Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 13.09.2001, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 13.09.2001, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2001 atttssunu^ Kaffihúsakvöld í FVA Hæstu tré Borgamess mæld Alaskaösp i trjágóngunum í Skallagrtmsgardi er mest bæsta tréö í Borgamesi, 11,3 rnetrar. Síðastliðið fimmtudagskvöld var haldið svokallað kaffihúsakvöld í Fjölbrautaskóla Vesturlands, en þau hafa verið fastur liður í félags- lífi skólans um árabil. Dagskráin var fjölbreytt að vanda og létu fjöl- í fyrrasumar voru sett upp og vígð sjö útilistaverk jafnmargra listamanna á Akranesi undir yfir- skriftinni „Sjávarlist". Vilji var fyr- ir því að láta verkin standa á með- an þau væri í ásættanlegu ásig- komulagi og við athugun í vor kom í ljós að þau höfðu öll komið vel undan vetri utan eitt. Akveðið var að fá höfund þess verks til þess að lagfæra það sem þurfti en það hefur ekki tekist. Menningarmála- og safnanefnd bæjarins hefur á- kveðið að lagfæra þau verk sem hægt er að laga með viðráðanleg- margir hæfileikaríkir nemendur ljós sitt skína á einhvern hátt. Meðal dagskrárliða var tískusýning frá versluninni Ozone auk þess sem bæjarstjórasynir komu fram og sungu nokkur lög. SOK um kostnaði en fjarlægja önnur. „Að minnsta kosti eitt þessara verka mun geta staðið fyrir sínu jafn lengi og Akrafjallið og von- andi eiga þau flest langt líf fyrir höndum ef þannig má að orði komast,“ segir Helga Gunnars- dóttir, menningar- og skólafulltrúi Akraness. „Verkið „Veðrafiskar" sem stendur nálægt dvalarheimil- inu Höfða er það verk sem er hvað verst farið en hin standa ennþá fyllilega fyrir sínu og verða látin standa áfram.“ SÓK Fyrir skemmstu stóð Skógrækt- arfélag Borgarbyggðar fyrir athygl- isverðri göngu um Borgarnes. Var tilgangur ferðarinnar m.a. sá að mæla hæð ýmissa svipmestu trjáa bæjarins og fá úr því skorið hvaða tré væri í raun hæst. Var Jón Geir Pétursson, skógfræðingur hjá Skógræktarfélagi Islands, með í för og sá um að mælingar færu réttilega frarn. I ljós kom að sitkagreni í Skallagrímsgarði er hæsta tré Borg- amess, um 13,85 metrar á hæð. Er það staðsett aftan við minnisvarð- ann um Friðrik Þorvaldsson sem var upphafsmaður Skallagríms- garðs. Næst hæsta tréð reyndist vera alaskaösp, vinstra megin í trjá- göngunum í Skallagrímsgarði, 11,3 metrar. Að sögn Jóns Geirs fannst ein- stakt tré í garði gamla skósiniðsins Stefáns Olafssonar og konu hans Sigurbjargar Magnúsdóttur við Borgarbrautina, sem þau munu Ragnar Sv. Olgeirsson við minnisrnerkið af Friðriki Þorvaldssyni. hafa gróðursett í kringum 1925. Er þar um að ræða purpurahlyn, 7,95 metra háan, og er mjög sjaldgæft að þeir finnist af þessari stærðargráðu. I Skallagrímsgarði flutti Ragnar Sv. Olgeirsson skáldskap sinn um garð- inn og frumkvöðulinn Friðrik, en Ragnar tók þátt í því að gróðursetja þar birki og reynivið aðeins sjö ára að aldri: í Skallagrímsgarði I dalnum, þar sandgótur grónar, Og genginna kynslóða spor. Afbjartsýni gróðursett birki og reynir, í bltðu, eitt fagurt vor. Hann Friðrik stóð fyrir þessu, Afframsýni, sem endra nœr. Hann lyfti upp annarri öxlinni, e'g man það, sem væri í gær. Hann kom á knattsprymuvóllinn. Fæti að foldu sló. Hrópaði hátt að marki, Lilli eða Liílú og hó. Þið spymið ei þe'tt í boltann. Þið verðið að vanda ykkur nóg. Birkið og reynirinn blómgvast, og bjóða oss góðan dag, sautjánda júní hér hóldum, hátíð - með gleðibrag. Hérna var síðar sett greni ogfura, svona að erlendum sið. Þau urðu íslenskir þegnar, ekkert síðri en við. Blærinn í birkinu syngur, Blómin þau hlæja okkur við. Æskan í unaði leikur, Indælt er hennar svið. smh UMFG þökuleggur við vatnsból Grundfirðinga Á dögunum tók Ung- mennafélag Grundarfjarð- ar að sér þökulagningu við vatnsból Grundfirðinga, upp við Grundarfoss. Var um að ræða vinnu sem Eyrarsveit greiddi fyrir en að sögn Eyglóar B. Jóns- dóttur, formanns UMFG, var tilgangurinn að safna fé til frekari uppbyggingar félagsins. Um 14 manns, börn og fullorðnir, lögðu sitt af mörkum fyrir félagið en alls voru 1200 fermetrar af þökum lagðir á tveimur dögum. smh —7--------------------------------------- Utdlistaverk Sjávarlistar lagfærð OG BÚVÉLA WÐGERfMR EÓD TÆKITRY6GJA SÉ ónustuumboö Ingvar Helgason hf. Toyota Hekla Brimborg B&L Suzukl Ræslr Bllheimé JöfUt Bésttai-MTá stasmiíh S. 437-2020 / 696-8301 Brákarbraut 20 - Borgamesi MÁLA BÆINN RAUÖAN, EM í HVAM LIT SEM R1VILT Alhlida málningaverktaki BRYNJÓLFUR Ó. EINARSSON málari CSM: 894 7134 Heimasími: 435 1447 Lundi II - Lurtdarreykjadal -311 Borgarnesi / '(^l//jPzra/ráto^a 'Peyátar/andá, Útfararstjóri: Þorbergur Þórðarson Heiðargerði 3, Akranesi Símar: 431 1835 / 855 0553 og 696 8535 Símboði: 845 9312 Fax: 431 1110 SENDIBILL með lyftu Tek ad mér alla alhlida flutninga. Þorsteinn Arilíusson, Borgarnesi Símar: 861 0330 og 437 1925 * Einangrunargler * Öryggisgler * Speglar Fljót og góð þjónusta Sendum á staðinn GLER OLLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 Búsáhöld * Gjafavara ^ a\ ^ U * HAUKS Sími 437 1125 Verslið við heimamenn. VCSðUFUflHSCAR ,VESTURLANDS Bf Sólbakka 7-9 S; 437 2030 - Fax: 437 2243 Afgreiðsla í Reykjavík: Vöruflutningamiðstöðin. JÁRNSMÍÐAR skarði9VarSS°n’ ÖRMERKINGAR Lundarreykjadal Smíða úr Járni flest Qími/FflY 'ÍQI semykkurdetturíhug öllIII/rdA lOdl „ , u Netfang: skard@aknet.is Ormerki hross.___________________ w

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.