Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 20.09.2001, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 20.09.2001, Blaðsíða 9
unMaunui, FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2001 9 ATVINNA í BOÐI Vantar mann á gröfu Vantar mann með vinnuvélaréttindi á gröfu á kvöldin. Góður aukapen- ingur hafið samband við Arna í síma 822 7780 Starf í Kaupmannahöfn Við óskum eftir að ráða stúlku til starfa sem fyrst til að gæta tveggja barna, fara með þau í og úr leikskóla og sinna léttum heimilisstörfum. Viðkomandi þarf að vera minnst 18 ára, barngóð og sjálfstæð. Við bjóð- um upp á stórt herbergi, sér inn- gang, tölvu, sjónvarp. Upplýsingar í síma 557 7901 BÍLAR/VAGNAR/KERRUR Tvö vetrardekk óskast Góð vetrardekk óskast, tvö stykki, 165x70x13. Uppl. í síma 437 1148 Vetrardeldc óskast Vantar góð vetrardekk, fjögur stykki 185x15. Uppl. í síma 437 1148 ' Nánast ónotaður Octavia station Til sölu Skoda Octavia station ný- skráður í mars 2001, ekinn 4 þús, 15“ álfelgur, grænn Verð kr 1.650 þús Til sýnis og sölu hjá Söluum- boði Heklu í Borgarnesi sími 437 2100 Óska eftir krossara Óska eftir gömlum krossara, Kawazaki KDX eða KX. Má þarfn- ast lagfæringar. Upplýsingar í síma 899 7473 eða 431 4535 Nissan sunny '87 Vel með farinn Nissan Sunny '87 til sölu. Ekinn 130.000 km, ný vetrar- dekk fylgja, nýskoðaður. Verð: 45.000 kr. Upplýsingar í síma 867 5981, Ari Skoda Octavia til sölu Til sölu Skoda Octavia, nýskr 06/98, eldnn 53 þús, 5dyra, beinskiptur, álfelgur, blár, góður bíll. Til sýnis og sölu hjá Söluumboði Heklu í Borg- arnesi sími 437 2100 Til sölu Viking fellihýsi Til sölu er 9 feta Viking fellihýsi árg 2000, með 8 fm. fortjaldi og mjög öflugri grjótgrind. Upplýsingar í síma 434 1138 e.kl.17 eða 865 7986 Gamall Land Rover Til sölu Land RoverModel 1973 með skúffu. Diesel, afskráður, með stýrið hægra megin. Tilboð óskast eða skipti. Uppl. í síma 849 5549 Toyota Landcruser Til sölu, góði bíllinn minn sem er stuttur Toyota Landcruser turbo diesel. Hann er ekinn 258 þús. km og er í góðu standi. Upplýsingar í síma 898 8885, Þyri Tilboð óskast Ganili gráni er falur. Mazda 323, ár- gerð 1986, skoðaður 2001 og á góð- um dekkjum. Bíll með góða sál. Upplýsingar í símum 895 8755 og 862 1970 Jeppadekk Til sölu eru Radial RVT Wild Country sumardekk, 31 x 10,5 x 15. Eru sem ný, notuð í u.þ.b. 3 mán- uði. Seljast á 44 þús. Kosta ný 64 þús. Upplýsingar í síma: 431 4142 og 696 9564, Gummi FYRIR BORN Til sölu Emmaljunga kerruvagn og skiptitaska, grænn að lit, 4ra ára, einnig Brevi bílstóll. Selst allt á 25.000. Upplýsingar í síma 899 2313 og 557 4380 Bamarúm og regnhlífakerra Hvítt barnarimlarúm til sölu á 2.500 kr. og nýleg regnhlífakerra á 1.000 kr. Upplýsingar í síma 431 4117 HUSBUN./HEIMILIST. Svefnsófi Nýr og ónotaður svefnsófi til sölu ó- dýrt. Upplýsingar í síma 437 1148 LEIGUMARKAÐUR Bílskúr til leigu 26 fm bílskúr í Breiðholti til leigu í allt að 2 ár. 22.000 pr mán. 3 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 899 9292 Ibúð til leigu í Borgamesi Þriggja herbergja í búð til leigu við Borgarbraut. Uppl. í síma 892 1881 Til leigu á Akranesi 2ja herbergja íbúð í blokk til leigu á Akranesi. Upplýsingar í síma 899 7473 eða 431 1896^ Til leigu einstaklingsíbúð Notaleg einstaklingsíbúð á jarðhæð, 101, til leigu. 50 fm, eldhús og bað- herbergi flísalagt, og herbergi. Leiga 25.000 kr. á mán, 2 mánuðir fyrir- fram í síma 690 9703 Ibúð til leigu í Borgamesi Einstaklingsíbúð (50 fm) til leigu við Borgarbraut. Ibúðin er á jarðhæð með sérinngangi. Laus nú þegar. Uppl. í síma 437 1528 og 861 2855 Óska eftir húsnæði 4ra herbergja eða stærra húsnæði óskast til leigu sem fyrst, má vera fyrir utan þéttbýli, skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 868 3908 ÓSKAST KEYPT Nokia Óskað eftir notuðum Nokia gsm síma. Vinsamlegast hringið í síma 862 8468 Óska eftir kassavönum ketti Ég er að leita að ketti fyrir dætur mínar, þarf að vera ljúfur og góður, greiðslugeta 0-4000 þús. Upplýsing- ar veitir Einar í síma 823 3368 Básamottur Óska eftir að kaupa 4-8 básamottur í fjós. Einnig afrúllara fyrir rúlluhey. Upplýsingar í síma 434 1357, eða loath@simnet.is TIL SOLU Flúorljós Til sölu tveggja peru flúorljós. Upp- lagðar í bílskúr, útihús eða véla- geymslu. Uppl. í síma 437 1148 Fatnaður Til sölu tvennar kvendraktir og ein kápa. Stórar stærðir. Upplýsingar í síma 437 1572 Maðkar til sölu Til sölu laxa- og silungamaðkar. Uppl. í síma 431 2509 699 2509 Kálfabox Til sölu tvö kálfabox. Ónotuð. Upplýsingar í síma 434 1357 eða loath@simnet.is Plötur á geisladiska Tek að mér að setja gömlu plömrn- ar þínar á geisladiska. Hreinsa líka mestu rispu hljóðin með forriti. Verð 500 til 1000 kr á plötu. Tilval- in tækifærisgjöf. Get sent í póst- kröfu hvert á land sem er. óunnar Bergmann, sími 869 3669, Höfða- braut 14, 300 Akranes Skellinaðra Til sölu Suzuki TSX 50, árgerð 1991. Upplýsingar í síma 691-2598 eða 437 1821, Binni TÖLVUR/HLJOMTÆKI Playstation leikir til sölu! Hef nokkra Playstation leiki til sölu, verð á milii 1000 - 1500. LTpplýsingar gefur Hákon í síma 691 8927 YMISLEGT Dægurlagakeppni U.M.F.R. Verður haldin í Logalandi þann 17. nóv. n.k. Lög og textar skulu ekld hafa heyrst áður opinberlega. Ef þú lumar á slíku og vilt vera með,þá hafðu samband við: Valgerði í S: 435 1134 og 894 1284 eða Þorvald í S: 435 1165 og 864 4465 Þekkir þú þetta fólk? Erum að koma frá Ameríku.Eigum 4 daga lausa, langar að verja þeim í Borgarnesi. Okkur langar að vita hvort við eigum ættingja sem við getum heimsótt. Við vitum er að Sigmundur Jacobson, fæddur 15. okt 1854, faðir Jacob Saemunson, móðir Gudrin, er skyldur okkur. Takk S:586 1464 Sigurjón eða Björg 487 8289 Til sölu eiturúðunargræjur Til sölu eiturúðunargræjur 300 1. kútur og 1000 1. Kútur. Dæla og slöngukefli fylgja með. Bensínvél og sjálfskipting, ek 247.000 km. Tilboð óskast eða skipti. Upplýs- ingar í síma 849 5549 SVD Helga Bárðardóttir Hellissandi Minningakortin okkar eru til sölu hjá eftirtöldum aðilum: Hraðbúð Esso Hellissandi, Valdísi sími 436 6640, Hrafnhildi sími 436 6669 og hjá Arnheiði sími 436 6697 Athugið Eigandi græna Cherokee jeppans sem var á ferð um Holtavörðuheiðina 9. sept. og tapaði brúnu fiskikari úr kerru er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 464 1494 eða 464 0432 Hépferð tii Eifjúi Farin verður hópferð á leik IBV IA á sunnudag. Skráning og nánari upplýsingar er á www.gulir.is eða í síma 865-0938. Gulir og : " 'T: :::: 1 Farið verðurfrá Jaðarsbökkum og komið við á Select á Vesturlandsvegi Borgarjjörður: Fimmtudaginn 20. september Námskeið hefst: Leirnámskeið í Grunnskólanum í Borgarnesi. Fim. kl. 20:00 til 22:00 Lengd: 15 klst. BorgarfjörSur: Fimmdudaginn 20. september Kvöldganga UMSB í Einkunnum sem er útivistarsvæði fyrir ofan Skuggahverfið/hesthúsabyggð Borgnesinga. Gengið verður með leiðsögumanni og lagt af stað kl 19:30. Gangan tekur um 1 klst. Snæfellsnes: Föstudaginn 21. september Það læra böm... kl 13.00-19.00 á Fosshóteli. Málþing á vegum Jafnréttisstofu um jafnrétti í samstarfí foreldra við fæðingu barns. Tilefnið er Lög um fæðingar- og foreldraorlof nr. 95/2000 og þær breytingar sem þau hafa í för með sér. Málþingið er öllum opið. Borgarfjörður: Föstudaginn 21. september I tilefni haustjafndægurs halda Asatrúarmenn á Vesturlandi blót, fyrir innan Hvamm í Skorradal föstudagskvöld 21.sept. kl. 20.00. Upplýsingar gefur Jónína í síma 865 2581. Snæfellsnes: Laugardaginn 22. september Námskeið hefst: Indversk matargerð í Grunnskólanum í Ólafsvík. Laug. kl. 16:00 til 20:00 Lengd: 6 klst. Borgaijjörðnr: Laugardagimt 22. september Sparisjóðshlaup UMSB kl. 14.00 um Borgarfjörð. Boðhlaup þar sem hlaupin er 30 km vegalengd. 10 þátttakendur era frá hverju liði. Jafnt kynjahlutfall á að vera en leyfilegt er að hafa það 60% og 40% Hver einstaklingur hleypur samtals 3 kílómetra. Það er frjálst val hvort hlaupið er einn, tvo eða þrjá km í einu. Snæfellsnes: Summdagiim 23. septetnber Námskeið hefst: Indversk matargerð í Grannskólanum í Grundarfirði. Sun. kl. 11:00 til 15:00 Lengd: 6 klst. Snæfellsnes: Summdaginn 23. september Menningarminjadagur Evrópu á Vesturlandi kl. 13.00 í hinum forna Grundarkaupstað, verður haldinn hátíðlegur á Vesturlandi með athöfn á Grundarkampi þar sem væntanlega verður afhjúpað nýtt skilti með upplýsingum um húsin er stóðu þar. Einnig verður boðið upp á leið- sögn um svæðið þar sem áætluð staðsetning húsanna verður kynnt. Minjavörður Vesturlands Akranes: Smmudaginn 23. september Guðsþjónusta kl. 11 í Akraneskirkju. Almenn guðsþjónusta. Akranes: Sunnudaginn 23. september Guðsþjónusta kl. 12:45 á Dvalarheimilinu Höfða. Guðsþjónusta á Höfða. Borgarfjörður: Mdnudaginn 24. september OAfundur kl. 21 - 22 á Skúlagötu 17 (eldgamla kaupfélagshúsinu). Er matur vandamál? Við í Overeaters Anonymous höfum fundið lausn. Engin þátttökugjöld, engin félagaskrá, eina skilvrðið er vilji til að hætta hömlulausu ofáti. Borgarförðnr: Miðvikudaginn 26. september Námskeið hefst: Spænska framhalds- námskeið í Grunnskólanum í Borgarnesi. Mán. og mið. kl. 20:00 til 21:30 Lengd: 20 klst. Akranes: Miðvikudaginn 26. september OA fundur kl. 20 - 21 í Fjölbrautaskólanum. Er matur vandamál? Við í Overeaters Anonymous höfum fundið lausn. Engin þátttökugjöld, engin félagaskrá, eina skilyrðið er vilji til að hætta hömlulausu ofáti. Akranes: Fimmtudaginn 21. september Námskeið hefst: Enska fyrir ferðamenn í Fjölbrautaskólanum á Akra- nesi. Mán. og fim. kl. 19:30 til 21:00 Lengd: 20 klst. Nýfæddir Vestlendingar eru boðnir velkomnir í heiminn um leið og njbökuðum foreldrum erufærðar hamingjuóskir 17. ágiíst á Landspítalanum-Meybam- Þyngd: 3450-Lengd: SO an. Foreldrar: Lilja Kristín Þorsteinsdóttir og Eirtkur Jón Gunnarsson, Hellissandi. Ljósmóðir: Agústa Kristjánsdóttir 9. september kl. 10:00 -Sveinbam- Þyngd: 3460-Lengd: 52 cm. Foreldrar: Katrín Rós Baldursdóttir og Reynir Leósson, Akranesi. Ljósmóðir: Anna E. Jónsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.