Skessuhorn

Eksemplar

Skessuhorn - 27.09.2001, Side 1

Skessuhorn - 27.09.2001, Side 1
VIKUBLAÐ A VESTURLANDl - 39. tbl. 4. árg. 27. september 2001 Kr. 250 í lausas Hyrnutorgi ■ 430 2200 ■ verslun@islensk.is Fögnuður Skagamanna var að vonum mikillþegar Ijóst var að þeir höfðu tryggt sér Islandsmeistaratitilinn í knattspyniu, þann átjánda áfimmtíu árum. Fyrir leik ÍA ogÍBV í Vestmannaeyjum voru liðinjöfii að stigum í tveimur efstu sætunum en Skagamenn með hetra markahlutfalla og dugði þeim þvíjafntefli til að tiyggja sér bikarinn eftirsótta. Sií varð líka raunin, 2 -2, eftir æsispennandi leik. Sjá ítarlega umfjöllun um leikinn á bls 14 og viðtöl við þjálfara og leikmenn á bls 8 og 9. Með blaðinu fylgir einnig plakat með mynd af lslandsmeisturunum. Mynd: Fréttir í Vestmannaeyjiim. Góður lœstur msmmm/iamnmimmmmm -Gildirfráfimmtudegi 27. sept. Saltkjöt II. fl..................221,- kg. Bayonne skinka..............20% afsláttur Nagga kjötbollur............20% afsláttur Bóndabrauð..................15 % afsláttur Gulrótarkaka................15 % afsláttur Gulrófur..............................99,- Vínber rauð......................499,- kg.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.