Alþýðublaðið - 28.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.03.1925, Blaðsíða 1
töiubkð, Laugardaglnn 28 marz. H.t. ReyklavíkuFannáll 1025. H au strigningar Leikiö verfiur í lönó sannndag 29. marci kl. 82 Siðasta slnn. Aögöngumifiar í Iönó í dag kl. 1—7 og á morgun. sunnudag, eftir kl. 1. Án veröhækkunaí báða dagana. Erisil símskejíí. Khöfn, 27. marz. PB. Þjóðverjar og Þjóðabandalaglð. Prá Berlín er aímaö, aö stjórnin lýsi yfir l>ví, aö hún muni fram- vegis setja aömu skilyröi um inn- göngu í fjóöabandalágiö og áöur, nefnilega engin þátttaka í aöför gegn friðrofa. Með því á Pýzuaiand aðallega víð Pólland, t>ví aö Pjóö- verjar vilja ekki veita Pólverjum hjálp ef svo færi, að Rússar réöu á Póiland. Enn fiemur segir stjórn- in að hún muni blanda saman þassu inngöngumáli viö setuliðsmál og öi yggisbandalagsmál. Ægileg olíusprenging. Prá Hamborg er símaö, að kviknaö hafi í olíuskipi þar á höfninni. og varð af afskapleg sprenging. Há*etar, er staddir voru á þilfarinu, hentust langa leið í burtu og hlutu af bráöan bana. Ýmsir hlutir á þilfarinu og þar á meðal akkeri, er vóg 500 kiló, hentust langar leiðir mn í borgina. álpingi. I Ed. var í gser frv. um stofn- un dósentsembættis í íslenzku við Háakólann aamþ. og vfsað til 3 utnr. og slikt hið sama frv. um brt. á tilsk. um veiði og frv. Utq fjölda kensiustunda við rfk- isskólana. Frv. um, að Laod- helgissjöður tski til starfa, var var vfsað tii 2. umr. nefndarlaust. í Nd. var frv. um ríkisborg- úrarétt séra Friðriks Hallgrfms- aonar afgr. tii Ed. og frv. um sölu á Fjósum víaað til 2. umr. Siðan hélt 2. umr. um fjárl.frv. áfram og stóð yfir fram á kvöld £ður tresteð værl. Veggfóður. Með Gullfossi fengum við 65 tegundir af veggfóöri. Njýar, fallegar geröir, og verðið mun lægra en áður. t. d. frá 45 aurum rúllan af ensku veggfóírl, sem þekur um 16 ferálnir. Komiö fljótt, meðan úr nógu er að veljal — Páskarnir nálgast. Hf. rafmf. Hiti & Ljðs, Laugavegi 20 B. — Hírni 830. I. O. G. T. Skjaldbreiðlngar tii Hafnar- fjarðar. Mætið í G.T.húainu kí. 1 */2 á morguu 1 Hóður þurfiskur tii fölu á Bergþórugötu 43B. Sími 1456. Afgreiðala frá 7—9 síðd. Landbún. Ed. ræður til að samþ. trv. um euhskot á Breiða- firði, komið frá Nd. Samgöngu-. málan. Nd. leggur tll, að veittar verði á fjárí. 1926 83 000 kr. tii flóaferða, og er þar af tll ferða um Faxnflóa og Breiðsfjörð 41 þús,, um ísafjarðardjúp 16 þús. og með Arness , Rangárvalla- og Skattáfells sýsium 19 200 Árni J., Jak. M. og Tr. Þórh. flytja trv. um brt. á I. um skemt- anaskatt f þá átf, að skatturinn t fatli líka á innauiéiagadanaleiki. Alþýðudansæfing vsrður í Hafnsrstr. 20, Tiiom- senssainum, f kvöíd kl. 9 x/a. Dansskóii Haíenu Guðmundss. Malsmjöi, Maiskorn, Rúgmjöl, Haframjöl, Hveltl, Hrfsgrjón, Baunir. Regluiegt Hannasarverð. Hannea Jónasoa, Laugavegl 28. Dansskóii Slgurðar Guðmunds- son?r. Densæfiog f Bfókjaliaran- um sunnudagskvö d kf. 9. Blómsturpottar stórir og stnálr. Bollapör og di kar. Ódýrt. — Hanues Jóusson, Laugavegi 28. Yínarpyisur á 1,75 l/s — Tólg 1,30 x/a hg. í verzl. Guð- jóus Guðmundssonár Njáisg. 22. Spaðsaltað kjöt 85 aura, Kar- töflur 15 aura. Guunlaugur Jóns- son, Grettisgötu 38. Stórtenglegt verkefni, Verkefni komandi ára er að breyta þeirri gömlu skoðun, að eignhnmráð og eyðsla eigi að vara óskorað elnkamái hvers einstaklings. >Róttur<. W. Euthenau,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.