í fyrra en hraðakstursskýrslur skera sig nokk- uð úr. Að sögn lögreglunnar er skýringin að hluta til aukin hraða- Tveir Skaga- mennfá fálkaorðu Tveir Skagamenn voru sæmd- ir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðilega athöfri á Bessastöðum á þjóðhátíðardag- inn, 17. júní. Björn Jónsson fyrr- verandi prestur á Akranesi var sæmdur riddarakrossi fyrir störf að bindindis- og menningarmál- um og Ingibjörg Pálmadóttir fyrrverandi ráðherra og alþing- ismaður var sæmd stórriddara- krossi fyrir störf í opinbera þágu. GE gæsla lögreglunnar og einnig aukin samvinna lögregluliða á. Ves.tflr- landi innbyrðis og samstarf viðflög- reglumenn Ríkislögreglustjóra. Þá hefur mikil umferð samfara mild- um vefri-haft sitt að segja en áber- andi yaíTramari ;af ári hversu sum- arbústaðaeigendur sóttu stíft í hér- aðið um helgar og voru þá sumir þeirra allt of þungir á bensínfætin- um að sögn lögreglu. GE Skagamenn á toppnum Skagamenn eru í efsta sætí úr- valsdeildarinnar í knattspyrnu þegar fimm umferðum er lokið. Þeir unnu góðan sigur á Breiða- bliki síðastliðinn mánudag f sögulegum leik. Sjá bls. 15

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.