Skessuhorn - 28.04.2004, Page 6
6
MIÐVIKUDAGUR 28. APRIL 2004
SBESSUHOÍSKi
Bamlaus og á lausu
Sigríður Ólafsdóttir ffá Víði-
dalstungu í Húnavatnssýslu og
búffæðinemi á Hvanneyri vann
skeifukeppnina sem haldin var
nú á sumardaginn fyrsta. Sig-
ríður fetaði þar með í fótspor
systur sinnar sem vann sömu
keppni fyrir nokkru og er það í
annað sinn sem svo mikill
skyldleiki er á milli skeifuhafa.
Sigríður sem einnig hlaut ásetuverðlaun Félags tamningamanna
er gestur skráargatsins að þessu sinni.
Fullt nafn? Sigríður Olafsdóttir
Fceðingardagur og ár? 21. júní 1982
Starf? Búfrceðinemi á Hvanneyri
Fjölskylduhagir? Bamlaus og á lausu
Hvemig bíl áttu? Engan
Uppáhalds matur? Lambahamborgarhryggur
Uppáhalds drykkur? Islenskt vatn
Uppáhalds sjónvarpsefni? Sex and the city
Uppáhalds sjónvarpsmaður? Gísli Marteinn Baldurson
Uppáhalds leikari innlendur? Hilmir Snær Guðnason
Uppáhalds leikari erlendur? Anthony Hopkins
Besta bíómyndin? Hringadróttinssaga
Uppáhalds íþróttamaður? Sigurbjöm Bárðarson
Uppáhalds íþróttafélag? KA
Uppáhalds stjómmálamaður? Davíð Oddsson
Uppáhalds tónlistarmaður innlendur? Stefán Hilmarsson
Uppáhalds tónlistarmaður erlendur? Jon Bon Jovi
Uppáhalds rithöfundur? J.R.R.Tolkien
Ertu hlynnt eða andvíg ríkisstjóminni? Hlynnt
Hvað meturðu mest ífari annarra? Heiðarleika
Hvaðfer mest í taugamar á þér ífari annarra? Oheiðarleiki
Hver þinn helsti kostur? Hjálpsóm
Hver er þinn helsti ókostur? Oþolinmóð
Ertu með skeifu núna? Nei
Stefnirðu á stóra sigra í sumar? Já já
■ /rrMtju/ t'i/a/ntar
Haukdælsldr
sauðfjárbændur gáfaðastir
Sigurliðið ásamt aðstandendum keppninar, frá vinstri Svala
Svavarsdóttir, Valberg Sigfússon, Sigurður Jökulsson, Helga H.
Ágústsdóttir og Einar Jón Geirsson.
Sauðfjárbændur í Haukadal
unnu fyrstu spumingakeppnina í
Dalabyggð, sem haldin var í
Dalabúð. Alls tóku 16 lið þátt í
keppninni en auglýst var effir
hópum og fyrirtækjum. Keppn-
in var í tveimur liðum, annars
vegar forkeppni sem fór fram
18. mars en þá kepptu öll 16 lið-
in um að komast í 8 liða úrslit.
Urslitakvöldið var svo 16. apríl
en þá fóru ffam átta liða úrlit,
undanúrslit og úrslitakeppnin
sjálf þar sem sauðfjárbændur í
Haukadal og Heilsugæslan átt-
ust við. Leiknum lyktaði með
sigri sauðfjárbænda með 9 stig-
um gegn 5.
Keppnin tókst í alla staði
mjög vel. Styrktaraðilar keppn-
innar voru Villa Pizza, Mjólkur-
stöðin í Búðardal, Sæferðir í
Stykkishólmi og Dalalamb. Það
voru þau Einar Jón Geirsson í-
þróttakennari og Svala Svavars-
dóttir nemandi á Bifföst sem
héldu keppnina og að sögn
Svölu er stefnt er að því að gera
spurningakeppnina að árlegum
viðburði enda mikil ánægja með
keppnina og áhugi Dalamanna
mikill á að spreyta sig í spum-
ingakeppni. Keppnin var mjög
vel sótt en á fyrra kvöldið komu
130 manns og um 150 fylgdust
svo með á úrslitakvöldinu.
Metaðsókn að opnu húsi á Bifröst
Á sumardaginn fyrsta var
opið hús í Vðskiptaháskólanum
á Bifföst. Fjöldi fólks lagði leið
sína í Norðurárdalinn í blíð-
skaparveðri, en vel á sjötta
hundrað manns heimsótti skól-
ann í þeim tilgangi að kynna sér
námsframboðið og háskóla-
þorpið, sem hvort um sig er
einstakt á Islandi.
I nisjón: Iris Arthúrsdóttir.
1/2 líter þeyttur rjómi
Maukið hindberin í mat-
vinnsluvél. Hrærið rjómaost-
inn mjúkan, bætið flórsykri út
í og blandið vel. Blandið síð-
an 2 dl. af hindberjamaukinu
saman við. Leysið upp matar-
límið í 1 dl af hindberjamauk-
inu. Hellið matarlímsblönd-
unni út í rjómaostinn og
hrærið vel. Blandið þeytta
rjómanum varlega út í með
písk. Hellið hrærunni í form-
ið og sléttið með kökuspaðan-
um. Kælið yfir nótt í ísskáp.
Hindbetjagljái
100 gr bindberjasulta
1/2 dl heitt vatn
jarðaber eða hindber
Blandið hindberjasultunni
saman við vatnið og hrærið
vel. Takið kökuna úr kæli og
hyljið toppinn með jarðaberj-
um eða hindberjum. Hellið
síðan hindberjagljáanum þar
yfir.
HÚSRAÐ
Gerið gat með nál á endann á egginu
og það springur ekki í suðu.
Ostaterta sælkerans
Þetta er uppáhalds ostakak-
an mín og hef ég þó prófað
uppskriftir af ostakökum í
tugatali í gegnum tíðina.
Kanillinn í botninum og
hindberin gefa henni dulúð-
ugt og seiðandi bragð, sem
gerir hana ómótstæðilega.
Borið fram með þeyttum
rjóma og auka berjum.
Botn :
1/2 pk hafrakex
1/2 tsk kanill
100 gr. stnjór
Myljið kexið í matvinnslu-
vél og blandið kanil og smjöri
saman við. Leggið smjör-
pappír í botninn á 28 cm
springformi og þjappið kex-
blöndunni í botninn með
kökuspaða. Gott er að klæða
hliðarnar á forminu með
glærri plastfilmu til að þurfa
ekki að skera kökuna lausa
með hníf þegar hún er tilbúin.
Fylling :
400 gr. rjómaostur
200 gr. flórsykur
12 matarlímsblöð
3 dl maukuð hindber (best að
gera í matvinnsluvél)
Á opna húsinu gafst fólki
tækifæri til að ræða við deildar-
stjóra, kennara og nemendur
deildanna þriggja; viðskipta-
deildar, lögfræðideildar og
frumgreinadeildar, náms- og
starfsráðgjafa og aðra starfs-
menn skólans. Fulltrúar nem-
endagarðanna, Varmalands-
skóla og Borgarbyggðar voru á
kynningunni og svörðu spurn-
ingum gesta. Fjölmargir klúbb-
ar og félög starfa innan veggja
skólans og kynntu þau starfsemi
sína. Nemendur buðu upp á
leiðsögn um háskólaþorpið sem
flestir þáðu. Á Kaffi Bifröst var
boðið upp á kaffi og vöfflur sem
gestir gæddu sér á undir berum
himni í sól og sumaryl.
Eins og sagt var frá í síðasta tölublaði Skessuhorns var Loftorka
Borgarnesi ehf útnefnt fyrirtæki ársins í Borgarbyggð. Þá hlaut
Umís ehf sérstaka viðurkenningu fyrir uppbyggingu í pekkingariðn-
aði og Borgarverk ehf fyrir að halda úti öflugri starfsemi í áratugi,
en Sigvaidi Arason eigandi fyrirtækisins hefur verið með vélaútgerð
í Borgarnesi í hartnær hálfa öld eða frá árinu 1955.
Verðlaunin voru afhent við móttökuathöfn á Búðarkletti s.l. miðviku-
dag. F. v. Stefán Gíslason eigandi Umís, Konráð Andrésson forstjóri
Loftorku og Sigvaldi Arason eigandi Borgarverks.