Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 23.08.2001, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 23.08.2001, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2001 7 SKóUJLAÐ-. Lýsuhólskaug Vistvænt á Lýsuhóli Grunnskólinn í Staðarsveit, sem staðsettur er á Lýsuhóli, var settur í gær 22. ágúst. Guðmundur Sigur- monsson, skólastjóri, segir að kenn- aralið hafi lengi verið stöðugt við skólann. Stöðugildi kennara eru fimm og hálft og segir Guðmundur að nær allir hafi kennsluréttindi þar auk þess sem flestir hafi kennt árum saman. Nemendafjöldinn á þessu skólaári er 34 en var í fyrra 36 og hefur verið svipaður síðari ár. Guðmundur segir að vistvæn markmið verði fyrirferðarmikil á komandi skólaári. Auk þess sem vinna að Staðardagskrá 21 (alþjóð- leg samvinna sveitarfélaga um aukn- ar áherslur í umhverfisvernd) hefjist í haust, þá hefur skólinn af eigin frumkvæði ákveðið að stefna að „Græna flagginu" sem er viðurkenn- ing Landverndar, Landgræðslu- og náttúruverndasamtaka Islands, um góða fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. Er Lýsuhólsskóli einn tólf skóla á íslandi sem tóku áskorun Landverndar um að stefna að þess- ari viðurkenningu. Kleppjárnsreykja- skóli 40 ára Söngleikur settur upp í tilefni þess í Kleppjárnsreykjaskóla í Borgar- inn verður settur þann 28. ágúst. fjarðarsveit verða rúmlega 120 nem- „Skólastarf hófst fýrst á Kleppjárns- endur á komandi skólaári, en kennt er reykjum í nóvember árið 1961 og bæði á Kleppsjárnsreykjum og Hvítár- verður skólinn því 40 ára á þessu bakka. Sautján kennarar skipta með starfsári. Af því tilefni er stefnt að sér fjórtán stöðugildum, þar af eru viðamikilli uppfærslu á söngleik sem fjórtán með réttindi. Að sögn Guð- sækir efnivið sinn í norrænu goða- laugs Oskarssonar, skólastjóra, hefur fræðina og þýddur er úr dönsku og tekist að ráða til allra starfa í skólan- staðfærður af Flosa Ólafssyni. Allir um og er skólastarf þegar hafið. Kenn- nemendur skólans munu á einhvern arar mættu til starfa 21. ágúst en skól- hátt taka þátt í uppfærslunni." SÓK jóM í skóían brúortorgi 4 - borgornesi - sími 437 1707 TOSHIBA Toshiba Satellite 1800-400 Nú erbetra að bregðast skjótt við! Þessi vel útbúna ferðatölva er hreinlega rifin út hjá okkur! Celeron 800MHz örgjörvi 15,0 GB harður diskur 128 MB vinnsluminni (Max: 512MB) 14,1” TFT skjár 56K V.90 módem Hljóðkort 8MB skjákort 3D 64bit AGP 1024x768 DVD geisladrif Windows Millenium stýrikerfi Lilon rafhlaða 3,1 kg. (Innbyggt diskettudrif) Microsoft Works 2001 McAffe vírusvarnarforrit 2ja ára ábyrgð Verð: 219.700,- m.vsk. Skeifunni 17 Reykjavík • Sími 550 4100 Opnunartími ki. 8 - 18 Furuvöllum 5 Akureyri • Sími 461 5000 Laugardaga kl. 10 - 16

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.