Alþýðublaðið - 28.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.03.1925, Blaðsíða 1
'9*5 Laugardaglnn 28 marz. 74, tolublað.' Erlend sfmskeitL Khöín, 27. marz. FB. tjéðverjar og Þjéðabandaiagið. Frá Berlín er símað, að stjórnin lýsi yfir því, að hún muni fram- vegis setja sömu skiIyrBÍ um inn- göngu í Pjóðabandalágið og áður, nefailega engin þátttaka í aBför gegn íriðrofa. MeB því á Pýztealand aðallega við Pólland, því að Pjóð- verjar vilja ekki veita Pólverjum hjálp ef svo færi, að Rússar róBu á Pólland. Enn fremur segir atjórn- in að hún muni blanda saman þassu inngöngumáli vifi setuliðsmál og öiyggisbandalagsmál. Ægileg olínsprenging. Frá Hamborg er símað, að kviknaB hafi í olíuakipi þar á hðfninni, og varð af afskapleg sprenging. Hánetar, er staddir voru á þilfarinu, hentust langa leið í burtu og blutu af bráðan bana. Ýmsir hlutir á þilfarinu og þar á meBal akkeri, er vóg 500 klló, hentusi langar leiðir mn í borgina. Alpingi. I Ed. var í gær frv. um stofn- un dósantseœbætds í íslenzku við Háskólann samþ. og vísað til 3 urnr. og siikt hið samafrv. um brt, á tilsk. am veiði og frv. un fjölda kensiustunda við rík- isskóiana. Frv. um, að Lapd- hðlglssjöður taki til starfa,. var var visað tii 2. umr. nefndarlaust. í Nd. var frv. um riklsborg- ararétt séra Friðriks Hsilgríms- sonar aftrr. tii Ed. Og frv. um söiu á Fjósum visað tii 2. umr. Siðan héit 2. umr, um fjárl.frv. éfram og stóð yfir fram á kvold áttor írestwð rml H.t. Reykjavikugannáll 1925. Haustrigningar LeikiB verður í IBnó snnnudag 29. mare ki. 81 Síðasta sinn. ABgöngumiöar í IBnó í dag kl. 1—7 og á morgun. sunnudag, eftir kl. 1. Án TerðhœkkunaF báða dagana. Veggfó&ur. Með Gullfossi fengum við 65 tegundir af veggfóBri. Njýar, fallegar gerBir, og verBið mun lægra en áfiur. t. d. frá 45 anram rúlian af ensku veggfóðrl, sem þekur um 15 feralnir. KomiB fljótt, meBan úr nógu er að veljal — Páskarnir nálgast. HLrafmfJiti&Ljös, Langavegi 20 B. — tHiml 830. I. O. G. T. Skialdbrelðingar til Hafnar- fjarðar. Mætið f G.T.hásinu ki. 1 */a a morgun 1 Oóður þurnsknr tii tölu á Bergþórugötu 43B. Síml 1456. Afgrelðsla frá 7—9 síðd. Landbún. Ed. ræður til að ssmþ. trv. um sélaskot á Breiða- firði, komið frá Nd. Sara«öngu-- málan. Nd. leggur til, að veittar verði á fjárl. 1926 83 000 kr. til flóaferða, og er þar af tll ferða um Faxefióa og Breiðsfjörð 41 þús,, um íaafjarðardjúp 16 þús. og með Arness , Rangárvalla- og Skaíta'fells sýsium 19200 Árni J., Jak. M. og Tr. Þórh. flytja írv. um bit. á I. um skemt- anaskatt í þá átt, að skatturinn faíii líka á InmaiéUgadmáoM. Alþýðudansæfing yerður f Hafnarstr. 20, Tiaom- sanesainum, í kvöíd kl. 9 */a> Dansskóll Heienu Guðmundss. Maismjöi, Maiskorn, Rdgmjöl, Haframjol, Hveslti, Hrisgrjon, Baunir. Regluiegt Hannðsarverð. Hannes Jónsson, Laugavegl 28. Dansskóii Slgurðar (sruðmunds- soiwr, D@nsæfing f BíókjalEaran- um sunnudagskvold kl. 9. Blómsturpottar stórir og smáir. Bollapör og di&kar. ódýrt. — Hannos Jónsson, Laugavegl 28. Vínarpykur á 1,75 l/8 kg. — T6ig 1,30 Va'kg- ( verzl. Guð- jóns Guðmundssonar Njáisg. 22. Spaðsaitað kjot 85 aura, Kar- töfluc 15 aura. Gunnlaugur Jóns- son, Grettlsgötu 38. Stórtenglegt verkefni, Verkefni komandi ára er að breyta þekri gömlu skoðun, að eignanmráð og eyðsla eigi að vera óskorað einkamái hvers einstaklings. >Róttur<. W. Mathenau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.