Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 28.06.2001, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 28.06.2001, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 28. JUNI 2001 13 ^&tissunui. íslendingar kynnast framandi menningu A hverju ári kvnnast fjölmarg- ar íslenskar fjölskyldur á náinn hátt annarri menningu og lífe- háttum með því að taka má móti erlendum skiptinema. I ár er engin breyting þar á því þann 10. ágúst nk. koma til Islands 36 er- lend ungmenni á vegum fræðslu- samtakanna AFS. Nemamir eru á aldrinum 16- 18 ára. koma frá 13 löndum í fjórum heimsálfum og dvelja hér | á landi í urn 10 mánuði. A þeim irna búa þeir á íslenskum heitn- ilum um allt land sem hluti af rjölskyidunni og stunda nám í ranthaldsskóla eða grunnskóla. I A þann hátt kynnast tmgmennin i i einstakan hátt íslenskri menn- ' mgu, tungumáli og daglegu fjöl- skylduhfi. Einnigmiðla þau þess- ar upolifun til sinna fslensku fóst- urfiölskyldna sem kynnast eigin landi og þjóð á áður nýjan og framandi hátr. I íok júní nk. mun sá hópur sem dvalið hefur hér síðan í ágúst hverfa aftur til síns heima. Að sögri tveggja ítalskra stúlkna, Maria Pia Eccher og Irene Boschi hlakka þær til og kvíðá; jafhframt fyrir að fara heim til Ítalíu. AFS eru alþjóð'leg fræðslu- og menningarsamtök sem starfa í 55 löndum um heim allan. Arlega fara um 10 þúsund manns á veg- um þeirra um allan heim til skemmri eða lengri dvalar. Þeir sem eru áhugasamir um að kynnast heiminum heima hjá : sér og taka á móti skiptinema í 5 eða 10 mánuði er bent á Þor- björgu Kristvinsdóttur tengilið AFS á Akranesi í sírna 431 2465 eða skrifctofu AFS á íslandi, Ing- ólfestræti 3,101 Reykjavík, s: 552 5450, www.afe.org (Fréttatilkynning) Hert löggæsla í morgun hittust fulltrúar frá ríkislögreglustjóranum, Umferð- arráði, Skráningarstofu og nokkrir yfirmenn iöggæslu til þess að ræða vaxandi vandamál í umferðinni sem tengist flutningi á allskonar farmi. Mildð ber á kvörtunum vegna flutnings á jarðefhum, bæði foks af vörubif- reiðum sem fiytja þess hár.tar fann og falls misstórra steina af grjótflumingabílum. Hefur | kæruleysi margra vörubílstjóra I valdið umtalsverðum skemmd- | um á bílum auk beirrar hættu : sem af þessu stafar. Einnig hafa | ítrekað borist ábendingar um illa frágenginn farm á fólksbílakerr- um og um lausa gáma á gáma- flumingabílum. Gegn þessu verður nú brugðist af aukinni fesm. Lögreglan hefur haft afskipti af brodegum öku- mönnum sem flytja hvers konar farm án viðeigandi vamarhúnað- ar og mun nú ganga ríkt eftir að ökuinenn virði þær reglur sem um þetta gilda, þ.á.m. um að gámar skuli vera tryggilega festir. jathframt mun Umferðarráð auka umfjöllun um flutning af þessu tagi. Vænst er góðrar sam- vinnu við ökumenn og aðra um- ráðamenn þeirra bifreiða sem um ræðir og að þeir sýni skilning á að óbreytt ástand í þessum efnum getur ekki gengið. Enginn flytji óvarinn og illa um búinn farm! (Fréttatilkynmng) BILAR / VAGNAR / KERRUR Langur Land Rover til sölu Til sölu er langur Land Rover árg. 1982, nýlega standsettur. Verðhug- mynd: 250 þúsund. Upplýsingar í síma 433 3088 eða 698 4320 Odýr Volvo til sölu Ódýr Volvo (M 745) til sölu. Árgerð '82, ekinn 132 þús. Skemmdur eftir óhapp. Upplýsingar í síma 437 1122 Til sölu Skoda Favorite Til sölu Skoda Favorite árgerð '92, ekinn 82 þús Verð kr. 55.000,-. Uppl. í síma 431 2296 eða 899 7473 Tjaldvagn óskast Óska efrir notuðum tjaldvagni. Má j gjarnan vera upphækkaður. Upplýs- ingar í síma 899 1961 Glæsilegur BMW til sölu Til sölu er BMW 518i árg. 1991. Ekinn 122.000 km, vínrauður, bein- skiptur, topplúga, geislaspilari, spoiler og margt fleira. Verð: 600.000,- kr. Hafið samband í síma 898 9208, Finnur Vantar VW Bjöllu Vantar góða VW Bjöllu, í góðu standi, á númerum og ökufær. Verð- hugmynd: 100-130 þús. Upplýsingar í síma 862 9277 Til sölu Nissan Almera Luxury Til sölu Nissan Almera Luxury, sjálf- skiptur, árgerð 2000, ekinn 15 þús. km. Ahvflandi bílalán. Bein sala eða skipti á ódýrari. Upplýsingar gefur Ásdís í símum 431 1146 og 692 9346 Ódýr bfll til sölu Nissan Sunny sendibfll til sölu, ár- gerð '91. Verð 50.000,- kr. Upplýs- ingar í síma 892 8376 Til sölu Dausfar Til Dausfar 3,33 dn, stjömurekstrar- vél, árgerð ‘96, í toppstandi og lítið notuð. Upplýsingar í síma 437 0063 Stórgiæsilegar álfelgur tií sölu Til sölu 15“ álfelgur undan Opel Zafira. Feigumar passa eirmig undír Opel Vectra. Uppi. í síma 695 9905 DYRAHALD Border colli hvolpur til sölu Hundur undan Tátu frá Hvítárbakka og Verði frá Hæl. Upplýsingar í síma 435 1530 Fiskabúr Gott 40 lítra fiskabúr með dælu og ýmsum fylgihlutum, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 561 2132 eftir kl. 17 FYRIR BORN Krakkarúm Til sölu krakkarúm með góðri dýnu (80x140). Er í laginu eins og bfll. Upplýsingar í síma 431 3356 eftir ld 18 á daginn Graco kerra Óska eftir Graco barna kerm. Uppí.í síma 437 2234 eða 692 0566 £ Sveftisófi til sölu Til sölu þriggja ára, mjög vel með farinn, amerískur svefhsófi úr Hús- gagnahöllinni (þriggja sæta). Kostar nýr rúmlega 100 þús., selst á 45 þús. Uppl. í síma 431 2346 á kvöldin Þvottavél og þurrkari til sölu Ný uppgerð Simens þvottavél til sölu, verð 25.000,-. Einnig ný upp- gerður Blomberg þurrkari ril sölu, verð 25.000,-. Uppl. i síma 892 8376 Til sölu ísskápur Til sölu GRAM ísskápur með frysti- hólfi. Selst á 7.000 kr. Uppiýsingar í síma 431 2239 eða 866 4516 LEIGUMARKAÐUR Óska eftir íbúð Par með tvö böm óskar eftir íbúð á leigu í Borgarnesi eða nágrenni. Skil- vísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 437 2363 og 865 4203 ' Óska efirir íbúð á leigu á Akranesi Feðgin vantar íbúð á Akranesi um mánarmótin júlí-áaúst. Upplýsinear í síma 431 1028 Óska eftir íbúð Óska eftir íbúð á Akranesi. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 431 2825 og 894 2825 OSKAST KEYPT Bamahnakkur Á einhver barnahnakk sem hann vill láta fyrir lítið?. Ef svo er vinsaml. látið vita í síma 435 1341, Kristín Mánaðarbollar Óska efrir að kaupa mánaðarbollana, sem vom til fyrir mörgum áram. Á janúar. Upplýsingar í síma 435 1341, Kristín Bandsög eða hjólsög Óska eftir bandsög eða hjólsög fyrir jám, einfasa. Uppl. í síma 860 8622 Ko|ur Óska eftir kojum. Upplýsingar í sírna 694 3031 Óska eítir geymslukofa Óska eftir kofa til kaups. Kofinn verður að vera það stór að hægt sé að geyma hjól, grill og garðáhöld. Nán- ari upplýsingar í síma 695 9906 TIL SOLU SONY sjónvarp Til sölu vegna flutnings, 2ja ára Sony 28“ sjónvarp, 100 megariða, gott tæki. Upplýsingar í síma 894 8998 Rúllubindigam Til sölu nokkurt magn af hvítu Rúllubindigarni sem fæst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 692 4800 Bflskúr til sölu Bflskúr til sölu á Akranesi, 55 fer- metrar á góðum stað. Upplýsingar í síma 897 1791 TÖLVUR/HLJÖMTÆKI ADSL mótald Til sölu nýlegt lítið notað 'Iopcom ADSL, mótald fyrir PC tölvu með USB tengi. Verð 12.000 kr. (Kostar rúmlega 17.000 nýtt) Upplýsingar í síma 431 4190 Fartöiva Vantar fartölvu, ef þú vilt losna við þína hafðu þá endilega samband við núg í síma 862 9784 og 433 8890, Katrín Rós Er tölvan í ólagi? Geri við, bilanagreini og sé um að uppfæra tölvur. Sæki tölvuna og kem með hana aftur að viðgerð lokinni. Fljót og góð þjónusta. Verkið er unnið af fagmanni. Leitið upplýsinga í síma 862 9277 Frábær fartölva til sölu Til sölu Fujitsu Siemens fartölva með 14“ skjá. Vélin er með 400 Mhz örgjörva, 64Mb í innra minni og 10Gb hörðum disk. Fullt af góðum forritum fylgja með. Upplýsingar í síma 695 9905 YMISLEGT Textar og kvæði Eg tek að mér að yrkja dægurlaga- texta, Ijóð og gamanvísur fyrir brúð- kaup, afrnæli og fl. Upplýsingar í símum. 438 1426 og 851 1426, Elín Finnbogadóttir Hestaþing Glaðs á Nesodda Hestaþing hestamannafélagsins Glaðs verður haldið á Nesodda í Dölum 29. og 30. júní. Skráning í tölt í síma 434 1138. Ferðafélagi óskast Ferðafélagi óskast frá Akranesi kl. 8:00 og til baka frá Reykjavflc kl. 17:00. Ég er að vinna á Grensásvegi 10. Hringið í síma 692 3169 Bændur ath! Nokkrar fengnar kvígur til sölu. Upplýsingar í síma 435 1339 Minningarkort Erum með mmningarkort fyrir fé- lagið Einstök börn, sem er félag til stuðnings börnum með sjaldgæfa al- varlega sjúkdóma. Sædís og Jón, Borgarnesi, sími 437 1814 .SVD Helga Bárðardóttir Minningakortin okkar era til sölu hjá eftirtöldum aðilum: Hraðbúð Esso, Hellissandi, Valdísi Magnúsdóttur, Hellissandi, sími 436 6640, Hrafh- hiidi Óskarsdóttur, Rifi, sími 436 6669, og Amheiði Matthíasdóttur, Hellissandi, sími 436 6697 Til sölu laxa- og silungamaðkar Laxa- og silungamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 431 2947 Snœfellmes: Fimmtudaginn 28.júní Ævintýraferð fjölskyldunnar til sjós, kl 16K)0 með skemmtiferðaskip- inu Særúnu frá Stykkishólmi. Fugla- og náttúruskoðun á Breiðafirði. Veidd og skoðuð alls konar sjávardýr. Kveikt á grillinu um borð og fólki frjálst að grilla meðtek- inn mat. Einnig grillmatur á boðstólnum um borð. Verið velkomin og prófið nýja upplifun! Fjölskyldan saman! Upplýsingar og bókanir: 438 1450 Borgarfjörður: Fimmtudaginn 28. júní Kvöldganga UMSB kl. 20.00 um Borgarfjörð Þriðja kvöldganga UMSB. Fróðleg og skemmtileg ganga í fallegu umbverfi. Leiðsögumaður verður með í för. Gangan er fyrir alla og tekur um tvo tíma. Nánar auglýst síðar. Snæfellsnes: Fös. - sun. 29.jún - l.júl Færeyskir dagar í Olafsvík Skemmtiatriði, menning, vinabæjarhennsókn, markaður, gospelmessa. Eitthvað fyrir alla, ógleymanleg skemmtun. Akranes: Laugardag 30. júní Golfmót á Garðavelli Opna SV og Lancome mót karla og kvenna í golfi á Garðavelli. Snæfellmes: Laugardag 30.júní Golfmót kl. 10:00 á Fróðárvelli. 18 holu OPIÐ STÓRMÓT hjá Golfklúbbnum Jökli í Ólafcvík. Ath. á sama tíma era í gangi Færeyskir dagar í Ólafevík. Snæfellsnes: Laugardagmn 30. júní Motocross á Breiðinni. Hluti Islandsmeistarmótsins í Motocross verður haldinn á Breiðinni á milli Ólafsvíkur á Rife. Dalir: Laugardaginn 30. ji'mí Sveitaball í Árbliki kl. 23-03 í félagsheimilinu Árbliki Dalasýslu Drengirnir í Gammel Dansk eru á leið í Dalina og ætla að halda uppi fjörinu á hressilegum dansleik. Nú er bara að nota tækifærið og skella sér í fjörið. Aðgangseyrir er kr. 2.000,- Akranes: Laugardaginn 30. júní Knattspyrna kl. 14 á Akranesvelli Bruni-Víkingur Ó Akranes: Sunnudáginn l.júlí Guðsþjónusta kl. 11:00 í Akraneskirkju Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson, sóknarprestjr í Áskirkju í Reykjavík, messar. Kór Askirkju syngur. Borgarfjörður: Mánudaginn 2. júlí Opna Langármótið á Hamarsvelli v. Borgarnes Opið 18 holu punktamót. Nánari upplýsingar hjá Golfklúbbi Borgar- ness í s. 437-1663 Snæfellmes: Mánudaginn 2. júlí Stúlknakór danska ríkisútvarpsins kl. 20:30 í Stykkishólmskirkju Á söngferð um Island kemur þessi frægi stúlknakór og syngur í Stykkishólmskirkju. Stjórnandi er Michael Bojesen, undirleikari á pí- anó og orgel Morten Bech. Borgarfjörður: Mán. - mið. 2. jiíl - 4jiil Hestakvöld fyrir hressa krakka 7-15 ára kl. 19.30 á Bjarnastöðum Þriggja kvölda reiðnámskeið frá kl: 19.30 - 21.30. Allar frekari upp- lýsingar í síma 435 1486 og 696 2479 Snæfellmes: Þriðjudaginn 3. júlí Göngugarpar í Snæfellsbæ kl. 20:00 í Ólafevík Gengið Gloppa - Glaumsgil. Lagt af stað frá Hótel Höfða í Ólafevík og safnast í bíla þegar það þarf. Ath. Takið með nesti þegar farið er í lengri ferðir. Upplýsingar hjá Valdísi í síma 436 1057 og 861 9657 eða Eygló í síma 436 1650. Mætum öll - Holl líkamsrækt fyrir sál og líkama. Snæfellmes: Fimmtzidag 5. júlí Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju kl. 20:30 í Stykkishólmskirkju Laufey Sigurðardóttir fiðla og Páll Eyjólfsson gítar. Nýfieddir Vestlendingar eru boðnir velkomnir í heiminn um leið og nýbökuðum foreldrum eru færðar hamingjuóskir 25.júní kl 08:32-Sveinbam-Þyngd: 3705-Lengd: 33 crn. Foreldrar: Guðrún Vala Elísdóttir ogAmþór Gylfi Amason, Borgamesi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.