Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2004, Qupperneq 2

Skessuhorn - 28.04.2004, Qupperneq 2
2 MIÐVIKUDAGUR 28. APRIL 2004 cáfissiJliöBEI Tit minnis Við minnum á baráttudag verkalýðsins og hvetjum Vestlendinga að fara í skrúð- göngur, syngja baráttu- söngva og drekka 1. maí kaffi nú á laugardaginn. Spáin er þokkaleg, má búast við örlítilli vætu en ekkert sem rauðir fánar og góöur kaffisopi ekki lagar. ©©© Er rafmagnab andrúmsloft á nemendagöröunum? já, það er rafmagnað og mjög spennu- þrungið þessa stundina. Björk Harðardóttir er í stjórn nemendagarba LBH og stjórnarfulltrúi í skólafélag- inu. Stjórn nemendagaröanna greip til þess ráös aö kalla til sérfræöing aö til aö mœla rafsegulsviö á nemenda- göröunum, útkoma fyrstu mœl- inga bendir þó til aö annaö og órœöara sé þar á feröinni. éVeðwrhorfivr Búast má við hægviðri, skýj- uðu en að mestu þurru á fimmtudaginn. Á föstudag- inn þykknar líklega enn frek- ar upp og búast má við suö- vestanátt með nokkuð mikilli úrkomu. Á frídegi verkalýðs- ins snýr hann sér í vestan eða norðvestanátt með lítilshátt- ar úrkomu fyrri hluta dags. Heldur kólnar á sunnudag og mánudag en veöur verð- ur bjart. SpiVrrunc] viMnnetr I síbustu viku var spurt: Ætlar þú ab ferbast innan- lands í sumar? Niðurstöður voru þær að: já auövitað - eins og alltaf, sögbu 75%. já, það er kom- in tími til að kynnast landinu, sögðu 5,4%. Nei, ég ætla til útlanda sögðu 14,3%. Ég hef ekki ákveðiö mig, sögðu 5,4%. / þessari viku er spurt: Trúir þú á drauga? Takiö afstööu á www.skessuhorn. is Vestlendinípvr vikitnnetr Er Rósa Hall- dórsdóttir sem var öld- ungur yfir 29. öldungamóti BLÍ sem hald- ið var á Akra- nesi dagana 22. - 24. apríl. Mótið gekk mjög vel og voru á sjöunda hundrað gesta á Akranesi sem sneru ánægðir heim að móti loknu. Hollywood norðursins verldð er í höndum Hollywood stjörnunnar Jason Biggs sem meðal annars hefur leildð í hin- um vinsælu unglingamyndum, American Pie og Looser en einnig er Hilmir Snær Guðna- son meðal leikenda í myndinni. Umfangsmildl leikmynd hef- ur verið reist á Gufuskálum til viðbótar við þau mannvirld sem þar eru fyrir. Smiðir á svæðinu hafa m.a. unnið hörðum hönd- um við það síðustu daga að byggja herbragga. Þá hefur ver- ið smalað saman fjölda auka- leikar víðs vegar að af Vestur- landi en vel á annað hundrað Tökur hófust á mánudag á Gufuskálum fyrir kvikmyndina Guy - X manns mun vera þar í hlutverki Það hefur heldur betur lifhað yfír Gufuskálum á Snæfellsnesi þessa daga en þessi gamla yfir- gefna ratsjárstöð sem þjónar reyndar í dag hlutverki þjálfun- arbúða fyrir björgunarsveitar- menn hefur tímabundið verið breytt í jvvilonyndaþorp. Síðastliðinn mánudag hófust á Gufuskálum tökur á mynd- inni Guy X sem framleidd er af fyrirtækjunum Movision/ SpiceFactory, The Film Consortium/The Works í Bret- landi, Ex efh á Is- landi og Wizz Films (X) í Kanada. Guy X er svört kómedía, byggð á bókinni No one think of Greenland eftir John Griesem- er. Hún fjallar um bandarískan her- mann sem valrnar upp á yfirgefnum herspítala á hjara veraldar. Aðalhlut- nermanna. Jason Biggs leikur aðalhlutverkið í myndinni. Alvarlegt vélsleðaslys á Langjökli Ungur maður slasaðist mik- ið er hann féll aftan af vélsleða og lenti í urð á Langjökli við skálann Jaka aðfaranótt síðastliðins föstudags. Tildrög slyssins eru í rann- sókn hjá lögreglunni í Borgar- nesi, en samkvæmt upplýsing- um þaðan er talið að sleðanum hafi verið eldð á grjóthól með þeim afleiðingum að maður- inn kastaðist af sleðanum og braut hryggjarliði og rifbein. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu fluttu ferðafélagar mannsins hann af stað á bíl eftir að hafa búið um hann á börum, en ekki mun hafa náðst símasamband á slysstað. Maðurinn var síðan færður um borð í sjúlsxabifreið sem flutti hann á sjúkrahús í Reykjavík. Spóamir reisa trönur Þeir voru lukkulegir skát- arnir í Spóunum í Borgar- nesi, þeir Símon, Hermann Jóhann, Svavar, Trausti, Sigurður og Jóhann Örn, en þeir reistu þetta 7 metra háa mannvirki við Skáta- húsið. Verkið tók í heild ekki nema klukkutímann en þeir þurftu tvær tilraunir til að fullkomna verkið. Drengirnir höfðu ekki orðið sér út um byggingarleyfi og töldu sig ekki þurfa slfka pappíra til trönubygginga, enda verkið bara liður í að æfa sig undir landsmót skáta sem haldið verður eftir rúmt ár á Úlfljótsvatni. Tveir jeppar í einni veltu Nokkuð óvenjuleg bíl- velta varð á Borgarfjarðar- braut við Ardal í gær þegar tvær jeppabiffeiðir enduðu á toppnum. Annar jeppinn var á kerru aftan í hinuni og er það ástæða þess að þeir urðu samferða á toppinn. Að sögn lögreglu er talið að öltumaður jeppans hafi dottað. Jeppinn á kerranni mun hafa oltið á undan og dregið hinn með sér í fail- inu. Engin slys urðu á fólki. Tóbaks- könnun Tómstunda og forvarnar- svið Akraneskaupstaðar lét framkvæma könnun á sölu tóbaks og áfengis til barna og unglinga fyrir skömmu. Að sögn Aðalsteins Hjartar- sonar, forstöðumanns Tómstunda og forvarnar- sviðs, náði könnunin tii 11 söluaðila á Akranesi. Könn- unin var framkvæmd með þeim hætti að 15 og 16 ára unglingar voru sendir á staðina og reyndu að fá keypt tóbak og áfengi þar sem því var til að dreifa. A sex stöðum fengu ung- lingarnir afgreitt tóbak og á einum af fimm vínveitinga- stöðum sem farið var á fengu þeir afgreiddan bjór. Aðalsteinn segir að þessar niðurstöður séu alls ekki á- sættanlegar. „Við hvetjum söluaðila til að taka sig á í þessum efnum og halda vöku sinni. Við munum endurtaka þessa könnun við tækifæri og væntum þá betri niðurstöðu." Hættumat I gærkvöldi var kynnt hættumat vegna snjóflóða í Olafsvík. Samkvæmt skýrsl- unni þarf að verja tvö hús í í- búðabyggðinni, annars veg- ar heilsugæslustöðina og efstu blokkina í Engihlíð. Þá er atvinnuhúsnæði yst í Olafsvík á hættusvæði. Bæjarstjórn þarf að láta hefja vinnu við aðgerðaáætl- un innan sex mánaða, en að sögn Kristins Jónassonar bæjarstjóra Snæfellsbæjar er talið líklegast að byggðar verði svokallaðar snjóflóða- girðingar.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.