Skessuhorn

Eksemplar

Skessuhorn - 05.07.2001, Side 6

Skessuhorn - 05.07.2001, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 28. JUNI 2001 jiVt33UHU*- HátíðaiTteða Sivjar Friðleifidóttur, umbverfisráðherra. Lóndrangar eru í baksýn en í áharfendahópnum eru m.a. Skiili Alexandersson, fyrrv. alþingisntaður, Páll Pe'tursson, félagsmálaráðhetra, Sturla Boðvarsson, satngönguráðherra og Ingibjörg Pálmadóttir, fyrtv. alþingismaður og heilbrigðisráðherra. Arni Bragason, forstöðumaður Náttúruvemdar ríkisins, Siv Fiiðleigsdóttir og Sturla Kristitin Jónasson, Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull var opnaður í blíðskaparveðri við hátíðlega athöfn á Malarrifi á fimmtudaginn síðastliðinn. Er hann fjórði þjóðgarður Islendinga en fyrir eru Þingvallaþjóðgarður frá árinu 1928, þjóðgarðurinn í Skaftafelli var stofhaður 1967 og í Jökulsárgljúfrum árið 1973. nefndi einnig sérstaklega horfna búsetu- og atvinnuhætti sem tengj- ast sjósókn og vermennsku. Vísaði hún þar m.a. í verstöðina í Dritvík og fiskbirgi ofan við Gufuskála, en Lúðvík Kristjánsson álítur í riti sínu Islenskir sjávarhættir að í Bæj- arhrauni ofan Gufuskála megi finna minjar um 130 birgi og þar af vera eins gamlar og umfangsmiklar verminjar og þar. I lok ræðu sinnar bað Siv forstöðumann Náttúru- verndar ríkisins, Arna Bragason, að koma og taka formlega við um- sjá þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Eins og alkunna er skartar utan- vert Snæfellsnesið ægifegurð og dulmagni sem hefúr orðið mörg- um listamannönnum innblástur í verk þeirra. Jarðfræðileg sérstaða er þar mikil og t.d. hafa að minnsta kosti 20 hraun runnið í eða við Snæfellsjökul og þrjú meiriháttar þeytigos orðið á nútíma og mynd- að ljós gjóskulög á norðanverðu nesinu, síðast fyrir um 1750 árum. smh Siv Friðleifsdóttit; umhvetfisráðherra, við skilti þjóðgarðarsins Snafellsjökuls að sunttattverðu í latuli Dagverðarár. Undirbúningur að stofnun þjóð- garðs á utanverðu Snæfellsnesi hefur staðið yfir frá árinu 1993, en fyrstu hugmyndir um stofnun þjóðgarðs á svæðinu eru frá 1970. Árið 1994 skipaði Össur Skarp- héðinsson, þáverandi umhverfis- ráðherra, nefnd til undirbúnings þjóðgarðs undir forystu Sturlu Böðvarssonar, núverandi sam- gönguráðherra og þingmanns Vestlendinga. Sú nefnd skilaði lokaskýrslu sinni í júlí 1997 og hef- ur skýrslan síðan verið grunnur að vinnu við stofnun þjóðgarðsins. Núverandi umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, kynnti svo um haustið 2000 á ráðstefnu um þjóð- garða á Kirkjubæjarklaustri stefnu sína um opnun þjóðgarðsins Snæ- fellsjökuls. Síðan skipaði hún starfshóp þann 14. maí sl. til að vinna að og undirbúa stofnun þjóðgarðs þess sem nú er orðinn að veruleika. Þjóðgarðurinn nær yfir um tæp- lega 170 ferkílómetra lands og er hann heldur stærri en þjóðgarður- inn í Jökulsárgljúfrum, en minni en Skaftafellsþjóðgarður. Að sunn- anverðu liggja mörk þjóðgarðsins um austurjaðar Háahrauns í landi Dagverðarár og á nesinu norðan- verðu á austurmörkum Gufuskála- lands. Stærstur hluti jökulsins er innan þjóðgarðsins og aðeins lítill hluti jökulhettunar að norðaustan- verðu lendir utan þjóðgarðsmarka. Siv Friðleifsdóttir, umhverfis- ráðherra, gat þess í hátíðarræðu sinni að með stofnun þjóðgarðsins væri fyrst og síðast verið að stuðla að verndun þeirra sérstöku nátt- úruminja sem þarna væru og 12 þeirra alveg heil. Áætlað er að birgin séu frá 14. öld og ekki munu annars staðar á Norðurlöndum Böðvarsson í rtcðustóli. Náttúrustofa Vesturlands formlega opnuð Síðastliðinn fimmtudag var Náttúrustofa Vesturlands í Stykk- ishólmi opnuð við hátíðlega at- höfn. Þetta er fimmta náttúrustof- an af þessu tagi sem formlega er opnuð á Islandi, en fyrir eru stofur í Bolungarvík, Neskaupsstað, Sauðárkróki og Vestmannaeyjum. Sú sjötta mun vera í burðarliðnum í Sandgerði. Umhverfisráðherra, Siv Frið- leifsdóttir, opnaði Náttúrustofuna og sagði hana vel í sveit setta með þá einstöku náttúru sem í nágrenni Stykkishólms væri. Ennfremur benti hún á að staðsetning hennar væri afar heppileg með tilliti tdl laganna um vernd Breiðarfjarðar. Reglugerð hefur verið til um starf- semi Náttúrustofunnar á Vestur- landi frá 1997, en þar er kveðið á um að hlutverk stofnunarinnar skuli m.a. vera að stunda vísinda- legar rannsóknir á náttúru Vestur- lands, stuðla að skynsamlegri nýtingu hennar og miðla fróðleik til almennings. Að sögn forstöðumanns stofunn- ar, Róberts Amar Stefánssonar líf- fræðings, er húsakostur Náttúru- stofunnar að mestu leiti í öðrum helmingi annarrar hæðar Stjórn- sýsluhússins, en til stendur að kjall- ari hússins verði innréttaður þar sem ffarn muni fara óhreinni starf- semi eins og t.a.m. krufningar. Sigríður Elísabet Elísdóttir rntrn Róbert Amar Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, fyrir ntiðri mynd. Kona hans Menja vott Schmalensee er honum á vinstri hönd en sanigönguráðkerra ogfní hægra megin við hann. einnig starfa á Náttúrustofunni sem ritari og sinna störfum fyrir Breið- arfjarðarnefnd fyrir hennar hönd og þá hefur Heimir S. Kristinsson verið ráðinn sem aðstoðarmaður Róberts við rannsókn sem er að fara af stað og felst í því að meta stærð minkastofnsins. I samræmi við sérhæfingu Róberts innan líffræðinnar, verður aðaláherslan fyrst um sinn lögð á rannsóknir á landspendýrum og fuglum. Ef upp koma verkefni á öðrum sviðum þá verða vitanlega kallaðir til sérfræðingar annars staðar frá ef þurfa þykir. Þá hefur kona Róberts, Menja von Schma- lensee, sem einnig er líffræðingur Líkar þeim hjónum lífið vel í Stykkishólmi og vonar Róbert að í ffamtíðinni verði hægt að stækka og styrkja Náttúrustofu Vestur- lands t.a.m. með því að nágranna- sveitarfélögin komi til liðs við stof- una í Stykkishólmi. smh verið honum innan handar í rann- sóknum hans og því uppbyggingar- starfi sem nú fer fram. Henni er fleira til lista lagt því hún hannaði merki Náttúrustofu Vesturlands. Róberti líst vel á verkefnin framundan og segir það paradís fyrir líffræðing að komast í starf sem þetta. „Tækifærin hér eru mýmörg og í raun er aðeins tvennt sem getur tak- markað þau en það er fjár- magn og hmi, Lógó Náttúrustofu Vesturlands, sem Menja von Schmalensee segir Róbert. hannaði. Hún er dönsk en hefitr vetið búsett hér í 18 ár.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.