Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 18.10.2001, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 18.10.2001, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2001 7 aoiasvnub. íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum, hátíðarsalur, fimmtudaginn 25. október kl. 13-17 Málþingsstjórí: Atli Rúnar Halldórsson Síðastliðið vor lauk vinnu vió stefnumótun Akraneskaupstaðar í atvinnumálum 2001-2007. Af þvi tilefni efnir atvinnumálanefnd bæjarins til opins málþings fimmtudaginn 25. október 2001 undir yfirskriftinni „Þeir fiska sem róa - opið málþing um atvirmumál bæjarfélags í sókn". Undanfarin ár hefur atvinna á Akranesi og í nágrannabyggðum verið að styrkjast, íbúum fjölgaó og mannlif allt verið meó blóma. Til að stuðla að viógangi þess og frekari eflingu atvinnulífs var unnin stefnumótun í atvinnumálum með þaó aó markmiði að samfélagið á Akranesi væri betur i stakk búið til að nýta tækifærin sem bjóðast, mæta niðursveiflum og styrkja stoðir samfélagsins. Stefnumótunarskýrslan ber einmitt yfirskriftina Þeir fiska sem róa, þar sem nafngiftin vísar bæói i árangur sem náðst hefur en ekki sióur meó skirskotun í frumatvinnugreinina. Skýr framtíðarsýn og ákveóin stefna i atvinnumálum eru LykiLLinn að velgengni á sviði atvinnumála. Markmið málþingsins er aó ítreka það. Aðgangur er öllum heimiLL og án endurgjalds. Málþingsgestir eru þó vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku með tölvupósti á netfangið info@akranes.is eóa bóka sig á skrifstofu Akraneskaupstaðar í síma 433 1000, í siðasta Lagi fyrir klukkan 13:00 miðvikudaginn 24. október. Dagskrá: 12:45 Mæting og kaffisopi. 13:00 Setning. Guðni Tryggvason formaður atvinnumálanefndar Akraneskaupstaðar. 13:05 Þeir fiska sem róa. Kynning á stefnumótun Akraneskaupstaðar í atvinnumálum. Karl Friðriksson, Iðntæknistofnun 13:20 Ávarp formanns iðnaðarnefndar. Hjálmar Árnason, alþingismaður. 13:30 Samkeppnishæfni smærri fyrirtækja og frumkvöðla. Hallgrímur Jónasson, forstjóri Iðntæknistofnunar. 13:45 Framtíðarsýn í sjávarútvegi. Sturlaugur Sturlaugsson, aðstoðar- framkv.stjóri Haraldar Böðvarssonar hf. 14:00 Tækifæri í heilbrigðisgeiranum. Kristján Erlendsson, framkvæmda- stjóri samstarfsverkefna íslenskrar erfðagreiningar. 14:15 Stóriðja og áframhaldandi uppbygging. Jón Sveinsson hrl. 14:30 Konur og atvinnulíf. Hansina B. Einarsdóttir, forstjóri Skref fyrir skref. 14:45 Samspil skóla og atvinnulífs. Vífill Karlsson, lektor við Viðskipta- háskólann á Bifröst. 15:00 Aðfluttur Skagamaður. Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga íslands. 15:15 Fyrirspurnir og umræður. 15:45 Brautryðjendaverðlaun Iðntækni-stofnunar veitt aðila á Akranesi. 16:00 Hollt og tónar. Gisli Gíslason bæjarstjóri á Akranesi slitur málþinginu og býður til veislu. Léttur málsverður þar sem framleiðslufyrirtæki á Akranesi kynna vöru unna úr sjávarfangi við Ijúfa hljóma tónlistarfólks. I — Ijr — TORDANSLEIKU Vib fögnum vetri, viku fyrr, laugardaginn 20. október 2001 meö hljómsveit Geirmundar á Hótel Borgarnesi frá kl 23.00 - 03.00 Matur og ball kr. 4.400,- Miöaverö kr. 1.800,- Snyrtilegur klæönaöur Aldurstakmark 18 ár Dragib nú fram tangótútturnar og styrkiö gott málefni Allur ágóbi rennur til líknarmála Tilkynniö þátttöku á Hótel Borgarnesi í síma: 437-1119 fyrir fimmtudaginn 18. október 2001 fyWur 9ríS ^öí'Um Van,«uís EfTRRt,,~Vkku,aWsóso 5 &. C* ... • Lionsklúbburinn Agla

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.