Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 06.09.2001, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 06.09.2001, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 J&£S3ÍJmsiJj Penninn I Safhahúsi Borgarfjarðar stendur fyrir dyr- um ljósmyndasýning sem ber yfirskriftina: Leyndardómar Héraðsskjala- safns Borgarfjarðar í myndum og munu ljós- myndirnar prýða veggi sýningarsalarins frá 10. september til 5. október. Hér er einkum um að ræða mannamyndir sem bárust safninu síðast- liðinn febrúar og eru úr fórum Kristjáns Guð- mundssonar og Elísabetar Þorsteinsdóttur á Indriðastöðum. Kristján og Elísabet kvæntust árið 1927 og hófu fljótlega búskap á Indriða- stöðum í Skorradal, bernskuheimili Kristjáns. Kristján Guðmundsson (1893-1970) var bú- fræðingur frá Hvanneyrarskóla árið 1916 en meðfram bústörfum gegndi hann starfi odd- vita, ásamt ýmsum trúnaðarstörfum í sveit sinni og héraði, auk þess sem hann var mælingamað- ur og tók út jarðabætur í Borgarfirði á vegum Búnaðarfélags íslands í áratugi. Elísabet Þor- steinsdóttir (1893-1945) fæddist að Vatnshorni í Skorradal og ólst Upp á Miðfossum í Andakíl. Hún útskrifaðist með ljósmóðurpróf frá Ljós- ntæðraskóla Islands árið 1919 og gegndi ljós- móðurstörfum í aldarfjórðung; í Andakílsum- dæmi 1919-1945 og í Lundarreykjadalsum- dæmi 1933-1934. Auk þessa var Elísabet stofn- félagi Kvenfélagsins 19. júní í Andakílshreppi 1938 og ritari þess fyrstu árin. Þegar Elísabet féll frá árið 1945 þá flutti Kristján til Borgar- ness og vann þar sem stöðvarstjóri bifreiða- stöðvar K.B. Kristján og Elísabet voru barnlaus en Kristján eignaðist son árið 1944 með Guð- rúnu Guðmundsdóttur (1923-1948). Um ljósmyndasýningu Safnahússins leikur andblær liðins tíma. Þarna getur að líta mynd- ir frá fyrstu áratugum 20. aldar; af fjölskyldu og ættingjum Kristjáns og Elísabetar, vinum og skólafélögum. Ljósmyndirnar úr fórum þeirra hjóna eru vel á annað hundrað en aðeins örfáar myndir eru merktar og væri mikill fengur fyrir safnið ef einhverjir gætu borið kennsl á þær manneskjur sem myndirnar eru af. Ljós- myndasýningin veitir sömuleiðis dálitla innsýn í leyndardóma skjalasafnsins sem annars eru læstir inni í kirnum og kössum. I gagnagrunni Héraðsskjalasafns eru skráðar liðlega 5000 ljós- myndir en enn skipta óskráðar myndir hund- ruðum og þar af er ótölulegur fjöldi af óþekktu fólki og stöðum. Vert er að geta þess að mynd- ir, og flest önnur skjöl, í varðveislu safnsins eru lánuð almenningi á lestrarsal og eru allir vel- komnir til að nýta sér þá þjónustu á opnunar- tíma Safnahússins. Safnahús Borgarfjarðar er á Bjarnarbraut 4- 6 í Borgarnesi, og verður ljósmynda-sýningin opin á opnunartíma þess, alla virka daga frá kl. 13-18 og þriðjudags- og fimmtudagskvöld til kl. 20. Jóna Guðbjörg Toifadóttir . 3> ■ - - . ■■ ’ •■ - - '-Á4- • " 'í Heimildir: Borgfirzkar æviskra'r. 1969-. Safiiað hafa og skráð: Aðalsteinn Halldórsson, Ari Gíslason og Guðmundur llhtgason. Akranes. Ljósmæður á Is- landi. 1984. Utg. Ljósmæðrafélag Islands. Reykjavík. Evrópurútan Dagana 10. - 21. september nk verður farið í öflugt kynningarátak á landsbyggðinni, um möguleika Islendinga í evrópsku samstarfi. I Evrópurútunni, sem fer hringinn í kringum landið með viðkomu á 10 stöðum, verða full- trúar 14 Evrópuáætlana og þjónustuskrifstofa. Atakið er unnið er í samstarfi við Byggðastofn- un og atvinnuþróunarfélög um land allt. Þeir sem hafa hugmyndir eða áhuga á að taka þátt í evrópsku samstarfi eru hvattir til að koma á fund og kanna möguleika sína. Gert ráð fyrir 2ja - 3ja klukkustunda viðdvöl á hverj- um stað. Fyrst verður almé'nn kynning og síð- an verður boðið upp á einstaklíngsráðgjöf á sérstökum kynningarbásum fyrir hverja áætlun fyrir.sig. I Evrópurútunni verða fulltrúar frá efiirtóldum samstarfsáætlunum ESB: * Leonardo da Vinci - siarfsmenntdaæilun * Sókrates - menntaáætlun * Rammaáætlun um rannsóknir og tækniþróun * Ungtfólk í Evrópn - æskulýðsáæthm * MENNING 2000 - um menningu og listir * MEDIA PLÚS - kvikmyndaáætlun * Daphne - samstarf-gegn ofbeldi * Rammaáætlun um jafiirétti kynjanna: Auk þess verða með t fór fulltrúar frá Euro Info upplýsingaskrifstofimni og EURES vinnumiðl- unarshfisfofmmi Fréttatilkynning ^Písnqhornið_____________Flest yrðu bændur að bœta og stækka Margt bendir til vaxandi vinsælda stökunnar og áreynsla er ævinlega Og túristalið og vísnakvöld og hagyrðingamót eiga afskaplega góð og holl. að tæla tit á mið, stöðugum og öruggum vinsældum að fagna. - en hver á að semja við hvalinn. Norður í Þingeyjarsýslum er starfandi Hringur Jóhannesson svaraði spurningunni félagsskapur að nafhi Kveðandi sem hefur hvað væri skemmtilegast að gera svona: Margir hafa velt fýrir sér spurningunni meðal annars gefið út tvö smákver með hvort nektardans sé list enda var sú spurning andlegum afurðum félagsmanna. og skal nú Alltafhefur heilbrigt líf tekin til athugunar hjá Kveðandamönnum og skyggnst lítilsháttar um í öðru þeirra. hjálpað mínu geði. tökum fyrst svar Hólmfríðar Bjartmarsdóttur: Spurningunni hvort hagyrðingar væru betur Enda hafa vín og víf gefriir en annað fólk svaraði Hreiðar Karlsson verið mest til gleði. Eins og mörgumfannst mérfyrst á eftirfarandi hátt: fi'áleit list að dilla skut. En Kristbjörg Steingrímsdóttir á þennan En gæti það ekki orðið list Þeirra vit er víða talið hátt: ætti ég þar sjálfí hlut? vera nokkm meira en sést. Hagyrðitigar hafa falið Er égfór að setja þetta saman, Ingibjörg Gísladóttir sagði um sama mál: heimsku sína manna best. með sjálfrýni að kanna hugskot mitt, þáfannst mér að svo jjarska mörgu gaman Afjúfustu myndum og léttmeti julu Osk Þorkelsdóttir hafði þetta til málanna að aðfljótari égyrði að telja hitt. listaflóran er rík. leggja: Að kiða.sér nakin við kalda súlu Mörg og margvísleg úrlausnarefni hafa kallast víst erótík. Þá af öllum öðnim ber, verið tekin fyrir a fundum Kveðanda og meðal aldrei dyggðum, flíka. annars hin síáleima spurning hvort æskilegt sé Jóhannes G. Einarsson lagði þetta til: Með hámarksgreind í höfði sér að skipta um kúakyn a Islandi en við þeirri og hagmælskuna líka. spurningu gaf Hringur Jóhannesson Kona með kropp í standi svohljóðandi svar: og klofbót sem hangir á bandi. Spurningunni „Hvenær er maður orðinn Kófsveitt affjöri, gamall?“ svaraði Kristján Jónsson á þessa leið: Vanga sólar verrnir skin, klofvega á röri, veljum bara gæðin fín. körlum finnst lystaukandi. Það er orðið gamalt gauð Skiptum ekki um kúakyn, Osk Þorkelsdóttir sá hinsvegar aðra hlið á er gimdir hætta að brenna konur eða brennivín. og endanlega alveg dauð málinu: ástarþrá til kvenna. Þorfinni Jónssyni leist heldur ekki á blikuna: En Hreiðar Karlsson vildi hafa svarið svona: Landinn er rökhyggju rændur Meyjarbarmur mjúkur er mannsins list ogyndi. ogrotin hans þjóðarsál, Er karlmannsdjásnið dinglafer Teljast örugg ellimörk, því er beti'a að skipta um bændur dáleidd horfa myndi. eins og slitinn strengur, sem blaðra um svo vitlaust mál. þegar engin asnaspörk Að endingu er hér svar Kristbjargar erujramin lengur. Jóhanna Steingrímsdóttir sá einnig Steingrímsdóttur við þeirri spumingu hvort vandamál við stækkaðan kúastofn: rétt sé að gera í dag það sem hægt er að ffesta Hólmfríður Bjartmarsdóttir svaraði til morguns: spumingunni á þessa leið: Flest yrðu bændur að bæta og stækka, bylta við mórgu sem dugarþó enn. Best er í dag að búa í haginn, Hvern mæli aldur mælist á Auðvitað þyrfti einnig að hækka böl erþað samtfyrir latan mann. er misjafnt eins og gengur. arftaka nautanna - fijótæknimenn. Merktu þér ekki morgundaginn, Menn eru gamlir efþeirsjá menn vita aldrei neitt um hann. ekkert fallegt lengur. Spumingunni hvort heilsusamlegt sé að Þegar Húsvíkingar vom að stíga sín fyrstu skref í hvalaskoðunarferðum svaraði Með þökkfýrir lesturinn. stunda þolfimi svaraði Kristbjörg Þorfinnur Jónsson spumingunni hvort hvalir Steingrímsdóttir: yrðu mikil lyffistöng í ferðaþjónustu? Dagbjartur Dagbjartssm Færri geng/u villir vega, Sú hugmynd er hreint ekki galin Refsstöðum 320 Reykholt. S 435 1367 vart gefst tími að stunda soll að hrnfa í gjaldeyrismalinn. llfieYgqrðshornið E-pizzur Onefhdum fréttamanni af Vest- urlandi varð það á í síðustu viku í fréttum sjónvarps að ofmeta stærð á E-pillum enda slíkur vamingur sem betur fer ekki oft á borðum í sveitum Vesturlands. I fjálglegri lýsingu á útliti og eiginleikum töfl- unnar sagði fréttamaður að hún væri um 8 sentímetrar í þvermál, þ.e. á við meðal kexköku. Slíkar töflur munu hinvegar komast nær því að vera um 8. millimetrar. Um- , rædd frétt hefur vakið mikla at- hygli og hafa dópsálár eflaust . í kjölfarið hugleitt þann rriöguleika að markaðssetja E-pizzur eða E- flatkökur. Ónefndur markaðsmað- ur orðaði hugsanlega auglýsingu á þessa leið: Efsækir að sidtur og neið Sjálfsagt má þófinna leið ■ Efgamimar gaula Gott er að maula Ofuaxna E-pillu sneið s A eyðieyju A eyðieyju einni fjarri allri mannabyggð (auðvitað) strandaði skip en á skipinu var fólk saman- komið af ólilcum þjóðemum. En það var ekki ..fýrr en mánuði síðar sem aumingja fólkið fannst og hafði þá ýmislegt á daga þeirra drifið... Strandaglóparnir vora: 2 ítalskir menn ,og ein Ítölsk kona, 2 franskir menn og ein ffönsk kona, 2 þýskir menn og ein þýsk kona, 2 grískir menn og ein grísk kona,‘2 breskir menn og ein bresk kona, 2 búlgarskir rnenn og ein búlgörsk kona, 2 japanskir menn og ein japönsk kona, 2 kínverskir menn og ein kínversk kona, 2 bandarísk- ir menn og ein bandarísk kona, 2 írskir menn og ein írsk kona, 2 ís- lenskir karlmenn og 1 íslensk kona Mánuði síðar á þessari sömu eyju höfðu eftirfarandi atburðir átt sér stað: Annar ítalinn drap hinn vegna ítölsku konunnar. Frönsku mennimir og ffanska konan lifa í sátt og samlyndi. Þjóðverjarnir hafa komið sér upp mjög stífu vikulegu fyrirkomulagi urn að heimsækja þýsku konuna. Grikkirnir sofa hjá hverjum öðram á meðan gríska konan þrífur og eldar handa þeim. Bretamir bíða enn eftir að einhver kynni þá fyrir ensku konunni, Búlgaramir horfðu lengi á sjóndeildarhringmn og svo á búlgörsku konuna og stungu sér síðan til sunds. Japanirnir sendu símbréf til Tokýó og bíða enn leið- beininga. Kínverjamir hafa komið upp apóteki, vínbúð, veitingastað og þvottahúsi og kínverska konan er barnshafandi af völdum „þeirra“ því starfsmenn vantar. Bandaríkja- mennimir era á barmi taugaáfalls því bandaríska konan kvartar í sí- fellu yfir líkamsvextinum sínum; yfir eðli konunnar; hvemig hún er fær um að gera hvaðeina sem þeir geta; nauðsyn þess að lifa, pálma- tréin valda því að hún virðist feit- ari; hvemig síðasti kærastinn, virti skoðanir hennar og kom betur fram við hana en þeir tveir; hve samband hennar við móður sína verður betra með degi hverjum og að lokum hve skattarnir era lágir og að það skuli aldrei rigna. Irarn- ir tveir hafa skipt eyjunni í norður og suður og sett upp landamæri. Þeir minnast ekki hvort til kynlífs hafi komið því það er allt í móðu eftir fyrstu lítrana af kókosviskíinu. En þeir era sáttir því Bretamir era ekki að njóta sín. Islendingamir era orðnir stórskuldugir við versl- anir og veitingahús Kínverjanna og á bragghús íranna. Islenska konan er búin að sofa hjá ítölsku, ffönsku og amerísku karlmönnunum á meðan íslensku karlmennimir era búnir að reikna út að þeir væra fal- legastir, sterkastir, gáfaðastir og fjölmennastir miðað við höfðatölu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.