Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 29.11.2001, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 29.11.2001, Blaðsíða 11
SBISSÚIHOEM FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2001 11 Haraldur Böðvarsson hf. landa HSfrungur III Frystitogararnir Helga María og Höfrungur EH lönduðu báðir í síð- ustu viku. Helga María var með um 460 tonn, mestmegnis þorsk. Afla- verðmætið er um 90 milljónir. Höfrungur III kom að landi með hátt í 600 tonn, aðallega þorsk, karfa og ufsa. Lætur nærri að verð- mæti aflans sé 100 milljónir. Bæði skipin höfðu verið að veiðum í 31 dag. Þá kom Elliði til Akraness að- faranótt þriðjudags með 130 tonn af síld. Aflinn fékkst í einu holli í flottroll í Víkurálnum út af Vest- fjörðum. Stórar torfur sáust á svæðinu en slæmt veður hamlaði frekari veiðum. HJH Egill SH-195 ernú nýkominn úr slipp þar sem fram fór venjubundið viðhald auk þess sem byggt varyfir hann. Er Egill SH-195 nú umtalsvert breyttur og hefur vinnuað- staðan batnað til muna auk þess sem öryggi sjómanna verður mun meira. Fóru endur- bœtumar fram hjá skipasmíðastöðinni Osey í Hafnarfirði. vikuna 17.-25. nóvember Amarstapahöfn Skjöldur 823 lHandfæri Bárður 5.665 2 Net Bfynja 1.841 2 Lina 5.665 Fánney 2.770 3 Lína Geisli 1.108 1 Lína Stykkishólmshöfh Geysir Gísii 1.154 2.093 1 1 Lína Lína Bjami Svein 33.375 4 Skel.pl. Glaður 9.752 4 Lína GísliG.n 16888 4 Skel.pl. Goði 1.880 1 Lína Grettir 54.955 5 Skel.pl. Gunnar Afi 2.409 1 Lína Kristinn Fr. 57.047 5 Skel.pl. Gæjir 365 1 Lína Þórsnes 57.707 5 Skel.pl. Johanna 828 1 Lína Margrét 969 1 Lína Katrín 2.210 1 Lína Ársæll 4.000 2 Net Kristinn 7.216 2 Lína 224.941 Kristjana 1.635 1 Lína Magnús I. 1.138 1 Lína Rifshöfn Ýr 2.844 2 Lína Bára 10.494 3Dragnót Björn Krist. 1.374 2 Net Bugga 1.946 4Dragnót Gússi 88 1 Net Esjar 2.510 2Dragnót Hraunsvík 4.975 1 Net Faxaborg 20.471 1 Lína Klettsvík 3.504 4 Net Guðbjartur 11.307 6 Lína Línni 374 1 Net GulliMagg 371 1 Net Óli á Stað 15.486 1 Net Hafnart. 3.308 5 Net PéturJacob 669 1 Net Hamar 8.510 1 Botnv. 213.385 Litli Hamar 3.544 2 Lína Magnús 13.278 3 Net Akraneshöfii Óli Færey. 1.454 4 Net Heltra María 238.045 1 Botnv. Rifsari 23.670 4Dragnót Höfr.HI 336.544 1 Botnv. Rifsnes 12.401 1 Botnv. Stapavík 9.423 2 Skel.pl. Saxhamar 20.23(1 6 Net Ebbi 2.068 1 Lína Stormur 2.484 1 Net Felix 995 1 Lína Stormur 3.025 1 Lína Leifi 1.430 1 Lína Sæbiiki 4.590 4 Lína Maron 2.576 1 Lína Þorsteinn 31.988 4Dragnót Bresi 1.052 3 Net Örvar 1.612 1 Net Sigrún 1.518 3 Net 177.193 Elliði 75.140 IFlottroll 668.791 Olafsvíkurhöfh Aðalvík 43.660 1 Botnv. Gmndarfj arðarhöfii Benjamín G. 16.359 4Dragnót Freyja 21.900 1 Botnv. Egill 7.522 3Dragnót Helgi 42.410 1 Botnv. FriðrikBer. 6.311 3Dragnót Hringur 38.600 1 Botnv. Fúsi 397 IDragnót Sigurborg 39.663 1 Botnv. GunnarBja. 12.454 4Dragnót Sóley 27.351 1 Botnv. Hugborg 6.129 2Dragnót Farsæll 44.746 5 Skcl.pl. Ingibjörg 10.338 2Dragnót Haukaberg 41.395 5 Skel.pl. Leifur Hall. 9.021 3Dragnót Birta 1.855 1 Lína Ólafur Bja. 9.359 5Dragnót Magnús í F. 520 1 Lína Svanborg 12.685 4Dragnót Milla 1.755 1 Lína Sveinb.Jak. 8.570 5Dragnót Grundfirð. 8.901 2 Net Valur 4.044 3Dragnót 269.096 Stykkis- hólmsvef- urinní Nepal Stykkishólmsbær hefur samið við Nepal hugbúnað ehf. í Borg- amesi um vefumsjón Stykkis- hólmsvefjarins, www.stykkishólmur.is. Hefur vefurinn nú verið settur í vefum- sjónarkerfið Nepal sem gerir alla vinnslu vefjarins mun skil- virkari, auk þess sem fundar- gerðir em nú í prentvænu formi og lesendur geta sagt álit sitt á stöku fréttum sem birtast á síð- unni. smh Leiðrétting I síðasta tölublaði greindum við frá því að Sandvík SH-53 væri nýr bátur í Stykkishólmi. Var þar ranglega hermt að nýr eigandi bátsins, Páll Guð- mundsson útgerðarmaður, hafi keypt bátinn af Tindi hf. og fengið 186 þorskígildistonn í kvóta með. Hið rétta er að Páll mun hafa keypt útgerðarfyrir- tækið Tind hf. með Sandvík SH-53 og téð 186 þorskígildistonna kvóta innan- borðs. Leiðrétting I umfjöllun um dag íslenskrar tungu í síðasta blaði var rangt farið með nafn í myndatexta. Þar var Guðmundur Garðar Brynjólfsson sagður hafa lesið ljóð á athöfn í Reykholtskirkju en hið rétta var að Magnús Brynjólfsson sá um lesturinn og var myndin því af honum. Biðj- umst við velvirðingar á þessum mistökum. Fullt af frábœrum tilboðum frá CLARINS ----PARI S--- Ilmvötn fyrír dömur og herra frá Calvin Klein Falleg gjöffrá clarins fylgir meðferðum 20% afsláttur af fótsnyrtingu, vaxi, litun og plokkun 3., 4. og 5. desember. Opið á laugardögum í desember Munið gjafakortin SNYRTíSTOFA JENNÝJAR LIND Borgarbraut 3 • 310 Borgarnes Sími 437 1076 Fundarboð Sementsverksmiðjan hf. og Hollustuvernd ríkisins boða til opins kynningarfundar vegna fyrirhuaaðrar tilraunar varðandi eyðingu framkölíunarvökva í Sementsverksmiðjunni á Akranesi. Fundurinn verður haldinn í matsal verksmiðjunnar á Akranesi föstudaginn 7. desember nk. kl. 14.00 Sementsverksmiójan hf. Hollustuvernd ríkisins. L • • • SEMENTSVERKSMIOJAN Bjóðim upp á gistingu og jólahlaðborð á kr. 5.450,- pr. m„ ef gist er í tvær nætur þá er síðari nóttin frí SgircSja fiJuJmujiáux ocj jóið.a’igiit. Borðapantanir í síma 437 2345 Gisti- og veitingastaður í Hafnarskógi Það má segja að jólahlaðborðið hjá okkur í fyrra hafi slegið í gegn, því sú minning sem fólk hefur um það segir allt sem segja þarf og við höfum metnað til að gera enn betur í ár. Gestakokkur er Kristján Örn Frederiksen. Verð pr. mann er 3.200,- 2.950,- (miðaðvið 15 manna hóp)

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.