Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 02.08.2001, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 02.08.2001, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 2. AGUST 2001 GuSbergiir Auðunsson við verk á sýningu sinni. Guðbergur sýnir í Norska húsinu Myndlistarsýning Guðbergs söngvara, var opnuð á föstudaginn Guðbergur útskrifaðist frá Kun- Auðunssonar, fyrrum dægurlaga- sl. í Norska húsinu, Stykkishólmi. sthaandværkerskolen í Kaup- mannahöfn árið 1963 og frá Myndlista- og handíðaskóla Is- lands, málaradeild, árið 1977. Hann hefur áður haldið 14 einka- sýningar bæði hér á landi og í út- löndum, m.a. í Þýskalandi, Noregi og í Bandaríkjunum. Verk Guð- bergs eru m.a. í eigu Listasafns Is- lands, Reykjavíkurborgar og Listasafns Kópavogs. A sýningunni eru ný málverk auk eldri verka frá ýmsum tímabil- um á ferlinum. wih Eigendaskipti á Hársnyrtistoíu Maríu Um síðustu mánaðamót hætti stofu í Stykkishólmi í 26 ár. Nýr María Guðmundsdóttir rekstri eigandi er Bjarndís Emilsdóttir, en hársnyrtistofu sinnar og verslunar. hún hefur starfað við stofuna og María hafði þá rekið hársnyrti- verið þar nemi. Sveinn Magnús Eiðsson. Fæddur 28. janúar 1942, dáinn 19. júlí 2001. Utför frá Borgameskirkju 26. júlí 2001. Þú kvaddir í skyndi á há sumardag og sólin var hátt í heiði. Þú ortir þinn Ijíifa og einlæga hrag, um allt, sem bar vel í veiði. Þú ortir um sumar og sólskin og ást, og allt sem að lífinu sneri. Þú varst ekki um smámuni mikið að fást, en mættur þar gróðurinn gréri. Þú komst upp í Holt, á vorin með mér, með gróður í hvítvoða höndum. Handlékst hann Ijúflega, þá þótti þér þarflegt að fara um hann höndum. Hríslurnar okkar þær vaxa mí vel, og verða að skrúðgrænum hlynum. Þegar þú seinna sérð yfir þann mel, sérðu þar fjölda af vinum. Það voru ekki allir sáttir við Svein, svona er lífið á köflum. Stunum má mannsálin ein og ein, yrkja að mannlífsins töflum. Nafni minn Ijlífi, nú þakka ég þér, þínar vísur og Ijúflegu stundir, þá heimsóttir okkur og dvaldirðu hér, hvað fjölskyldan tekur öll undir. Með virðingu og þakklæti fyrir tryggð, vináttu og góð kynni frá fyrstu tíð. V Ragnar Sveinn Olgeirsson og fjölskylda. OG BÚVÉLA VIÐGERÐIR GIÍO TÆKITRYGGJA i'< nustuumboö Ingvar Helgason hf. Toyota Hekla Brimborg B&L Suzuki Ræsir Bílheimar Jöfur artíii :é: sfaiisisss: s. 437.2020 / m&mm Brákarbraut 20 - Borgamesi MíAINS I. GISUSONAR Vesturgötu 14 • Akranesi Simi: 430 3660 • FafSími: 893 6975 Bréfsími: 430 3666 MAl.A BÆINN RAUÐAN, EfiA í HVAfiA LIT SEM 1>Ú VILT Alhliða málningaverktaki BRYNJÓLFUR Ó. EINARSSON m n I n rj I f I L4 l Li I / CSM: 894 7134 Heimasími: 435 1447 Lundi II - Lundarreykjadal -311 Borgarnesi SENDIBILL með lyftu Tek að mér alla alhliða flutninga. Þorsteinn Arilíusson, Borgarnesi Símar: 861 0330 og 437 1925 Einangrunargler * Öryggisgler * Speglar Fljót og góð þjónusta Sendum á staðinn GLER s ÖLLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 * Búsáhöld * Gjafavara JÁRNSMÍÐAR skarði9VarSS°n’ ÖRMERKINGAR Lundarreykjadal se“SXg Sími/Fax 435-1391 - Netfang: skard@aknet.is l'edtuw/a/Mc/d Þorbergur Þórðarson Heiðargerði 3, Akranesi 431 1835 / 855 0553 og 696 8535 845 9312 431 1110 Útfararstjóri: Símar: Símboði: Fax: Vers/ið við heimamenn. VÖRUFLUTNINGARf kVESTURLANDS ehf Sólbakka 7-9 S; 437 2030 - Fax: 437 2243 Afgreíðsla í Reykjavík: Vöruflutningamiðstöðin. ^ Áic % HAUKS Sími 437 1125

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.