Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 13.09.2001, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 13.09.2001, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2001 7 ^&usunu... 3 Aflabrögð síðustu viku dagana 1.-9. september Rifshöfh Rifsnes 1.515 1 Botnv. Bára 4.855 4 Dragn. Esjar 94 2 Dragn. Fúsi 784 1 Dragn. Rifsari 9.838 4 Dragn. Þorsteinn 4.812 3 Dragn. Sæbliki 2.720 2 Lína Þerna 584 1 Lína Bogga 782 3 Lína Gullfaxi 136 1 Lína Gulli Magg 140 2 Lína Hafnartind. 2.390 2 Lína Oli Færey. 1.491 5 Lína Pétur 337 2 Lína Saxhamar 4.749 2 Lína Stakkaberg 6.816 7 Lína Samtals 42.043 Akraneshöfh Sturl. H. Bö. 130.000 1 Botnv. Helga María 265.886 1 Botnv. Stapavík 19.701 3 Dragn. Ebbi 888 3 Lína Leifi 142 2 Lína Þura II 61 1 Lína Bresi 3.171 5 Net Hrólfur 4.600 5 Net Keilir 5.009 5 Net Sigrún 4.298 5 Net Síldin 250 1 Net Sæþór 2.139 4 Net Bjarni Ólafs. 875.960 1 Flottr. Ingunn 1.854.218 1 Flottr. Samtals 3.166.323 Grundarf) arðarhöfh Hringur 135.330 2 Botnv. Sóley 43.018 1 Botnv. Valdimar 19.576 2 Botnv. Tvistur 229 2 Gráslepp. Þorleifur 460 1 Gráslepp. Farsæll 36.987 4Hörpud. Haukaberg 37.718 4Hörpud. Garpur 18.050 4Krabbag. Asthildur 306 1 Lína Birta 2.287 3 Lína Magnús í F. 618 1 Lína Már 1.263 1 Lína Grundfirð. 8.797 1 Net Pétur 87 1 Net Röst 598 1 Net Samtals 305.324 Amarstapahöfn Dritvík 789 3 Handf. Isborg 1.691 4 Handf. Straumur II 736 4 Handf. Straumur II 403 4 Lína Bárður 3.353 5 Net Samtals 6.972 Stykkishólmshöfh Bjartmar 45 1 Handf. Denni 1.913 2 Handf. Fákur 802 1 Handf. Geysir 1.296 2 Handf. Glitský 840 1 Handf. Hólmarinn 2.043 3 Handf. Kári 1.678 2 Handf. Lilja 499 1 Handf. Rán 2.476 3 Handf. Snót 2.853 3 Handf. Bjarni Svein 7.868 lHörpud. Gísli G. II 31.085 5Hörpud. Grettir 52.055 5Hörpud. Kristinn Fr. 57.831 5Hörpud. Þórsnes 54.061 5Hörpud. Arnar 15.220 5Krabbag. Pegron 13.690 5Krabbag. María 2.725 2 Lína Steini Rand. 2.680 2 Net Samtals 251.660 Skelfiskveiðar hafiiar á Snæfellsnesi Skelfiskveiðar nýs fiskveiðiárs eru komnar í fullan gang í Stykkis- hólmi og Grundarfirði. Konráð Ragnarsson, hafnarvörður í Stykk- ishólmshöfn, segir að að þessu sinni muni fimm bátar gera út frá Stykkishólmi á skelfiskveiðar og munu þær standa fram í febrúar. Starfsbróðir hans í Grundarfirði, Hafsteinn Garðarson, segir að tveir bátar frá Grundarfirði fari á skel- fiskveiðar til jóla. snih ^Penninn Hvenær koma gardínurnar? Á síðasta fundi bæjarstjórnar sem haldinn var þann 28. ágúst sl. gerði ég skriflega fyrirspurn til bæjarstjóra um ýmis atriði er varða byggingarleyfi fýrir Brekkubæjar- skóla. Spurt var um eftirtalin at- riði: 1. Hvers vegna var ekki farið að skipulags- og byggingalögum varðandi nýbyggingu og breyting- ar á eldra húsnæði Brekkubæjar- skóla? 2. Hver eru viðurlög ef ekki er farið eftir skipulags- og byggingar- lögum? 3. Er ekki rétt að ekki megi hefja framkvæmdir fyrr en byggingar- nefnd hefur samþykkt teikningar af viðkomandi byggingu eða fram- kvæmd. Þrátt fyrir að framkvæmdir við Brekkubæjarskóla hafi byrjað á fyrri hluta sfðasta árs þá hafði byggingarnefnd ekki samþykkt endanlegar teikningar, hvorki fýrir nýbygginguna né breytingar á eldra húsnæði fýrr en 21. ágúst 2001 og þá með svohljóðandi bók- un: „Byggingamefnd samþykkir er- indið, þó að ekki hafi verið farið eftir byggingar- og skipulagslög- um“. I svari bæjarstjóra kemur ffam, að svo virðist sem byggingarfull- trúi hafi ekki gengið frá málinu, þrátt fýrir að hann hafi haft eftirlit framkvæmdarinnar á sinni hendi, í samræmi við ákvæði laga. Einnig hefur komið í ljós er að ekki var sótt um formlegt leyfi til breytinga á eldra húsnæði skólans fýrr en í á- gúst 2001. Ljóst er að bæði hönn- uður og efrirlitsmaður báru ábyrgð á að tilskilin leyfi væm til staðar við upphaf framkvæmda og bygg- ingafulltrúi átti að sjá til að nauð- synlegra heimilda væri aflað. Sök- um þess hve verktími var skammur var lögð rík áhersla á að málið gengi hratt fýrir sig. Ekki kemur fram í svari bæjarstjóra hvort byggingarfúlltrúi hafi haft undir höndum nauðsynleg gögn sem til þurfri til að gefa út byggingarleyfi á þeim tíma sem byggingarnefnd fól honum að gefa út leyfið. Margt bendir hinsvegar til að svo hafi ekki verið. 1 svar bæjarstjóra við spurningu 2. kemur fram að byggingarfull- trúa beri að stöðva framkvæmdir sem hafnar em án leyfis, en leita staðfestingar byggingarnefndar svo fljótt sem auðið er svo hefja megi framkvæmdir. Svar bæjarstjóra við spurningu 3. er að mörgu leiti kyndugt, en hann vísar þar eingöngu í reglu- gerðir og víkst undan beinu svari. Þeir sem til þekkja sjá strax að svarið við spuming- unni er einfaldlega „já“, ekki má hefja ffamkvæmdir fýrr en byggingar- neíhd hefur samþykkt teikningar af viðkomandi byggingu eða fram- kvæmd. Það er ólíðandi að ekki sé farið eins með byggingar á vegum Akra- neskaupstaðar á sama hátt og ein- staklingum og fýrirtækjum er gert að fara eftir. Það skyldi þó ekki vera að það hafi verið vegna þrýst- ings ffá meirihluta bæjarstjómar að ekki var farið eftir byggingar- reglugerð Akraneskaupstaðar! Reglugerð sem kjörnir fulltrúar Akraneskaupstaðar hafa sjálfir sett og varða þessa byggingu eins og allar aðrar innan bæjarmarkanna. Það var ágreiningur í bæjar- stjórn um hve hratt ætti að fara í einsetningu grunnskólanna á Akranesi. Við sjálfstæðismenn vildum framkvæma þetta á lengri tíma en í raun var gert. Rök okkar voru þau að svo stuttur fram- kvæmdatími væri í raun dýrari kostur fýrir bæjarfélagið og vildum við nýta þann aðlögunartíma sem gefinn var af hálfu ríkisvaldsins að fullu. Það segir sig sjálft, að þegar ráðist er í framkvæmd af þessari stærðargráðu er nauðsynlegt að undirbúa hana af kostgæfni. Onóg undirbúningsvinna eins og var við- höfð í þessu tilfelli er vísasta leiðin til kostnaðarauka og bitnar auk þess oft á gæðum ffamkvæmda. Það hefur líka komið á daginn að framkvæmdin er mun dýrari en ráð var fýrir gert og skynsamlegra hefði verið að fara hægar í sakirnar og undirbúa málið betur. Þá væra kennarar ekki tína upp úr kössum í dag, þrernur vikum eftir að skóla- starf er hafið, og nemendur ekki að spyrja bæjarráð hvenær gardínum- ar korni, stofur fýrir tónmennt eða aðstaða fýrir lækni, hjúkrunarkonu og mötuneyti verði tilbúin til notkunar, en þessar fýrirspurnir komu allar fram í kynnisferð bæj- arráðs um skólann þann 6. sept. sl. Þrátt fýrir hnökra í undirbún- ingi framkvæmdarinnar sem og á framkvæmdartímanum er bygg- ingin björt og falleg um margt hin ágætasta. Vil ég nota tækifærið og óska starfsfólki skólans og nem- endum til hamingju með áfang- ann, með þeirri von að þeim farn- ist vel í framtíðinni. Gunnar Sigurðusson, bæjaifidltrúi Nýbyggitig Brekkubæjarskóla Félagsmiðstöðinni Óðali The fast and the furious sýnd kl 20:00 sunnudaginn 16. sept bönnuð innan 12 ára miðaverð 600 kr j^tellubúö Handverk og gjafavara Hlíðarvegi 19 - Grundarfirði Si'mi 438 6736 - Fax 438 6646 Höfum til sölu fjölbreytt úrval handunnina muna úr tré, gifsi og skeljum. Einnig lopapeysur, vettlinga, sokka, skartgripi, kerti, kertastjaka og margskonar aðra gjafavöru. ,8jón cr söp ríkarí alla daga frá W. h:oo-is:oo Auglýst er laust til umsóknar starf húsvarðar við Laugaskóla í Sælingsdal, Dalasýslu. í starfinu felst eftirlit með húseignum staðarins. Auk þess störf fýrir Dalagistingu ehf., svo sem móttaka gesta, og vélgæsla vegna sundlaugar. Gert er ráð fýrir að starfsmaðurinn búi á Laugum. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjórinn í Dalabyggð. Umsóknum skal skila til sveitarstjóra Dalabyggðar eigi síðar en föstudaginn 21. september 2001. Rekstrarnefnd Laugaskóla. Borgarbraut 61 310 Borgarnes Sími: 437-1700 Fax: 437-1017 lögg. fasteigna- og skipasali Nýtt á söluskrá Sæunnargata 6, Borgarnesi. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi, 73 ferm. og sameiginl. geymsla á lóð 14 ferm. Forstofa og gangur dúklagt. Stofa parketlögð. Eldhús dúklagt, máluð eldri innr. Baðherb. málað gólf. Tvö herb. annað dúklagt, hitt teppalagt. Sameiginl. þvottahús á neðri hæð. Verð: Tilboð.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.