Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 08.11.2001, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 08.11.2001, Blaðsíða 13
SífigSISiMölM FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 13 lýnnýfi'i Atvinna óskast Eg er 24 ára og óska eftir vinnu. Er vön bókhaldsstörfum og launaút- reikningum. Upplýsingar í síma 456 3548 BILAR/VAGNAR/KERRUR Skoda Octavia Combi Til sölu Skoda Octavia station árg 2001 ekinn 4 þús, álfelgur, sjálf- skiptur. Verð kr 1.650 þús, kostar nýr kr 1.780 þús + 86.000 kr. álfelg- ur. Upplýsingar í síma 437 1395 og 437 2100 Góður jeppi fyrir veturinn Til sölu Galloper, nýskr. 03/99, ek- inn 48 þús, diesel, beinskiptur, varahjólshlíf, álfelgur, vetrardekk á álfelgum, cd og krókur. Verð aðeins kr 1.690 þús. Upplýsingar í síma 437 2100 Okeypis Skodi Gamall Skodi fæst gefins, gegn því að vera sóttur og umskráður (2.500 kr.). Er gangfær en þarfnast lítdls- háttar aðhlynningar. Fyrstur kemur fyrstur fær. Uppl. í síma 893 6975 Jeppi til sölu Til sölu Nissan Terrano II, 2400 SR, 7 manna, grænn, nýskr. júní 98, ekinn 52.000 km. Akvílandi lán hjá Sjóvá Alm. ca 800.000. Verð 1.750.000. Ath. skipti á ódýrari bíl. Upplýsingar gefur Finntn í síma 437 1892 Unaðsmoli! Gulur Mercedes Benz 280s (amer- íska týpan), árgerð ‘77 til sölu. Mikið endurnýjaður glæsivagn sem þarfnast smávægilegra lagfæringa. Sannkallaður unaðsmoli! Selst á spottprís. Uppl. í síma 820 1866 DYRAHALD Mig vantar fiskabúr Mig vantar fiskabúr allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 861 9612, Geiri Attu kanínur (ógeldar)? Óskum eftir kanínmn gefins, mega vera allavega. Upplýsingar gefa Kristrún í síma 691 4381 og Grím- ur í síma 483 4433 Hvolpar til sölu. Til sölu 4 litlir hvolpar, 2 brúnir og 2 svartir. Mamman hreinræktaður labrador og pabbinn íslenskur- skoskur fjárhundur. Rosalega sætir. Verð 5 þús. kr. einn, en ef þú kaup- ir fleiri færðu þá á 4 þús. kr. stykk- ið. Upplýsingar gefa Kristrún í síma 691 4381 og Grímur í síma 483 4433 Fallegir hvolpar fást gefins Skosk-íslenskir hvolpar fást gefins. Upplýsingar í síma 433 8954 og 895 6002 FYRIR BORN Viddi og Bósi Óska eftir að kaupa vel með farna Vidda og Bósa úr 'iby Story. Uppl. í síma 437 1483 á kvöldin, Kristín HUSBUN./HEIMILIST. Til sölu Sjónvarpsborð með hillu og skúffu, sjónvarpshilla, Ikea hillur (hvítar), bastsófaborð með glerplötu, lítið glersófaborð, sófaborð (dökkbæsuð eik)., furueldhúsborð 80 x 150 cm. og 4 stólar. Upplýsingar í símum 437 1305,437 1072 og 867 9307 Efinisbútar óskast gefins Er ekki einhver sem þarf að taka til í skápunum fyrir jólin og vill gefa mér efnisbúta, tölur, blúndur og fleira til föndurgerðar? Með fyrir- fram þökk. Uppl. í síma 864 4630 LEIGUMARKAÐUR íbúð óskast Ungt par óskar eftir lítilli íbúð á leigu í Borgarnesi.Upplýsingar í síma 694 4635 Vantar herbergi á Akranesi Ung og reglusöm hjón (pólsk) vant- ar herbergi á Akranesi, með aðgang að baði og eldhúsi, frá næstu mán- aðamótum. Uppl. í síma 897 1791 Ibúð í Borgamesi 3ja herbergja íbúð til leigu í neðri bæ Borgarness. Laus strax. Upplýsingar í síma 892 1525 TIL SOLU Nagladekk til sölu 4 nagladekk, lítið notuð, Til sölu á kr. 10.000 kr. Tegund: Hankook 185/70. Upplýsingar í síma 437 1885 og vinnusími 430 7522 eftir kl. 13.00 Lopapeysur Lopapeysur og fl. handprjónað til sölu. Get einnig prjónað eftir pönt- unum. Upplýsingar í síma 868 1770 Þrekhjól til sölu Til sölu lítið notað Ultrafit action þrekhjól. Einnig til sölu Aflslider. Selst saman á 25.000 kr stgr. Upplýsingar í síma 435 1341, Rristín Diesel vél og V- gír. Til sölu 50 Hp diesel vél, í lagi og keyrð 250 tíma. Einnig Crusader V - gír, 12° halli. Aðeins 40 kg. Gegnumtak , öxull, skrúfa og stýri. Selst í heilu lagi eða pörtum á góðu verði. Upplýsingar í síma 431 4705 Tölvuútsaumur til sölu Nú eru jólin að nálgast. Hvernig væri að vera timanlega með jóla- gjafirnar þetta árið. Sauma út nöfn og myndir í handklæði, sængurver, dúka og fl. Einnig til sölu tilbúin handklæði með Kínamyndun, englamyndum og fl. Mikið úrval af vöggusettum með englamyndum, bæn og fl.Tilvalið til gjafa. Upplýs- ingar í síma 483 3610 og 864 4630 Vantar geisladrif Vantar geisladrif, ókeypis. Upplýs- ingar í síma 691 4381, Kristrún TOLUR/HLJOMTÆKI ISDN OG ADSL Hef til sölu 2 stk innbyggð ISDN kort í tölvu. Einnig 3 stk. ADSL kort, innbyggð ásamt smásíu. Með öðru ISDN kortinu er ferjald og hugbúnaður fyrir fax og fleira. Upplýsingar í síma 437 1773 og 865 4219 Setjið smáauglýsinguna ykkar sjálf inn á Skessuhomsv'efinn. WWW.SKESSUHORN.IS Njfœddir Vestkndingar eru bohir velkmnir í heiminn um leið og nýbökuðumfmldrum eruferkr hamingjuáskir J. návember - kl. 14:30 - Sveinbam - Þyngd: 2.780 gr. - Lengd: 48 cm. Foreldrar: Galina Semelsisna og Ingvar Unnarssm, Akranesi. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir 27. október kl. 13:39 - Meybam - Þyngd: 4.990gr. - Lengd 36 cm. Foreldrar: Ragnhildur Björg Ingvadóttir og Hrannar Magntísson, Bifröst. Ljósmóðir Anna Bjömssdóttir. t/i CÍfifjÚUU Snæfellsnes: Fimmtudaginn 8. nóvember Kóræfmg kl. 20:00 í Ingjaldshólskirkju. Alltaf er þörf fyrir nýja söngkrafta til að taka undir sönginn og vera með í góðum félagsskap. Borgarfjörður: Föstudaginn 9. nóvember Bingó, bingó á Hlöðum. Kvenfélagið Lilja. Akranes: Föstudaginn 9. nóvember Fyrsta málþing Samstarfsvettvangs Vesturlands kl. 14:30 í Iþróttamið- stöðinni á Jaðarsbökkum á Akranesi. Málþingið er haldið í tengslum við aðalfund SSV og er tilgangurinn að skerpa sýn Vestlendinga á mikilvægi menntunar m.t.t. búsetuþróunar. Menntamálaráðherra setur þingið en erindi flytja skólastjórnendur á Vesturlandi, nemendur, sveitarstjórnarfólk og ffæðimenn. Að lokum verða panelumræður. Málþingið er öllum opið. Akranes: Föstudaginn 9. nóvember Rússibanar á ferð kl. 21.00 í sal Tónlistarskólans á Akranesi. Hin kunna hljómsveit Rússibanar verða með tónleika á sal Tónlistar- skólans föstudaginn 9. nóv. Þeir félagar munu leika nýtt efni í bland við gamalt. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn og fá skólanem- endur og eldri borgarar helmings afslátt. Tónleikarnir eru haldnir á vegum Tónlistarfélags Akranes Snæfellsnes: Laugardaginn 10. nóyember Pólskir dagar í Gistiheimilinu Olafsvík. Vörukynningar og smakk kl. 14:00. Sýnd verða pólsk myndbönd, leikin pólsk tónlist og hlaðborð með Pólskum réttum. Klakabandið spilar svo á dansleik til kl. 03:00 Snæfellsnes: Laugardaginn 10. nóvember Pólskir dagar í Bæjargilinu í Olafsvík. I tilefni af þjóðhátíðardegi Póllands verður vörusýning milli kl. 14:00 og 17:00. Hátíðarkvöldverður hefst kl. 19:30. Hlaðborð með pólskum réttum. Snæfellsnes: Laugardaginn 10. nóvember Körfubolti - Vesturlandsriðill kl. 16:00 í Iþróttahúsi Snæfellsbæjar. Reynir Hellissandi - IA B. Snæfellsnes: Laugardaginn 10. nóvember Fróðárundrin kl. 21:00 í Félagsheimilinu á Klifi. Akranes: Sunnudaginn 11. nóvember Guðsþjónusta kl. 14:00 í Akraneskirkju. Fjölskylduguðsþjónusta en dagurinn er Krismiboðsdagur. Snæfellsnes: Sunnudaginn 11. nóvember Poppmessa í Olafsvík kl. 20 í Olafsvíkurkirkju. Kirkjukór Olafsvíkur syngur við undirleik hljómsveitarinnar Tónól. Hressing á eftir í safnaðarheimili. Fjölmennum! Sóknarpresmr. Snæfellsnes: Sunnudaginn 11. nóvember Sunnudagaskólinn kl. 11:00 í Olafsvíkurkirkju. Fjöldi fastagesta: Sólveig og Karl, Trebbi trefill, Halli hanski og Sæsa sleif ásamt fleirum. Sem fyrr ætlum við að syngja mikið og heyra bibl- íusögur. Snæfellsnes: Sunnudaginn 11. nóvember Messa kl. 17:00 í Setbergskirkju. Þeirra minnst sem látist hafa á liðnu ári. Ath. breyttan tíma. Grundarfjarðarkirkja: kirkjuskólinn kl. 11:00 á laugardögum, for- eldramorgnar kl.10:30 og viðtalstími prests kl. 13-15 á miðvikudögum. Sóknarprestur, sóknarnefnd. Snæfellsnes: Sunnudag 11. nóvember Guðsþjónusta kl. 14:00 í Ingjaldshólskirkju Æskilegt er að tilvonandi fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sæki guðsþjónustur vetrarins. Snæfellsnes: Sunnudaginn 11. nóvember Kirkjuskólinn kl. 11:00 í Ingjaldshólskirkju. Börn á öllum aldri em hjartanlega velkomin og gaman væri að sjá sem flesta. Akranes: Þriöjudaginn 13. nóvember Námskeið hefst: Vefsíðugerð með Netscape Composer í Fjölbrauta- skólanum á Akranesi. Þri. og fim. kl. 18:00 til 19:30 Lengd: 16 klst. Snæfellsnes: Miðvikudag 14. nóvember Mömmumorgnar kl. 10:00 í Ingjaldshólskirkju. Kjörinn vettvangur til þess að ræða saman um bamauppeldi, deila reynslu sinni og ffæðast um hin ýmsu mál, jafnframt því að vera tæki- færi til þess að hittast með bömin sín í kirkjunni. Nú er bara að drífa sig af stað. Borgarfjórður: Miðvikudaginn 14. nóvember Námskeið hefst: Hagvöxtur og afkoma fyrirtækja í Hótelinu í Borgar- nesi. Mið. kl. 16:00 til 17:30 Lengd: 4 klst. Snæfellsnes: Miðvikudaginn 14. nóvember TTT - kirkjustarf fyrir 10 til 12 ára kl. 17:30 í Ólafsvíkurkirkju. Vikulegar samverustundir fyrir börn á aldrinum Tíu Til Tólf ára. Alltaf á miðvikudögum frá kl. 17:30 - 18:30. ♦ &

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.