Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 18.10.2001, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 18.10.2001, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2001 iialiaaunu... j Abalfundur Knattspyrnufélags verður haldinn í ✓ Iþróttamiðstöðinni d Jaðarsbökkum sunnudaginn 28. október n.k. Fundurinn hefst kl. 16. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Galdrar í Listasafhi Borgamess í Listasaíni Borgarness stendur nú yfir myndlistarsýning með yfir- skriítinni Galdrar. Það er Sigrid Osterby sem sýnir þar tréþrykk sem unnin eru á síðustu tveimur árum. Öll verkin á sýningunni eru svokölluð einþrykk en það þýðir að einungis er til eitt eintak af hverju verki. í samtali við Skessuhorn seg- ist Sigrid alltaf hafa verið heilluð af göldrum, þeir séu einfaldlega hluti af raunveruleika okkar og alls ekk- ert ósamrýmanlegir kristni eins og sumir vilji meina. „Eg er komin af galdramönnum frá Trékyllisvík á Ströndum og hef alltaf litið á galdra sem eðlilegan hlut,“ segir Sigrid. Elún segir að Elalldór Laxness hafi skrifað í Kristnihaldi undir Jökli að Islendingar hafi lært galdra af Finn- um og í sýningarskránni kemur fram að inntak þessarar galdrasýn- ingar tengist kynnum hennar af Finnmörk og Sömum, menningu þeirra og sögu. Þar kemur einnig fram að Samar hafi haldið heiðinni trú sinni allt til 1700 þótt kristin trú væri þá orðin mikils ráðandi. Galdratromman er kunnur galdra- hlutur frá fornu fari en á hana voru letraðir galdrastafir og svo spáðu galdramennirnir með trommunum á marga vegu, m.a. um veðurfar, veiði og upplýstu einnig glæpi með trommuslætti. Sigrid hefur spáð í þetta og bera þrjú verka hennar á sýningunni nafnið Galdratromma. Sigrid hefur stundað myndlistar- nám í Myndlista- og handíðaskól- anum, Myndlistaskólanum í Reykjavík og Kennaraskólanum. Hún nam svo grafíklist m.a. í einkatímum hjá Ríkharði Valtin- gojer og Jens Bygvaa. Auk einka- sýninga í Noregi og á Islandi hefur hún tekið þátt í samsýningum, en síðasta sýning hennar var í Stöðla- koti í Reykjavík. Hún kennir mynd- mennt og listasögu í framhalds- skóla en stundar nám í listþerapi í Noregi sem stendur. Sýningin var formlega opnuð þann 6. október sl. og mun standa yfir til 2. nóvember nk. smh Krabbameinsfélag Akraness og nágrennis gaf Lyflæknisdeild Sjúkrahúss Akraness lyfjadælu sem er þægileg og einföld sólarhrings- dæla fýrir meðal annars verkjastill- andi lyf eins og morfi'n. Dælan nýt- ist vel sjúklingum sem njóta líknandi ineðferðar á deildinni. Jafnframt gaf krabbameinsfélagið deildinni tvo geislaspilara með heyrnartólum, á- samt nokkrum góðum slökunardisk- um. Vonast er til að það verði vel nýtt til að hjálpa sjúklingum deildar- innar, krabbameinssjúklingum sem og öðrum, til aukinnar vellíðunar. Gjöf tU SHA Krabbameinsfélagið á Akranesi á sér langa sögu og hefur síðustu ár verið að styrkjast og eflast. Til að gera félagið sýnilegra og aðgengi- legra, er fyrirhugað að ráða starfs- mann fyrir félagið og hafa opna skrifstofu 2-3x í viku. Við viljum endilega minna á minningarkort félagsins sem fást í versluninni Módel. Bæjarbúum og sveitungum er einnig velkomið að styrkja félagið með því að gerast fé- lagsmenn, en það er hægt með því að hafa samband við stjórnarmeð- limi. Við viljum minna á Evrópuátak sem byrjaði í þessari viku (8.-14. okt.) gegn reykingum kvenna og vonum við að konur noti vikuna til að hefja betra líf án ánauðar tóbaks. Októbermánuður er líka tákn- rænn fyrir árvekni kvenna um brjóstakrabbamein, sem er algeng- asta krabbamein kvenna, ein af hverjum tíu konum greinist ein- hverntíma á lífsleiðinni. Minnt er á mikilvægi þess að konur mæti í brjóstaskoðun þegar þær fá bréf ffá leitarstöðinni/heilsugæslunni. (Fréttatilkynning) Herbalife - Dermojetic - Color Erla Jónsdóttir sjálfstæð ur dreifingarað ili í Borgarnesi og Borgarbyggð \Mtur$Qtu 1« • AMamnÍ SWfW/ nifSmW.' W99 WWr * GÓÐ TÆKITRYGGJA OGBÚVÉIA VIÐGERÐIR mm Ingvar Helgason hf. Toyota Hekla Brlmborg B&L ' Suzuki Ræsir S. 437-2020 / 896-6SÖ1 Brákarbraut 20 - Borgamesi MÁLA BÆINN RAUDAN, EÐA í HVAÐA LIT SEM Þll VILT Alhliba málningaverktaki BRYNJÓLFUR Ó. EINARSSON málari CSM: 894 7134 Hemasrn: 435 1447 Lundi II - Lundarreykjadal -311 Borgarnesi SENDIBILL með lyftu Tek að mér alla alhliða flutninga. Þorsteinn Arílíusson, Borgarnesi Símar: 861 0330 og 437 1925 ¥ Einangrunargler Öryggisgler * Speglar Fljót og góð þjónusta Sendum á staðinn GLER 5 0LLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sfai 431 2028 • Fax 431 3828 * Búsáhöld ¥ Gjafavara k. * Leikfðng JS tíl + HAUKS Sími 437 1125 irdflyramenn Verslið við heimamenn. VÖRURJUTWGARj LVESTURLANDS Bf Sólbakka 7-9 S; 437 2030 - Fax: 437 2243 Afgreiðsla í Reykjavík: Vöruflutningamiðstöðin. JÁRNSMÍÐAR skarð?9VarSSOn’ ÖRMERKINGAR Lundarreykiadal Sími/Fax 435-1391 Netfang: skard@aknet.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.