Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 06.12.2001, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 06.12.2001, Blaðsíða 15
«>£9suiiuk:’ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2001 15 Ásta Sigurðardóttir: | Eg er svma rétt að byrja, útiljósin j eru komin upp. Er undirbúningur jólanna hafin á þínu heimili? Gunnlaugur Sölvason: Að sjálfsögðu, ætli við séurn ekki búin með u.þ.b. helminginn. Elín Hanna Kjartansdóttir: j Nei, ekki enn. Eg er þó búin að j kaupu tvær jólagjafir. Steinunn Bjömsdóttir: Já, auðvitað Heimir Fannar Gunnlaugsson: Já, hann Beggi granni er með I gífurlega pressu þannig að maður j verður að standa sig. Ævar Þórðarson: Já, fyrir um viku síðan * ÍÞRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - Góður sigur í miklum baráttuleik Þau voru jöfn að stigum lið Breiða- bliks og Skallagríms þegar þau mættust í Borgarnesi í síðustu viku. Höfðu hvort um sig unnið 2 leiki og voru með 4 stig. Skallagrímsmenn hófu leikinn betur, liðsheildin var góð og vörnin sterk, þeir voru komnir í 13-7 þeg- ar Blikar rönkuðu við sér og skoruðu síðustu 8 stig leikhlutans og leiddu að honum loknum 13-15. Áfram var jafnræði með liðunum í 2. leik- hluta. Varnir beggja liða voru geysisterkar og til marks um það misnotuðu Skallar8 skot í röð í flórð- ungnum. Gestirnir héldu þó for- skotinu allt til loka hálfleiksins og höfðu 3 stiga forystu í hléi. Þegar4 mínútur voru liðnaraf síð- ari hálfleik höfðu Borgnesingar skipt um gír og skerpt sóknina til muna, sem færði þeim forystu 34- 33. Þrátt fyrir mikla mótspyrnu og dugnað gestanna náðu heimamenn Skallagrímur fór austur fyrir fjall á sunnudaginn var og heimsótti blómabændurna í Hamri í 9. um- ferð úrvalsdeildarinnar í körfu- bolta. Hamarsmenn voru boru- brattir eftirfrækinn sigur á KR-ing- um í umferðinni á undan. Borg- nesingum hefur ekki gengið vel í hinu smáa íþróttahúsi í Hveragerði í gegnum tíðina og það það breytt- ist ekkert í þessum leik. Skallarnir byrjuðu betur í leikn- um og komust í 14-8, heima- menn gerðu næstu 9 stig og komust yfir 17-14. Borgnesingar náðu þó forystunni á nýjan leik og voru á tíðum að spila fínan bolta. Þeir leiddu eftir fyrsta leikhluta og héldu forystunni í þeim næsta. Um miðjan 2. leikhlutann fékk Larry Florence sína 3. villu og gat lítið beitt sér eftir það. í hálfleik höfðu Borgnesingar náð 8 stiga forystu og virtust hafa leikinn á að síga fram úr og leiddu með 7 stigum fyrir lokaleikhlutann. Breiðabliksmenn komu til baka í upp- hafi 4. leikhluta og náðu að jafha með því að gera 7 fyrstu stig leikhlutans og komust svo yfir með miklu harðfylgi 51-53. Borgnesingar virtust vera að kasta frá sér sigrinum á þessum tímapunkti, en þá fór reynslan og karakter- inn að segja til sín og þeir sigu fram úr á síðustu mínútum leiksins og innbyrtu góðan sigur 67-62. „Þetta var alls ekki skemmtilegur leikur, en við sýndum virkilega góðan karakter og ég er fýrst og fremst ánægður með sínu valdi. En Hamarsmenn eru þekktir fyrir baráttugleði sína og spiluðu feykisterka vörn í seinni hálfleik. Þeir náðu smám saman að koma sér betur inn í leikinn og saxa á forskotið. Vendipunktur leiksins var svo um miðjan 4. leik- hlutann þegar Larry fékk dæmda á sig umdeilda villu, sína 5. í leiknum og þurfti því að yfirgefa völlinn. Við það virtust Skalla- grímsmenn verða loftlausir og Hvergerðingar sigu fram úr á loka- sprettinum og innbyrtu nauman sigur 89-83 í skemmtilegum leik. Enn einu sinni í vetur voru læri- sveinar Alexanders að glopra niður fínum leik á lokasprettinum og er það mikið áhyggjuefni fyrir sveina hans að þeir virðast ekki ná að halda út í svona jöfnum leikjum. Skallagrímur hefur nú einungis 6 stig og situr í 10.-11. sæti deildar- innar ásamt Breiðablik og Ijóst er eru Snæfellingar komnir á beinu brautina og stefna beinustu leið í úrvalsdeild en þar léku þeir síðast tímabilið 1998-1999. Er það mál manna að nú sé Snæfell með ó- venju breiðan og þéttan hóp og að ef þeir haldi sínu striki í 1. deild á nýju ári muni þeir tryggja sér sæti í efstu deild í körfuknattleik karla á vori komanda. Næsti leikur Snæfellinga er gegn Ármanni/- Þrótti í Stykkishólmi nk. sunnu- dag. smh úrslitaleik að báða sína leiki. Leikmenn ÍA byrjuðu leikinn vel og skoruðu strax á fyrstu mínútunni. í hálfleik leiddu Skagamenn 4-2. Þegar að skammt var til leiksloka var staðan 5-4 lA í vil en KR-ingar voru sterk- ari á endasprettinum og skoruðu tvö síðustu mörkin, það seinna 15 sekúndum fyrir leikslok. Þar var að verki enginn annar en Sigursteinn Gíslason, fyrrverandi leikmaður ÍA HJH stigin tvö,“ sagði Sigmar Egilsson að leik loknum. Þar með hafa Skalla- grímsstrákarnir unnið 3 leiki í röð og sitja í 9 sæti deildarinnar með 6 stig að róðurinn verður erfiður í komandi baráttu. Larry Florence átti fínan leik meðan hans naut við og gerði 25 stig. Hlynur Bæringsson gerði 18 og var einnig frískur. Næsti leikur er gegn Keflvíkingum í Borgarnesi á sunnudaginn og Ijóst að sá leikur verður mjög erfið- ur. En Skallarnir hafa oft náð góð- um úrslitum gegn Keflavíkurhrað- lestinni í Borgarnesi í gegnum tíð- ina og verður gaman að sjá hvort áframhald verði þar á. _________________________R£ Valdimar endurráöinn hjá Skallagrími Nú liggur fyrir að Valdimar Kr. Sig- urðsson verði endurráðinn þjálfari liðs Skallagríms í knattspyrnu, en sem kunnugt er stýrði hann liðinu í 3. deildinni sl. sumar þar sem það endaði í 6. sæti. í samtali við Skessuhorn sagði Valdimar að hann hefði komist að munnlegu samkomulagi við stjórn knatt- spyrnudeiidarinnar og einungis ætti eftir að undirrita samning. Sagði hann að ekki lægi Ijóst fyrir hvernig leikmannahópurinn muni endanlega líta út en ýmsir lykilleik- menn liðsins frá sl. sumri myndi vera að skoða málin. Það er þó Ijóst að Jakob Hallgeirsson hefur gengið til liðs við Fylkismenn og Emil Sigurðsson hefur að undan- förnu æft með FH. Hinn ungi og stórefnilegi Helgi Pétur Magnús- son hefur æft með Víkingum en hann mun jafnvel hafa hug á því að fara til Akraness og leika þar með 2. flokki. Þá hafa Akurnesing- arnir Almar Björn Viðarsson og Lúðvík Gunnarsson æft með Skagamönnum. Valdimar segist vonast til þess að sem flestirþess- ara leikmanna skili sér aftur til Skallagríms og verði það raunin sé ekki óeðlilegt að setja stefnuna hátt. Segir hann að það muni einnig skipta miklu í þessu sam- bandi hver metnaður stjórnarinnar verður. Ætlar Valdimar að kalla hópinn saman til fundar fljótlega eftir áramót og segir að leik- mannamálin muni skýrast fljótlega í kjölfariö. íslandsmótið í innanhússknatt- spyrnu fer fram um miðjan janúar og leika Skallagrímsmenn í 3. deild en það var hlutskipti þeirra að falla á síðasta íslandsmóti. smh eftir leikinn. Góður stígandi virðist vera í liðinu og gaman er að sjá að bandaríkjamaðurinn Larry Florence er að koma til eftir nokkra dapra leiki að undanfömu. Hann var sá eini sem eitthvað kvað að í sóknarleik Borgnesinga og gerði 26 stig, þá gerði Hlynur 12 stig og tók 13 frá- köst. Stóru mennirnir Pálmi Þór og , Alexander voru frábærir í vörninni og tóku hvor um sig 10 fráköst. Hjá gestunum var Kenneth Richards sá eini sem virtist geta tekið af skar- ið og gerði 23 stig. R.G Staðan í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik Félag Leik U T Stig 1. Keflavík 9 7 2 847:745 14 2. UMFN 9 7 2 796:717 14 3. KR 9 7 2 771:753 14 4. ÞórAk. 9 5 4 831:824 10 5. Tindastóll 9 5 4 701:704 10 6. Hamar 9 5 4 831:833 10 7. ÍR 9 4 5 758:756 8 8. Haukar 9 4 5 664:692 8 9. UMFG 9 4 5 757:779 8 10. Skallagr. 9 3 6 685:701 6 11. Breiðabl. 9 3 6 703:722 6 12. Stjarnan 9 0 9 645:763 0 Staðan í 1. deild karla í körfuknattleik Félag Leik U T Stig 1. Snæfell 7 6 1540:504 12 2. KFÍ 8 5 3 663:637 10 3. Þór Þorl. 7 5 2 508:504 10 4. Valur 7 5 2 621:464 10 5. ÍG 8 4 4 542:617 8 6. ÍS 7 3 4 552:510 6 7. Árm./Þr. 7 3 4 525:523 6 8. ÍA 7 2 5 527:598 4 9. Reynir S. 7 2 5 559:619 4 10. Selfoss 7 1 6 602:663 2 Eitt veró fyrir alla jölapakka! Snæfell situr sem fast- ast á toppi 1. deildar Á fimmtudaginn sl. mætti körfuknattleikslið Snæfells liði ÍS í íþróttahúsi Kennaraháskólans og sigraði 87-93. Var Snæfell með yf- irhöndina allan leikinn og varð munurinn mest 22 stig. I lokin slökuðu Snæfellingar á, eins og oft áður hefur gerst í leikjum liðsins í haust og vetur, og því varð mun- urinn ekki meiri en raun bar vitni í lokin. Orlando Donaldsons var stigahæstur Snæfellinga með 26 stig en hann virðist samlagast lið- inu æ betur með hverjum leik. Nú ÍA tapaði í íslandsmeistarar ÍA tóku þátt í minningarmóti í innanhússknatt- spyrnu sl. sunnudag í Þorláks- höfn. Fjögur lið voru skráð til þátt- töku en auk gestgjafanna í Ægi og Skagamanna voru Selfyssing- ar og KR-ingar mættir til leiks. Skagamenn byrjuðu á að sigra Selfoss 7-3, því næst mættu þeir heimamönnum og sigruðu örugg- lega 6-1. Úrslitaleikur mótsins var gegn KR en þeir höfðu einnig sigr- Klúður á lokamínútunum -þegar Skallagrímur tapaði gegn Hamri

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.