Skessuhorn

Issue

Skessuhorn - 04.10.2001, Page 1

Skessuhorn - 04.10.2001, Page 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 40. tbl. 4. árg. 4. október 2001_____Kr. 250 í lausasölu Akstur Helga Pétursson- ar á Vesturland aflagður? Oskað eftir aukinni tollgæslu á Grundartanga Þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki um það að undanförnu að á- ætlunarferðir Sérleyfisbifreiða Helga Péturssonar ehf. á Snæfells- nesið og í Dali leggist af innan skamms. Valgarð Halldórsson, hjá Helga Péturssyni sérleyfishafa, seg- ir að áætlunarferðir fyrirtækisins á Snæfellsnes séu í endurskoðun. Hann segir að Sérleyfisbifreiðar Helga Pémrssonar ehf. hafi sinnt á- ætlunarferðum á Vesturland frá 1935 en vegna rekstrarerfiðleika á síðustu árum, í kjölfar bætra vega- samgangna, aukins fjölda einkabíla og aukinna ráðstöfunartekna heim- ilanna, hafi þeim möguleika verið velt upp að fyrirtækið hætti því þjónustuhlutverki. Þá hafa sam- starfs og/eða sameiningar umleit- anir HP síðustu tvö ár ekki borið árangur. Valgarð segir að nú geri þeir lokatilraun til að fá opinbera aðila til samstarfs og halda rekstr- inum áfram. Af þeim sökum megi búast við breytingum á þjónusmnni og mun það skýrast ffekar á næsm vikum. smh Bæjarráð Akraness og Borgar- byggðar hafa skorað á stjórnvöld að tryggja fjármagn til að halda uppi nauðsynlegri tollgæslu við Grundar- tangahöfn. Aðeins einn lögreglu- maður úr Borgarnesi hefur sinnt allri tollgæslu á Grundartanga, auk tilfallandi aðstoðar, og telja bæjar- ráðin það engan veginn fúllnægj- Töluverðar breytingar voru gerðar á fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Akraness er hún var endurskoðuð á fundi bæjarráðs þann 27. septem- ber sl. Helstu breytingarnar voru þær að tekjurnar hækka um 39 milljónir, rekstrarútgjöld hækka um 68 milljónir, fjármagnsliðir hækka um 14 millj. og gjald- og eignfærð andi. Frá árinu 1995 hefur skipa- koma á Grundartanga nær tvöfald- ast og verða þær um 180 á þessu ári, sem gerir Grundartanga að einni stærsm flumingahöfn landsins. Ljóst þykir að í kjölfar frekari uppbygg- ingar á Gmndartanga mun milli- landaskipum fjölga enn frekar. Gísli Gíslason, bæjarstjóri Akraness, sagði fjárfesting hækkar um 76 milljónir. Þessar breytingar þýða að lántöku- þörf bæjarins hækkar um 116 millj- ónir á árinu. Kjarasamningar sem gerðir hafa verið á árinu vega þyngst í þeim útgjaldaliðum sem koma til hækkunar. Eins hafa aukn- ar framkvæmdir við gatnagerð og grannskólana umtalsverð áhrif. A að enginn staðfestur grunur um smygl hefði leitt bæjarráðin til að samþykkja þessa ályktun en hinsveg- ar beinast sögusagnir að því að eitt- hvað magn af áfengi fari þarna í gegn. Eigi það við rök að styðjast gæm önnur fíkniefni átt greiða leið í gegnum Grundartangahöfh og slíkt yrði að fyrirbyggja. HJH móti kemur að reiknað er með nokkuð hærri tekjum af stað- greiðslu en upphafleg áætlun gerði. Að sögn Gísla Gíslasonar má búast við einhverjum aðhaldsaðgerðum í kjölfar þessarar áætlunar en þær verða ekki mjög stórtækar og munu aðgerðirnar að öllum líkindum hafa lítil áhrif á bæjarbúa. HJH Skólamötuneyti á Hótelinu Breytingar á fjárhagsáætlun Síðastliðinn mánudag var nem- endum Grannskólans í Borgar- nesi í fyrsta sinn boðið upp á að kaupa heitar máltíðir í hádeginu. Þar sem ekkert mömneyti er við skólann var farin sú leið að semja við Hótel Borgames um að ann- ast þessa þjónusm en örstutt er á milli skólans og Hótelsins. Nem- endur geta valið um að kaupa fullt fæði, þ.e. alla daga vikunnar eða einstaka vikudaga. Kostnaður nemenda er 260 krónur á máltíð og að sögn Asthildar Magnús- dótmr forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs Borgarbyggð- ar er það nokkum veginn fyrir hráefniskosmaði en Borgarbyggð niðurgreiðir fæðið sem nemur öðram kostnaði. Asthildur segir reksmr skóla- mömneytis á Hótelinu vera hugs- aðan sem tilraun í vetur en hún kveðst reikna með að það verði til ffambúðar enda hafi viðtökurnar þegar verið mjög góðar. „Til að byrja með era frá 180 og upp í 240 nemendur í fæði af 320 nem- endum þannig að það verður að teljast mjög hátt hlutfall. Foreldr- amir panta fæði fyrir bömin í mánuð í senn og miðað við þau viðbrögð sem við höfum þegar fengið á þetta hlutfall eftir að aukast veralega,“ segir Asthildur. GE Þaö er komið haust ogþessi unga stiílka var hálf kuldaleg í kemmni sinni á morgtmgöngu með móður sinni í gar.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.