Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 19.07.2001, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 19.07.2001, Blaðsíða 13
KKÍUsunu^ FIMMTUDAGUR 19. JULI 2001 13 Myndlista- sýningar á Svörtuloftum S. Fjóla Jónsdóttir opnaði nýver- ið myndlistarsýningu á veitinga- húsinu Svörtuloftum á Hellissandi. Þar sýnir hún olíumyndir sínar sem flestar eru konumyndir af ein- hverju tagi. Býr Fjóla á Spáni á vet- urna ásamt manni sínum en |)au koma á sumrum til Islands og róa til fiskjar á Hellissandi, en Fjóla er ættuð þaðan. Þá stendur ennþá yfir á Svörtu- loftum sýning Bjarna Jónssonar á ýmsum gömlum sígildum stemm- um úr íslenskum veruleika. Hann sýnir þar olíu- og pastelmyndir, en hann er m.a. kunnur lyrir að hafa myndskreytt ritverk Lúðvíks Krist- jánssonar um íslenska sjávarhætti. smh NýOA deild á Akranesi Ný deild OA samtakanna verður stofnuð á Akranesi miðvikudaginn 25. júlí kl 20 i húsnæði Fjölbrauta- skólans. OA samtökin byggja á 12 spora kerfi AA samtakanna og byggja á sömu hugmyndafræði. Allir sem löngun hafa til að hætta ofáti eru boðnir velkomnir. Nánari upplýsingar er að finna á vef sam- takanna www.oa.is. Leiðrétting I umfjöllun um Fjórðungsmót hestamanna á Kaldármelum í síð- asta blaði var rangt farið með nafn eins verðlaunahafanna, Björns Hauks Einarssonar en í greininni var hann sagður Ingvason. Þá var því einnig ranglega haldið fram að Kaldánnelar væru í Víðidal. Sú villa hafði slæðst inn í mótskrána og rataði þaðan á síður blaðsins. Biðjum við hlutaðeigandi velvirð- ingar á ofangreindum mistökum. Fj ölskyldudagur 22. júlí Að frutnkvæði Félags skógar- bænda á Vesturlandi hefur komið fram sú hugmynd að standa fyrir sameigilegri uppákomu með skóg- ræktarfélögunum á svæðinu. Hefur nú félagið, í samvinnu við Skógræktarfélag Borgarfjarðar á- kveðið að bjóða til Fjölskyldu- og skógardags sunnudaginn 22. júlí. Hugmyndir eru um að standa fyrir svipaðri uppákomu að ári og þá í samvinnu við eitthvert annað skóg- ræktarfélag á V'esturlandi. Að þessu sinni á að heimsækja hjónin í Efri- Hrepp í Skorradal, Gyðu Berg- þórssdóttur og Guðmund Þor- steinsson formann Skógræktar- félags Borgaríjarðar. Dagskráin verður nreð þeim hætti að kl. 14:00 verður safhast saman á bílastæði ofan við Efri- Hrepp. Gengið verður um Stalla- skóg og Landgræðsluskógasvæði Skógræktarf. Borgarfj. undir leið- sögn þeirra hjóna. Gangan er við allra hæfi. Um 1 1/2 klst. Að því loknu verður farið að bænum Efri-Hrepp og skoðuð heimaræktun þar sem ýmislegt er að sjá og bornar frarn veitingar í boði Skógræktarfélagsins og Félags skógarbænda. Það er von okkar að sem flestir sjái sér fært að mæta og eiga góða stund saman. (Fréttatilkynning) Atvinna óskast Eg er 23 ára gömul stúlka og mig vantar vinnu í vetur. Er með stúd- entspróf og mjög góð meðmæli. Flest kemur til greina. Upplýsingar gefur Ólöf Björg í síma 690 0836 Starfskrafitur í boði 22 ára dönsk stúlka með mikinn á- huga á hestum óskar eftir vinnu í sveit. Upplýsingar í síma 434 1350, Helga amaig Pista vespa og Suzuki TS Pista vespa, 50 kúbik og Suzuki TS til sölu. Þarfhast viðgerðar. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Upplýs- ingar í síma 431 3214 eða 848 4954 Odýr Ford Escort Til sölu Ford Escort árg. '87 góður bíll. Verð aðeins 3 5 þús staðgreitt. Upplýsingar í síma 431 3169 og 696 9542 Nissan king cab Til sölu Nissan king cab, árg. '94 Upplýsingar í síma 893 9366 Vel tamin Mazda fæst fyrir lítið HvítMazda 626, GLX, árgerð '88, 5 dyra hlaðbakur, rafm. í rúðum, topplúga, dráttarkr., nýir demparar og sumardekk. Lakkið er þreytt en vélin í fínu lagi. Ekinn 215 þúsund. Sldpti á smábíl eða bein sala. Upp- lýsingar síma 864 1865 MMC Lancer Tilboð óskast í MMC Lancer, station, árgerð 1989. Keyrður ca 200 þús. km. Upplýsingar í síma 847 0859 Spameytinn Fiat Uno 45s. Til sölu er Fiat Uno 45s árgerð 1991 ekinn 84.000 km. Ný kúpling, púst og fl. Upplýsingar í síma 694 8797 og 437 1587, Kolla Varahlutir óskast! Við óskum eftir varahlutum í Kawa- saki 440 vélsleða fyrir lítin eða eng- an pening. Hringið í síma 691 8506 eða 437 0074, Guðmundur og Aðal- heiður DYRAHALD Gefins kettlingar Við erum grá- og gulbröndóttir kettlingar og okkur bráðvantar ein- hvern til að kela við. Upplýsingar í síma 435 1530 Hryssa týndist! Hryssan er rauðglófext með stjörnu og sást við Fossatún 27. júlí sl. Hún er á járnum, frostmerkt undir faxi og var með bláan stallmúl. Upplýs- ingar gefur Flóki Kristinsson, Hvanneyri í síma 437 0160 Fjárhundsefhi til sölu Border collie hvolpur (tík) til sölu. Faðir Vaskur, Dalsmynni, móðir Kátína Dalsmynni. Leiðsögn við tamningu eða frumtamning getur fylgt. Upplýsingar í síma 435 6657, Svanur Hvolp vantar heimili! Til sölu 9 vikna svartur Labrador/Dalmatíu blendingur á gott heimili, honum fylgir allt sem hann nauðsynlega þarf s.s. ól, dallur, matur og fl. Upplýsingar í síma 699 4525 Fimm hvolpar gefins Hef gefins fimm Scheffer hvolpa, 3 kvk. og 2 kk. Upplýsingar í síma 431 3322 eða á Leynisbraut 1, Akranesi, Beggi og Eva FYRIR BORN Bamavagn til sölu Til sölu Restmor barnavagn, ljós- grár, hlýlegur og góður vagn. Ath. ekki kerruvagn. Upplýsingar í síma 451 1120, Ellý Bamavagn til sölu Til sölu 4ra ára garnall, vel með far- inn, Bébécar barnavagn, hægt að breyta í kerru. Verð u.þ.b. 24.000 kr. Uppl. í síma 898 6737 og 892 2950 HUSBUNAÐUR/HEIMILIST. Hillusamstæða og fl. Til sölu er hillusamstæða (dökk- brún), sófaborð, hornborð, leðurlík- ishornsófi og fl. Upplýsingar í síma: 897 5051 og 437 1850 Óska eftir íbúð á Akranesi Feðgin vantar íbúð til leigu á Akra- nesi um mánaðamótin júlí-ágúst. Upplýsingar í síma 431 1028 Ibúð á Akranesi Þriggja herbergja íbúð á Akranesi til leigu frá 15. júlí. Nánari upplýsing- ar era gefhar í síma 897 1791 Borgames eða nágrenni Par með 2 börn bráðvantar 4ra her- bergja íbúð í Borgarnesi eða ná- grenni. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 437 2363 eða 865 4203 Vantar íbúð frá 1. ágúst Við erum ung hjón með lítið barn og óskum eftir íbúð frá og með 1. á- gúst, helst í Stykkishólmi (hvar sem er kemur til greina). Reglusöm, reyklaus og heitum skilvísum greiðslum. Upplýsingar gefur Hild- ur í síma 561 6610 OSKAST KEYPT Bátur-skekta Er að leita efrir (helst) plastbát til að danglast á sjó í góðu veðri. Ekki minni en 15 fet. Allir möguleikar skoðaðir. Ekki hika við að hafa sam- band. Upplýsingar gefur Pétur í síma 820 6428 Tjald Óska eftir að kaupa vel með farinn himin með fortjaldi á 5 manna Seglagerðartjald. Upplýsingar í síma 437 1483 eftír kl. 17.00, Kristín Óska eftir að kaupa sumarbústað Óska eftír að kaupa 40-50 ferm. sumarbústað á Arnarstapa eða ná- grenni. Upplýsingar gefa Friðrik í síma 431 1428 eða Sigmundur í síma 431 2868 Óska efirir PC tölvu Eg óska eftir ódýrri PC-tölvu eða gefins. Upplýsingar fást í síma 894 5498 Rúllugreip óskast Óska efrir rúllugreip í góðu standi fyrir ALÖ Quick 640 ámoksturstæki. Hafið samband við mig í símum 434 1537, 899 7237 eða í tölvupósti á gudjont@aknet.is TIL SOLU Maxi Cosi ungbamabílstóll Til sölu Maxi Cosi ungbarnabílstóll (0-10 kíló). Verð 3.000 kr. Upplýs- ingar í síma 864 3220 Tónlist Óska eftir tilboði í hljómplötu með hljómsveitinni Icecross. Frumút- gáfa. Upplýsingar í síma 453 6680 og 847 9170 einnig hægt að senda e-rnail á valli@binet.is. Ath.aðeins örfáar plötur voru gefhar út og þessi er vel með farin Bý til gestabækur Bý til gestabækur t,d, í sumarbú- staði, fyrir félög og fleiri. Sendið mynd og stærð. Upplýsingar gefur Finnur Einarsson, Ánahlíð 2, 310 Borgarnesi, sími 437 1326. Á sama stað er til sölu allskonar prjónavörar svo sem rósavettlingar, tátiljur og fleira, Elín Sláttuþyrla til sölu Famarol 165 (pólsk Fahr) sláttuþyrla til sölu. Góð vél, gott verð. Á sama stað Fahr 185 með knosara. Þarfnast viðgerðar. Upplýsingar s. 435 6657 Maðkar til sölu Silunga- og laxamaðkar tíl sölu. Upplýsingar í símum 431 2974 eða 698 3618 Stafiræn videoupptökuvél Sony vx 1000 hágæða stafræn video- upptökuvél til sölu, mjög lítið notuð, sem ný. Selst á 160.000, kostaði ný 260.000. Upplýsingar í síma 821 3560 ÝMISLEGT Ýmislegt Landbúnaðartæki Gömul dragtengd múgavél fæst gef- ins gegn því að vera sótt. Einnig er til sölu gömul tætla á 5.000 og göm- ul Lister ljósavél verðtilboð. Upplýs- ingar í síma 451 1120, Eiríkur Vantar ferðafélaga Vantar ferðafélaga. Einhvern í vinnu á Akureyri. Upplýsingar gefur Gerða 40 ára í síma 863 4980 Snæfellsnes: Fimmtudaginn 19. júlí Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju kl. 20:30. Dúett Plús jazzkvartett skipaður fjórum ungum tónlistarmönnum. Það eru þau: Þóra Gréta Þórisdóttir söngur, Andrés Þór Gunnlaugs- son gítar, Þorgrímur Jónsson kontrabassi og Birgir Baldursson trommur. Þessum megið þið ekki missa af. Borgarfjöröur: Laugardaginn 21. júlí Skarðsheiði. Dagsferð á vegum Ferðafélags Islands, brottför frá BSI Reykjavík kl. 8:00. Nánari upplýsingar hjá FI s. 568 2533 eða hjá UKVs. 437 2214. Borgarjjörður: Summdaginn 22.júlí Ganga á vegum Utivistar á Hafnarfjalli. Fjallasyrpan 6. ferð:Hafharfjall. Brottför frá BSI kl. 9:00. Nánari upp- lýsingar hjá Útivist s. 561 4330 eða UKV s. 437 2214. Borgarfjörður: Sunnudaginn 22. júlí Ganga á vegum Útivistar í Straumfirði. Straumfjörður á Mýrum. Rölt um ströndina á stórstraumsfjöru á slóðum Straumfjarðar-Höllu. Brottför frá BSI kl. 9:00. Nánari upp- lýsingar hjá Útivist s. 561 4330 eða hjá UKV s. 437 2214. Borgarfjörðtir: Fimmtudaginn 26. ji'dí Kvöldganga UMSB kl. 20.00 um Borgarfjörð. Fimmta kvöldganga UMSB. Fróðleg og skemmtileg ganga í fallegu umhverfi. Leiðsögumaður verður með í för. Gangan er fyrir alla og tekur um tvo tíma. Snæfellsnes: Fimmtudaginn 26. júlí Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju kl. 20:30. Þór Breiðfjörð söngvari flytur lög úr söngleikjum, Þór starfar við söng í London og er Hólmari. Undirleikari á píanó er Ingibjörg Þor- steinsdóttir skólastjóri Tónlistarskólans í Stykkishólmi. Borgarbrciut 55 Borgamesi s. 4371930 Efnalaug ÞOoUahús t>?oum og hreinsum: S«ngur - kodcla - sOefnpoka - mottnr - gardínur - dúka - heimilisþOottinn og spariföttn Fljót oggóö þjónusta

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.