Skessuhorn

Eksemplar

Skessuhorn - 20.09.2001, Side 1

Skessuhorn - 20.09.2001, Side 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 38. tbl. 4. árg. 20. september 2001 Kr. 250 í lausas. ölvur gerðir Skrifstofuvörur Símtæki Hyrnutorgi - 438 2208 - verslun@islen$k.is Þótt fólki fiekki ísveitum og fé á fjalli er alltaf líf ogjjör í réttunum. Það var a.m.k. glatt á hjalla í Grímsstaðarétt áþriðjudaginn varþegar bændur og búalið og aðrir viðstaddir tóku lagið við undirleik Bjama Valtýs Guðjónssonar sem skellti hljómborðinu á réttarvegginn. Vantar að- eins eitt stig Skagamenn eru aðeins einu skrefi frá því að hampa Islands- meistaratitlinum þegar ein um- ferð er eftir. Eftir glæsilegan sigur á Fylki á mánudag er IA í efsta sæti með 35 stig eins og IBV sem er í öðru sætinu en Skagamenn hafa mun betra markahlutfall en Eyjamenn eða firnrn mörkum meira í plús. Þessi tvö lið mætast í síðasta leik mótsins í Vestmanna- eyjum á sunnudag og verður það því hreinn úrslitaleikur. Skaga- mönnum dugir jafntefli en IBV verður að vinna. Það má því búast við spennandi 90 mínútum í Eyj- um á sunnudag. Sjá allt um boltann á bls. 11. Lögbrot við manna ráðningu á Jaðri? Á fundi bæjarstjórnar Snæfells- bæjar þann 6. september sl. gerði Jóhannes Ragnarsson, bæjarfull- trúi, formlega athugasemd varð- andi sumarafleysingamál á dvalar- heimilinu Jaðri í Olafsvík. A vefi Snæfellsbæjar er fundargerðina að finna og fyrirspurn Jóhannesar er svohljóðandi: „Þar sem að staðfest er að Lög um atvinnuréttindi út- lendinga nr. 133 frá 21. desember 1994 voru brotin við ráðningu starfsmanns í sumarafleysingu á dvalarheimilinu Jaðri í sumar leyfi ég mér að leggja fram eftirfarandi spurningar. 1) Hver voru afskipti bæjaryfirvalda af umræddu máli? 2) Hefur forstöðumanni dvalar- heimilisins verið veitt formleg á- minning eða tiltal vegna þessa augljósa lögbrots? 3) Ef svo er ekki, ber þá að skilja það svo að forstöðumönnum stofnana bæjar- ins sé í sjálfsvald sett hvort þeir fari að landslögum í störfum sínum fyrir bæinn?“ Mun bæjarstjóri koma með skriflega umsögn um málið á næsta bæjarstjórnarfundi sem verður fimmtudaginn íjórða október. Valdís Brynjólfsdóttir, hjúkrun- arforstjóri Jaðars, segist ekki hafa vitað betur en að stúlkan hefði til- skilið atvinnuleyfi þar sem hún hafði dvalarleyfi hér á landi, ís- lenska kennitölú og starfaði sem au-pair. Hún segir að um leið og mistökin uppgötvuðust hafi verið sótt um það leyfi sem þurfti og að málið sé í vinnslu. Valdís vildi taka Samkvæmt heimildum Skessu- horns lítur út fyrir að, innan skamms verði hafist handa við að reisa vatnsverksmiðju á Rifi í þeim tilgangi að flytja þaðan neysluvatn út til Bretlands og Bandaríkjanna. Má ætla að markaðssetja eigi vatn- ið sem jökulvatn úr Þjóðgarðinum Snæfellsjökli, en það mun tekið úr vatnsbóli sem þjónar Hellissandi sérstaklega fram að mjög erfitt hefði verið að fá fólk í sumar- afleysingar á dvalarheimilið. M.a. var auglýst í tvígang eftir starfs- fólki auk þess sem leitað var til Verkalýðsfélags Snæfellsbæjar vegna hugsanlegra einstaklinga á atvinnuleysisskrá. smh og Rifi. Ekki hefur verið gengið form- lega frá samningi við Snæfellsbæ en áhugi mun vera bæði hjá fram- kvæmdaraðilum og bæjaryfirvöld- um um að ná samningum fljótlega svo að framkvæmdir geti hafist, en fyrirhugað er að staðsetning verk- smiðjunnar verði á hafnarsvæðinu á Rifi. smh Vatnsútfl utningur fitá Rifi Borgarbyggð óskar eftir sameining- arviðræðum Bæjarstjórn Borgarbyggðar samþykkti samhljóða á síðasta fundi sínurn að óska formlega eftir viðræðum við hreppsnefnd Hvítársíðuhrepps um samein- ingu sveitarfélaganna er tæki gildi við upphaf næsta kjörtíma- bils. Þess má geta að Hvítársíðu- hreppur hefur tvisvar hafnað sameiningu, fyrst við þau sveit- arfélög er mynduðu Borgar- byggð og síðan við þau sveitar- félög sem mynda Borgarfjarðar- sveit. GE Það er gott að eiga góða nágranna uki rakara igju með ift hendur í hári ðinga í 40 ár nnpíuv kostur os

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.