Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 25.10.2001, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 25.10.2001, Blaðsíða 13
 FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2001 13 London - Au Pair Barngóð stúlka óskast sem fyrst til að gæta 3ja ára stelpu og sjá um létt heimilisstörf í Lundúnum, hjá íslensk-enskri fjölskyldu. Möguleiki á enskunámi í hverfinu. Upplýsingar hjá Steinu í síma 00 44 7932 156231. Lilja hefur líka upplýsingar eftir 17:00 í síma 847 0269 BÍLAR/VAGNAR/KERRUR Mótorhjól til sölu Yamaha Virago 250 til sölu, 2000 árgerð. Vel með farið hjól sem er ekið 10.000 km. Fæst á 400 þús vegna flutnings úr landi. Upplýsingar í síma 694 8523, Jói Kerra Til sölu fólksbílakerra, mjög góð, nýstandsett. Uppl. í sima 431 1796 Dekk og felgur Til sölu tvö 13“ dekk á felgum og tvær felgur til viðbótar. Upplýsingar í síma 899 3464 e. kl. 19:00 Massey Ferguson-135 Vantar lokið fyrir ofan rafgeyminn á MF-135. Einnig ámoksturtæki. Upplýsingar í síma 868 9959 Smábíll óskast Óska eftir bíl á verðbilinu 0-100 þús. Flest kemur til greina en Daihatsu Charade eða álíka stærð af bíl er það sem ég er að leita að. Upplýsingar í síma 864 1865 Dráttarvél til sölu Til sölu dráttarvél MF-135 árgerð 1974. Upplýsingar í síma 861 0190 Dekk Til sölu 4 stk 14“ nagladekk undan Toyota 'louring. Góð dekk. Upplýsingar í síma 437 1005 Ath. þessi verður að seljast BMW 316i, compact sport, árg. ‘00. Rauður, cd, 2 spoilerar. Flottur bíll. Tilboð óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma: 438 1755 og 864 3979 Til sölu Volvo 244 Volvo 244 ‘86 til sölu-góður í varahluti sími 892 8376 Jeppi: Daihatsu Rocky ‘87 Til sölu Daihatsu Rocky árg. ‘87. Stuttur, ekinn 201 þ. km, í góðu standi, skoðaður ‘02. Nýr geymir, góð dekk, nýlega viðgerður vatnskassi, skipt hefur verið um hjólalegur og bretti að framan og ýmislegt fleira. Fæst á kr. 110 þús. Upplýsingar í síma 437 1232 eða 863 4500 Hönda Civic Vtec Til sölu Honda Civic Vtec árg. '99. 1500 vél, 4ra dyra, með ýmsum aukabúnaði eins og leðursætum, cd, þjófavörn, spoiler og fleira. Yfirtaka á láni einnig í boði. Upplýsingar í síma 431 1573 og 861 1572 Volvo 360 ‘86 á 15 þúsund kall Vel útlítandi, en þarfnast lítilsháttar viðhalds fyrir skoðun. Er á ágæmm dekkjum og hefur verið vel viðhaldið í gegnum tíðina. Er ekki á númerum. Upplýsingar í síma 863 4500 Hesthúspláss Vantar pláss fyrir 4 hross á húsi í Borgarnesi eða næsta nágrenni frá mánaðarmótum febrúar - mars. Uppl. gefur Bragi í síma 861 8321 Fengnar kvígur til sölu Til sölu fengnar kvígur sem eiga að bera í nóvember og um áramót. Upplýsingar hjá Guðmundi og Eddu í síma 435 1194 Vantar heimili Ég er falleg rúmlega 2ja mánaðu tík sem af sérstökum ástæðum vantar nýtt heimili. Ef þú getur hugsað þér að taka mig í fósmr hafðu þá . samband í síma 431 2294 Amason páfagaukur Til sölu Amason Páfagaukur, 2 ára sem talar. Verð 160 þús, búr og standur fylgir og fóður. Uppl. í síma 557 7054 FYRIR BORN Tvíburakerruvagn Til sölu Simo tvíburakerruvagn með svunm, plasti, neti og tvískipm baki. Einnig Brio kerra með svunm og skermi. Upplýsingar í síma 697 9241 Göngugrind óskast Óska eftir að kaupa nýlega og góða göngugrind,þarf að vera með nokkrum hæðarstillingum.Aðeins mjög vel með farinn grind kemur til greina.Upplýsingar í síma 437 2288 eða 862 1391 Barnapía Óska eftir stelpu á Akranesi 13 ára eða eldri til að passa 2ja ára strák. Upplýsingar í síma 431 3848 HUSBUN./HEIMILIST. RB-rúm Til sölu RB-hjónarúm, 1,60 * 2 m. Uppl. í síma 899 3464 e. kl. 19 Til sölu hjónarúm Upplýsingar í síma 861 0190 LEIGUMARKAÐUR Ibúð á Akranesi Óska eftir einstaklingsíbúð til leigu á Akranesi, sem fyrst. Upplýsingar í síma 899 3464 e. kl. 19 Húsnæði í Borgamesi óskast Tveir arkitektar, reyklausir og reglusamir óska eftir húsnæði til leigu í byrjun næsta árs og eitthvað fram eftir öldinni. Kaup á 2ja herb. íbúð koma til greina. Engin börn meðferðis. Uppl. í síma 860 3780 og 554 6698 eða ohjkj@simnet.is Ibúð óskast Bráðvantar 3ja-4ra herbergja íbúð á Akranesi strax. Upplýsingar í síma 864 2371 Ibúð frá áramótum Veit einhver um 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu í um 7 niánuði frá janúar til ágústs. Reyklaus, reglusöm og pottþétt greiðsla. Vinsamlega hafið samband í síma 453 5015, Lovísa og fjölskylda Gúmmíbátur Óskast Óska eftir gúmmíbát, helst Dunlop. Upplýsingar í síma 436 1243 Áttu vetrardekk í skúmum? Óska eftir vetrardekkjum undir Volvo. Stærð: 175SR14, verða að vera í þokkalegu góðu ástandi. Er í síma 698 6408 eftir kl. 19.00 eða e- mail: bardurg@biffost.is TIL SÖLU Bíll, ofnar og fleira Til sölu Nissan Patrol árg. '84 með mikla reynslu, vamshitakútur, búðarkassi, rafmagnsþilofnar og eldri myndbandsspólur. Allt á góðu verði. Úpplýsingar í síma 695 5740 eða 692 0570 Ymislegt til sölu Til sölu OKI microline Prentari verð 3 5 þús, Canon Prentari verð 8 þús,Scanner verð 5 þús, Honda Civic árg 1992 verð 300 þús stgr., Daihatsu árg 1986 verð 20 þús., Electrolux uppþvottavél, verð 25 þús., frystikista, verð 15 þús. Upplýsingar í síma 862 9277 Ibúð til sölu í Ólafsvík Til sölu 4ra-5 herbergja íbúð í Ólafsvík. Ibúðin er staðsett í Mýrarholti 14, verð c.a 5,8 millj. Upplýsingar í síma 862 9277 Sjónvarp og NMT sími Til sölu 14“ Sharp sjónvarp með vegghillu, upplagt í svefnherbergið og Benefon Delta NMT farsími, með hleðslutækjum fyrir 220 W og 12 W, númer getur fylgt. Uppl. í síma 437 1221 og 892 5114 Álfelgur Til sölu 15“ sumardekk á Found Metal álfelgum undan Opel Astra. Upplýsingar í síma 899 7476 TÖLUR/HLJÓMTÆKI Gamlar tölvur Áttu tölvu sem þú ert ekki að nota? Eitthvað drasl sem enginn vill. Þá skal ég taka hana þar sem mér vantar nokkrar gamlar tölvur til að leika mér með. Gamla tölvan þín mun öðlast líf á ný. Hringdu og ég kem og sæki tölvuna. Ingvar Örn, kerfisfræðingur í síma 698 8678 ADSL modem Til sölu Alcatel ADSL modem fyrir ISDN línur. Verð: 12.000 Uppl. í síma 695 2814 Vantar 2 gamlar tölvur fyrir lítið Vantar 2 tölvur a.m.k 266 Mhz, 64Mb minni, fyrir lítinn pening, helst engan. Þarf í rauninni bara kassann sjálfan. Upplýsingar gefur Ragnar í síma 697 9845 YMISLEGT Miní Grafa til leigu Til leigu Mini Grafa (SmáGrafa). Upplýsingar í síma 862 1252 Efnisbútar óskast gefins Er ekki einhver sem vill gefa mér efnisbúta, tölur, blúndur og fleira til föndurgerðar. Upplýsingar í sima 864 4630 Snæfellsnes: Fimmtudaginn 25. október Kóræfing kl. 20:00 í Ingjaldshólskirkju. Alltaf er þörf fyrir nýja söngkrafta til að taka undir sönginn og vera með í góðum félagsskap. Akranes: Fimmtudaginn 25. október Gluntarnir á Akranesi kl. 20.30 á sal Fjölbrautaskóla Vesturlands. Ólafur Kjartan Sigurðarson, Bergþór Pálsson og Jónas Ingimundarson fara á kostum í söngskemmtuninni Gluntarnir. Frábær skemmtun! Snæfellsnes: Fös. - sun. 26. okt - 28.okt Inga Magnúsdóttir miðill starfar í Húsi Andanna að Skólastíg 14. Inga Magnúsdóttir miðill verður með einkatíma þessa 3 daga og starfar hjá Sálarrannsóknarfélagi Stykkishólms. Borgarfjörður: Föstudaginn 26. október Spilakvöld kl. 21.00 í Lyngbrekku. Félagsvist verður í Lyngbrekku föstudaginn 26. október n.k. Allir vel- komnir. Ungmennafélagið Egill Skallagrímsson Akranes: Föstudaginn 26. október Námskeið hefst: Silfursmíði - íslenska víravirkið í Mótel Venusi. Fös. frá kl. 20:00 til sun. kl. 14:00 Lengd: 20 klst. Dalir: Laugardaginn 21. október Innanhússmót UDN í knattspyrnu í íþróttahúsinu á Laugum. Keppt er í kvenna og karlaflokki. Skráning hjá Svavari í síma 866 2055. Snæfellsnes: Laugardaginn 21. október Körfubolti - Vesturlandsriðill kl. 14:00 í Iþróttahúsi Snæfellsbæjar. Reynir Hellissandi - IA C Dalir: Laugardag 21. október Sveitaball í Árbliki kl. 23-03 í félagsheiminu Árbliki. Skellið ykkur á skrall í Dölunum. Fyrsta vetrardagsball með hljóm- sveitinni Ultra. Aldurstakmark 16 ára. Snæfellsnes: Laugardaginn 21. október Konukvöld á klifi kl. 20:30 í Félagsheimilinu á Klifi í Ólafsvík. Fyrir allar konur 18 ára og eldri. Húsið opnar kl. 20:30, dagskrá hefst kl. 21:00. Fordrykkur og léttar veitingar. Ólafía Hrönn fer með gam- anmál. Tískusýningar, söngvar og margt fleira. Konur! Fjölmennum! Hljómsveitin BG leikur fyrir dansi - karlar velkomnir efdr kl. 24:00! Snæfellsnes: Sunnudaginn 28. október Guðsþjónusta kl. 14:00 í Ólafsvíkurkirkju Prédikunarstóll og ný altarisklæði verða tekin í notkun. Gert er ráð fyrir virkri þátttöku fermingarbarna í helgihaldi kirkjunnar. Foreldrar annast kaffisopa eftir messu. Akranes: Sunnudaginn 28. október Guðsþjónusta kl. 12:45 á dvalarheimilinu Höfða. Almenn guðsþjónusta. Snæfellsnes: Sunnudaginn 28. október Gospel kl. 20:30 í Grundarfjarðarkirkju. Gospelguðsþjónusta verður að kveldi sunnudags. Prestur sr. Gunnar Eiríkur Hauksson. Band hinna trúuðu leikur undir með Friðrik Vigni. Ný gospellög þ.á.m. Halelúja eftir Leonard Cohen. Allir vel- komnir. Munið kirkjuskólann og Foreldramorgnana. Sóknarprestur og sóknarnefnd Akranes: Sunnudaginn 28. október Guðsþjónusta kl. 14:00 í Akraneskirkju. Almenn guðsþjónusta. Nýfœddfr Vestkndingar eru bénir velkmnir í heiminn um leié og nýbökubmfmldmm eruferðar hamingjuóskir 21. september - kl. 04:49 - Meybarn - Þyngd 3855 gr- lengd 52an Foreldrar: Bergþóra Sigurðardóttir og Róbeit Mar Reynisson, Reykjavík Ljósmóðir Margrét Bára Jósepssdóttir 19. september - 03:35 - Sveinbam - Þyngd 4290gr - Lengd 55cm Foreldrar Aslaug Skiíladóttir og Björgvin Þórðarson Ljósmóðir Erla Björk Ólafsdóttir 11. október - Meybam - Þyngd 3115 - Lengd 51 cm. Foreldrar: Ragnheiður Runólfsdóttir og Magmís Þór Hafsteinsson, Akranesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 23. október - Sveinbarn - Þyngd 4215 - Lengd 53 cm. Foreldrar: Ingunn Alexandersdóttir og Gísli Guðjónsson, Borgamesi. Ljósmóðir: Gíslína Lóa Kristinsdóttir. Snæfellsnes: Sunnudag 28. október Sunnudagaskólinn kl. 11:00 í Ólafsvíkurkirkju. Fjöldi fastagesta: Sólveig og Karl, Trebbi trefill, Halli hanski og Sæsa sleif ásamt fleirum. Sem fyrr ætlum við að syngja mikið og heyra biblíusögur. Snæfellsnes: Miðvikudaginn 31. október Mömmumorgnar kl. 10:00 í Ingjaldshólskirkju. Kjörinn vettvangur til þess að ræða saman um barnauppeldi, deila reynslu sinni og fræðast um hin ýmsu mál, jafnframt því að vera tæki- færi til þess að hittast með börnin sín í kirkjunni. Nú er bara að drífa sig af stað. Snæfellsnes: Miðvikudaginn 31. október TTT - kirkjustarf fyrir 10 til 12 ára kl. 17:30 í Ólafsvíkurkirkju. Vikulegar samverustundir fyrir börn á aldrinum Tíu Til Tólf ára. Alltaf á miðvikudögum frá kl. 17:30 - 18:30. Borgarfjörður: Fimmtudaginn 1. nóvetnber Námskeið hefst: Word ritvinnsla fyrir byrjendur í Varmalandsskóla Þri. og fim. kl. 20:00 til 22:30. Lengd: 20 klst. Snæfellsnes: Fimmtudaginn 1. nóvember Kóræfmg kl. 20:00 í Ingjaldshólskirkju Alltaf er þörf fyrir nýja söngkrafta til að taka undir sönginn og vera með í góðum félagsskap.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.