Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 04.10.2001, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 04.10.2001, Blaðsíða 9
 FIMMTUDAGUR 4. OKTOBER 2001 9 ATVINNA ÓSKAST Sveitastarf óskast! Fertuguj sænskur maður sem hefur verið á Islandi í þrjú og hálft ár, óskar eftir að komast sem vinnu- maður á sveitaheimili. Er vanur öll- um bústörfum. Uppl. í síma 867- 8301 Oska eftir vinnu 27 ára maður frá Þýskalandi óskar eftir starfi á Vesturlandi frá 15. október til enda febrúar. Vanur bú- störfum og ýmiskonar viðhalds- vinnu, talar ensku. Upplýsingar í síma 0049 1791 353 957, 0049 2542 200 269 eða 435 1436 BILAR/VAGNAR/KERRUR Jeppi Til sölu Suzuki Fox '86 á nýjum 35“ dekkjum Uppl. í síma 690 2074 Vespa Til sölu Vespa árgerð '96. Upplýs- ingar í sírna 898 9219 Til sölu snjódekk Til sölu eru 4 snjódekk á felgum af Nissan Sunny stærð 175-70-13. Uppl. í síma 437 1469 og 861 3375 Bíll til sölu MMC L-300 árg. '91 er til sölu. 7 manna, í góðu lagi, nagladekk geta fýigt. Staðsettur í Borgarnesi. Oppl. í símum 456 7640 og 898 7640 Bíll til sölu Mazda 323 árgerð '86 til sölu. Sjálfskiptur og vel með farinn. Skoðaður '01. Upplýsingar í símum 862 1970 og 895 8755 Notuð dekk Til sölu 4 notuð vetrardekk á felg- um. Stærð 185x14. Upplýsingar í síma 435 6632 Ford Escort '87 Ford Escort '87 til sölu. Astand þokkalegt. Oll skipti möguleg t.d. ísskáp, orbitrek(þrektæki) eða á öllu mögulegu. Upplýsingar í síma 431 3169 eða 696 9542 Einn gamall Til sölu Chevrolet Blazer árgerð 1974. Upplýsingar gefur Asgrímur í síma 849 1368 Frábær fyrir veturinn Til sölu vínrauður Subaru Impresa 2000, sedan, árg '98. Upplýsingar í símum 437 2177 og 861 8321 Hraðfiskibátur Til sölu er 2,2 t., 6 m, frambyggður hraðfiski-/skemmtibátur, 165hp Volvo Penta, ganghraði 25 til 35 mílur, litadýptarmælir, GPS m/- korti, 2 talstöðvar VHF&CP og fl. Tilboð kr. 1.500.000,- Upplýsingar í síma 865 3039, fyrstur kemur fyrstur fær. VW Bora árg '99 Til sölu VW Bora árg '99, dökk- grár með álfelgum og geislaspilara. Ekinn 45 þús. km. Áhv. lán. Verð kr. 1.420 þús. Upplýsingar í síma 431 4747 og 892 7045 Volvo 360 ‘86 Til sölu Volvo 360, árg. '86. Selst á 15 þús., er ekki á númerum og þarfnast smá aðhlynningar fýrir skoðun. Góður bíll fýrir réttan að- ila. Upplýsingar í síma 863 4500, Torfi DYRAHALD Fengnar kvígur til sölu Til sölu fengnar kvígur sem bera í byrjun nóvember og um áramót. Upplýsingar í síma 435 1194 Fengnar kvígur til sölu Til sölu fengnar kvígur. Upplýsing- ar í síma 435 1339, á kvöldin Stór páfagaukur Til sölu stór páfagaukur, Amason míle, 2 ára. Hann talar og er góður gæi. Honum fýlgir búr og standur. Verð 160 þús. Upplýsingar í síma 557 7054 Halló dýravinir Við erum 3 manna reglusöm fjöl- skylda og 7 ára gömul yndisleg springer tík. Okkur bráðvantar hús- næði í eða um 50 km radíus frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 554 3324, eftir kl. 20 á kvöldin Kvígur Til sölu nokkrar kvígur sem bera á tímabilinu nóv - feb. nk. Upplýs- ingar í síma 434 1357 eða loath@simnet.is FYRIR BORN Barnabílstóll Til sölu barnabílstóll, baðborð fyrir ungabarnið, barnastóll. Á sama stað er einnig til sölu eldavél, tölvuborð, innskotsborð og blómasúla. Upplýsingar í síma 437 2328 eða 695 9907 Hókus Pókus stóll Oska eftir að kaupa á góðu verði, vel með farinn barnastól, Hókus Pókus eða einhverja aðra góða teg- und. Upplýsingar í síma 431 4747, Ágústa Dag-amma í Borgarnesi Hef áhuga á að gerast dag-amma. Er að kanna viðbrögð ykkar. Vin- samlegast hafið samband við Birnu Jóhannsdóttur sem fýrst í síma 437 1587. Er með leyfi. Silver Cross bamavagn Til sölu Silver cross barnavagn í góðu lagi. Svefnpoki og regnplast fýlgir með. Upplýsingar í síma 437 2399, Zsuzsanna eða Einar HUSBUN./HEIMILIST. Þvottavél með þurrkara Þvottavél með innbyggðum þurrkara til sölu. Er í lagi. Verð 5.000,-. Uppl. í síma 437 1214 Lyftu-rúm! Til sölu 2ja ára R.B. lyfturúm með nuddi. Verð 70.000,- Uppl. í síma 437 1428 LEIGUMARKAÐUR Borgarnes - Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu í Borgarnesi. Uppl. í síma 894 0014 Oskum eftir íbúð í Borgarnesi Oskum eftir til leigu 4ra herb. íbúð eða stærri eign í Borgarnesi. Uppl. í síma 898 0700 eða 894 0014 Ibúð til leigu í Borgarnesi Tveggja herbergja rúmgóð íbúð til leigu í miðbæ Borgarness. Upplýs- mgar í síma 692 4800 Ibúð til leigu í Borgarnesi Þriggja herbergja íbúð í Borgarnesi til leigu strax. Upplýsingar í síma 892 1881 Ibúð til leigu á Akranesi Þriggja herbergja íbúð við Vestur- götu 67 til leigu. Efri hæð, laus strax. Upplýsingar í síma 691 2034 Okkur sárvantar íbúð Ath. Ath. Ath. Þriggja manna fjöld- skylda frá Þórshöfn á Langanesi er að flytja til Akraness. Okkur bráð- vantar 3-4 herbergja íbúð til lang- tíma leigu, frá og með mánaðarmót- unum okt.-nóv. Skilvísum greiðslum heitið. Nánari uppl. í símum 468 1443og 861 4828, Siggi og Sigrún Lítil íbúð í Borgarnesi Til leigu b'til 2ja herb. íbúð í bíl- skúr í Borgarnesi. Upplýs.ingar í símum 437 2177 og 861 8321 Ibúð til Ieigu Fimm herbergja íbúð til leigu á Akranesi, laus strax. Nánari upplýs- ingar í síma 431 3696 eða 898 1693 eftir 17:00 Halló dýravinir Við erum 3 manna reglusöm fjöl- skylda og 7 ára gömul yndisleg springer tík. Okkur bráðvantar hús- næði í eða um 50 km radíus frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 554 3324, eftir kl:20 á kvöldin Við erum hjón... Við erum hjón, 39 & 32 ára, með 1 barn, 11 ára gamla stúlku. Við erum ábyrg, snyrtileg, regiusöm & skilvís. Erum bæði í fastri vinnu. I- búðin sem við höfðum til umráða hefur skipt um eigendur svo við urðum að flytja síðustu mánaðamót. Okkur vantar íbúð í Rvk/Skaginn. Uppl. gefa Hlynur & Vala í síma 868 6007 Húsnæði óskast Oska eftir að taka á leigu herbergi eða litla íbúð á Akranesi strax. Góðri umgengni heitið. Upplýsing- ar í síma 862 2101 Frystikista eða frystiskápur Oska eftir að kaupa frystikistu eða frystiskáp, uppþvottavél og tauþurrkara. Uppl. í síma 437 2270 TIL SOLU Vetrardekk til sölu Til sölu 13“ vetrardekk á felgum og felgur.UppIýsingar í síma 431 1572 og 899 3464 Hraðfiskibátur Til sölu er 2,2 t, 6 m, frambyggður hraðfiski-/skemmtibátur, 165 hp Volvo Penta. Ganghraði 25 til 35 mílur, litadýptarmælir, GPS m/korti, 2 talstöðvar VHF&CP og fl. Tilboð kr. 1.500.000,- Uppl. í síma 865 3039, fýrstur kemur fýrstur fær. Kvígur Til sölu nokkrar ktígur sem bera á tímabilinu nóv - feb. nk. Upplýs- ingar í síma 434 1357 eða loath@simnet.is TOLUR/HLJOMTÆKI Hljómborð Áttu hljómborð í geymslunni? Það þarf að vera í góðu lagi og ef svo er, þá vil ég Iíklegast kaupa ef þú vilt selja, -en ekki mjög dýrt. Upplýs- ingar í síma 898 7508 eða 437 2151, Hafdís Brynja YMISLEGT TTextar og kvæði Ég tek að mér að yrkja vísur og dægurlagatexta fýrir hvaða tilefni sem er. Elín Finnbogadóttir, símar: 438 1426 og 851 1426. Netfang. danielin@binet.is Jólaplötumar á geisladisk Það jafnast ekkert á við gömlu góðu jólalögin. Hvernig væri að koma þeim á geisladisk? Þú getur komið með plötur til mín á Höfðabraut 14, Akranesi eða sent í pósti og ég set þær á geisladisk. Uppl. í síma 869 3669, Gunnar Bergmann, gbs@hi.is Nýfieddir Vestlendingar eru boðnir velkomnir í heiminn um leið og nýbökuðum foreldrum erufierðar hamingjuóskir 30. september kl. 15:05 -Sveinbam- Þyngd: 377S-Lengd: 54 an. Foreldrar: Heicna Björk Guömundsdóttir og Páhni Bhengsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir 27. september kl. 09:33 -Sveinbam- Þyngd: 3295-Lengd: 49 cm. Foreldrar: Silja Osk Björnsdóttir og Jón Þórólfur Guðmundsson, Akranesi. Ljósmóðir: Anna Bjórnsdóttir. 30. september kl. 09:24 -Meybarn- Þyngd: 3290-Lengd: 50 cm.Foreldrar: Asiaug Róbertsdóttir og Sigurður Mýrdal Steinþórsson, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir. Borgarfjörðnr: Föstudag 5. október Félagsvist kl. 20:30 í Félagsbæ, Borgarbraut 4, Borgarnesi. Fyrsta félagsvist vetrarins. Góð verðlaun. Fjölmennum. Spilað verður tvisvar í mánuði í vetur. Akranes: Fös. - lau. 5. okt - ó.okt Diskórokktekið & plötusnúðurinn DJ.Skuggabaldur á H-Barnum Akranesi. Reykur, þoka, ljósagangur, skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. AJlt frá Elvis og Abba til Rammstein og Destiny's Child í bland við gamalt og nýtt íslenskt. Skugga Baldur nú í fýrsta sinn á Skaganum síðan um Verslunarmannahelgi annars vita flestir heima- menn hvað er boði- Skuggalegt stuð! Snæfellsnes: Laugardag 6. október Námskeið hefst: Indversk matargerð í Grunnskólanum í Olafsvík. Laug. kl. 16:00 til 20:00 Lengd: 6 klst Borgarfjörður: Laugardag 6. október Kvöldganga UMSB kl. 14.00 við Borgarfjarðarbrú. Síðasta ganga UMSB í haust verður gengin á göngudegi fjölskyld- unnar. Lagt verður upp frá syðri brúarsporða Borgarfjarðarbrúar og gengið með Guðrúnu Helgu Andrésdóttur með strönd Hafnarskógs. Ganga sem hentar öllum!! Borgarfjörður: Laugardag 6. október Sparisjóðshlaup UMSB kl. 14.00 við Valfell. Hið árlega Sparisjóðshlaup UMSB fer fram í dag. Hlaupið hefst við Valfell og endar við Sparisjóð Mýrasýslu. 10 þátttakendur eru í sveit og hleypur hver einstaklingur 3 km. Verðlaunaafhending og kaffiveit- ingar í boði SM eru á Hótel Borgarnesi eftir hlaupið. Hver vinnur bikarinn í ár? Borgarfjörður: Lau. - stin. 6. okt - 7.okt Göngudagar fjölskyldunnar kl. 14:00 við félagsheimilið Valfell. Byrjað verður á Sparisjóðshlaupi UMSB. Það byggist á því að skipað- ar eru 10 manna boðhlaupssveitir með jöfnu hlutfalli kynja. Hver hleypur 3x1 km og sveitin þar með 30 km. Boðhlaupið endar við Sparisjóðinn. Um helgina bjóða ungmennafélögin upp á göngur sem verða kynntar nánar síðar. Mætum öll ! Akranes: Laugardag 6. október Uppskeruhátíð IA kl 20 á Breiðinni Uppskeruhátíð meistaraflokks og 2. flokks karla Akranesi. Hljóm- sveitin Land og Synir. Látuin öll sjá okkur og fögnum nýbökuðum Is- landsmeisturum. Snæfellsnes: Summdag 7. október Námskeið hefst: Indversk matargerð í Grunnskólanum í Grundar- firði. Sun. kl. 11:00 til 15:00 Lengd: 6 klst. Akranes: Sunnudag 7. október Messa kl. 11:00 í Akraneskirkju. Messa og altarisganga. Borgatffórður: Þriðjudag 9. október Námskeið hefst: Internetið - vefurinn og tölvupósturinn í Varma- landsskóla. Þri. og fim. kl. 20:00 til 22:30 Lengd: 16 klst. Borgarfjörður: Þriðjudag 9. október Félagsvist kl. 20.30 í Logalandi. Létt og góð skemmtun fýrir alla fjölskylduna. Akranes: Þriðjudag 9. október Námskeið hefst: Excel töflureiknirinn í Fjölbrautaskólanum á Akra- nesi. Þri. og fim. kl. 18:00 til 19:30 Lengd: 20 klst. Snæfellsnes: Fimmtudagll. október Námskeið hefst: Word ritvinnsla fýrir byrjendur í Grunnskólanum í Grundarfirði. Mán. og fim. kl. 18:00 til 19:30 Lengd: 20 klst. Torfi Lárus í aðgerð Torfi Lárus Karlsson (4 ára), sem margir Borgnesingar ættu að kann- ast við, er nú staddur úti í Banda- ríkjunum þar sem hann þarf að gangast undir erfiða aðgerð. Þar sem um mjög kostnaðarsamt ferða- lag er að ræða fýrir fjölskylduna geta þeir sem vildu veita henni fjár- hagshagsstuðning lagt sitt af mörk- um með fjárframlagi inn á eftirfar- andi reikningsnúmer: 0326 13 233290 kt.: 290497-2219 Afhjúpað - ekki vígt Fyrir skömmu birtist frétt í Skessuhorn þar sem sagt var frá því að sóknarprestur Akurnesinga hefði vígt listaverkið Skvísurnar í miðbæ Akraness. Það er ekki rétt. Hið sanna er að sr. Eðvarð af- hjúpaði það sem nágranni þeirra kvenna sem verkið var tileinkað. Til fróðleiks má geta þess að prestar vígja ekki listaverk nema þau séu í þágu kirkju og kristni en undir þá skilgreiningu falla Skvís- urnar ekki! Prestar skíra ekki held- ur skip, eins og stundum er talað um í fjölmiðlum, þeir blessa þau og áhafnir þeirra. Börn eru skírð, en dauðum hlutum og dýrum eru gefin heiti. SÓK

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.