Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 20.09.2001, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 20.09.2001, Blaðsíða 7
 FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2001 7 I Grímstaðarétt Það er enginn of ungurfyrir réttarstörf. Ka'tir framsóknannemi. Magmís Stefánsson alþingismaður og Sindri Sigu?geirsson sauðfjái’bóndi. Sýlt og biti, fjöður... ■ Líf og fjör í réttum Síðustu daga hafa verið stöðug „réttarhöld" vítt og mánudag og Grímstaðarétt á Mýrum á þriðjudag og breitt um Vesturland og eftir því sem næst verður hér á síðunni má sjá svipmyndir af fólki og fé í þess- komist hafa göngur og réttir gengið áfallalaust fyrir- um tveimur réttum sem eru með þeim stærri á Vest- sig. Ljósmyndari Skessuhorns brá sér í Þverárrétt á urlandi. m rm * Skál og syngja, jafiivel þótt menn séu ekki Skagfirðingar. m - Slátrun hafin í Búðardal Slátrun hófst í sláturhúsinu í undir merkjum Ferskra afurða á væntanlega í fersku minni leit út Búðardal síðastliðinn mánudag Hvammstanga. Eins og flestum er fyrir það langt fram eftir surnri að ekki yrði slátrað í Dölunum í haust en útlit er fyrir að þar verði slátrað ekki færri dilkum en í fyrra. Að sögn Hjalta Jósefssonar fram- kvæmdastjóra Ferskra afurða er stefnt að því að slátra urn 35.000 dilkum í Búðardal í haust en alls verður slátrað um 50.000 dilkum á vegum fyrirtækisins. Eins og fram hefur kornið í fjöl- miðlum að undanförnu hafa slátur- leyfishafar ekki borið sig sérlega vel og telja að verulega þurfi að hag- Hjalti Jósefsson ræða í greininni. „Það töldu allir okkur alvitlausa í fyrra þegar við buðum mun betra verð en aðrir. Það gekk hinsvegar ágætlega upp þrátt fyrir að við værurn með lítið hús. I ár erum við að greiða u.þ.b. krónu meira en aðrir á kílóið og við ætlum ekki að tapa á því,“ segir Hjalti. GE

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.