Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 06.12.2001, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 06.12.2001, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2001 §BJÉSSIÍIÍ©i2Kl Jólastemming í Borgamesi Þaö hlakka allir tiljólanna Að venju var kveikt á jólatré Borgnesinga í gamla bænum á fyrsta sunnudag í aðventu. Forseti bæjarstjórnar, : * Guðrún Jónsdóttir, flutti ávarp og minnti fólk á að fara sér hægt í jólaamstrinu, börn úr Áýi Grunnskóla Borgamess * y' t - v n \ sungu nokkur jólalög og jólasveinarnir lém sig * ; ekki vanta. ; w * GE Jólatré Borgnesinga, * ^ * Ijósum prítt Þrátt Jýrir snjó og kulda hófu þessar ungu stúlkur tipp raust sína og tóku nokkur jólalög til aöylja áhotfendum. Fimmtudaginn 29. nóvember sl. var haldið árlegt forvarnar- og æskulýðsball á vegum Nemendafé- lags Grunnskólans í Borgarnesi og félagsmiðstöðvarinnar Oðals. Ball- ið var haldið á Hótel Borgarnesi. Þarna voru samankomnir unglingar úr 12 skólum og félagsmiðstöðvum af Vesturlandi alls um 340 manns. Að venju voru skemmtiatriði frá skólunum sem tóku þátt auk þess sem Dóra Guðrún frá Geðvernd hélt fyrirlestur um mikilvægi þess að vera jákvæður og leita sér hjálp- ar ef að eitthvað bjátar á og fjallaði um önnur málefni ungmenna í nú- tímasamfélagi. Aberandi voru hljómsveitir sem tróðu upp frá skólunum en þær voru fjórar og all- ar mjög frambærilegar. Einnig voru önnur skemmtiatriði í boði s.s. leik- ir, glæsileg dansatriði o.fl. Að lokum steig svo hljómsveitin Irafár á stokk og spilaði tdl mið- nættis. Þrátt fyrir leiðindaveður þetta kvöld náðu allir skólamir á á- fangastað og mættu þeir fyrst sem fóm lengst en það vom hressir unglingar frá Hólmavík. Er þetta í níunda skiptið sem ballið hefur verið haldið og er þetta hugmynd unglinganna sjálfra hvernig standa megi að forvarnar- starfi. Að sögn Birgittu söngvarans í írafári hafa þau félagamir sjaldan eða aldrei spilað fyrir jafn fjömgan hóp unglinga. B.Þ. &M.B. Uppskeran sviðsett í Andakílsskóla Nemendur í 3. og 4. bekk fluttu leikritið Kínaatburðir. Mynd: GBF Nemendur Andakílsskóla héldu veglegan haustfagnað með pompi og prakt síðastliðinn fösmdag og var þar boðið upp á fjölbreytta og vandaða dagskrá að hætti hússins. I haust fengu nemendur í 5. - 7. bekk skólans það verkefhi að skrifa leikrit sem átti að tengjast upp- skem. A haustfagnaðinum vom þrjú af þessum leikritum sett á svið en stefnt er að því að hin verði sett upp síðar. Verkin og flutningur þeirra mæltust vel fyrir hjá áhorf- endum og ekki ólíklegt að þeir sem þar vom að verki eigi eftir að láta enn frekar til sín taka á menn- ingarsviðinu. GE V Hyrnutorg, Hyrnan, 10-11, Baulan, Kaupfélag Królcsfjarðar, Verslunin Skrióuland og HraðbúS Essó, Hellissandi (einnig erum við með smókökur í Shell og Olís) V) Laufabrauðsdagur í Geirabakaríi, laugardaginn 15. desember frákl.11-15 Gíízwn 'óLCum (já í.lzíþta<jínwn cjtzðífscj’ia jóta ocj j-axiætí nýí áx± íPbíiízmn uif í/zLjiéín á áxLnu ízm ex að tíða i.ta’ifíjóJ óf/EÍxaíiafaxLi BAKARI

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.