Alþýðublaðið - 28.03.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.03.1925, Blaðsíða 3
KLÞfSÖÍLH^ÍÖ Manntapið mikla 7—8. febr. 1925. ÓgleymistapiB enn bá máttu líía, ættlaudið gamía, fóstuimóðir bliöal Lengi mun holund sorga þinna svíða; seinunnin gtæðsla hylst í skauti tíöa. Grátþrungin stynur ástvinanna öndin. Of snemma brustu hérvistanna böndin. Sorgarlög óma — örlög skapa gröndin —; undir bergmálar kiökug feöraströndin. Skift er um hlutverk. Hann, sem öllu ræður, heflr nú ykkur til sin kallaÖ, bræður! Skaðinn mun verða mönnum minnisstæður. Mörg augu baðar þrungin táraflæður. Eldgamla sagan örlög róð oss tryggja, enn þá, sem mistu, sífelt náði hryggja. Djúpt hafs á botni jarðlífs-leifar liggja. Ljósheima efri sálir fá að byggja. Af þerra tár af aðstandenda hvarmi, alvaldi guð 1 með þfnum kærleiksarmi. Yeittu þeim styrk í stríði lífs og harmi. Straumhvirflum sorgar eyði náðarvarmi. 21. marz 1925. ólafur yigfússotu o« satnkvæmia-lif f sveitutn en nú er. T1 þess þarf að reka land- búnaðinn í stórnm stil og það má gera með landbúnaðar-sam- vtnrufélógum um smábýil, en ríkisrekstri á stórbúum. Skóla þart að reisa og samkomnhúa í sveitum, bæta húsakyanl og stir shætti, svo að strit mlnki, en menning efllst. Þatta eru að eins óríáir aðal- drættir, sem fylla má með víð- tækari nmhugsun og umræðu en hér er tóm til. Sú meðterð ætti og að íást, því að þeim, sem tala um sveitsmeuniogu og té ttl tandbúoaðar, er árelðanlvga ekki aivara um það máielni, ef þeir láta þjóði ýtingu togaranna með þetta fyrir áugum ásamt öðt u eins og vlnd um eyru þjóta. Næturíæknir er í nótt Guð- mundur Guðfiunsson, Hverfisgötu 35. Síml 644., Þarft tlmarit. Dfralif, máuaðarrit með myndum. Ritstjóri Ólafur Friðrikason Mikið hefir verið skritað til hróss íslenzkri náttúru, en fátt gert til að auka þekkingu al* mennlngs á henni. Greinar þær, sem skritaðar hafa verið i hér- lend tímarit um náttúrufræðiieg efni, hata undantekningarlitið verlð heimspekiiegar og svo vfsindalega upp byegðar, að þær hata fiestar failð tyrir ofan garð og neðan hjá öilnm hávaða manna. Timaritin eru llka svo dýr, að menn hlifa sér við að kanpa þau. Nú fyrlr nokkru barst mér í handur lftið mónsðarbiað, sem Óiafur Friðrikason er farinn að gefa út, 8 sfður með mynáum. Ólaíur Friðrikssoíi er maður, aem athugar niargt, er íyrir augun ber, og er margrróður um náttúruoa. Mér þótti gaman að blaðinu, einkum fyrir þær sakir, að þar er skemtllega sagt frá atriðum úr lifi dýranna. Elnn kostur er enn að blaðinu, 0: sá, að í því er enginn inngangur, ekkert >Avarp til íslendingar. Márgs konar fróðleikur er í blaðinu um dýr, sem menn þekkja hér vel, svo sem farfugia, fiskl- fiuguna, laxinn, hreindýrið og köttinn. Skemtilegnst þótti mór samt grelnin um mariubjölluna, sem er Iftil drötnótt bjalla, sem einnig lifir hér á landi, þótt al- menningur þekki hana varla. Mun víst flestnm fara sem mér, að þeim þyklr sú greln skemti- legust. Eitt orð rakst ég þó á f þeirrl grein, sem ekki er rétt notað, orðið padda, það þýðir elns og kunnugt er ekki akor- Edgar Bioe Burroughs: Víltl Tarxan. Ekkert svar. Maöurinn endurtók kallið, fór niður tröppurnar og gekk til trésins. Tarzan sá, að maðurinn var hár og herðibreiður i herforingjabúningi Þjóðverja. Apamaðurinn faldi sig i skugga trésins. Maðurinn kom nær og kallaði á hundinn; — hann sá ekki villidýrið, sem beið hans i skugganum, búið til stökks. Þegar hann var tíu tet í burtu, stökk Tarzan á hann eins og köttur. Maðurinn datt, og stálfingur tóku fyrir kverkar hans, svo að hann kom engu orði upp; hann brauzt tim, en alt fyrir ekki. Augnabliki siðar lá dauður maður hjá hundinum. Tarzan horfði á bráð sina og þótti verst að geta ekki rekið upp siguróp sitt; þá sá hann ráð til þess að geta ferðast um bæinn. Tiu minútum siðar kom hár og herði- breiður herforingi út úr húsagarðinum og skildi eftir að baki sór hundshræ og nakið lik. Hann gekk djarflega, og þeim, sem mættu honum, datt sizt i hug, að undir búningi þýzks foringja Blægi hjarta villimanns, fult hatri til Þjóðverja. Tarzan leitaði fyrst að gistihúsi; þar bjóst hann við að finna stúikuna, og þar sem húu var, var efiaust Pritz Schneider, sem annaðhvort var meðsekur henni eða unnnsti hennar eða hvort tveggja, og þar var nistið hans. Loksins fann hann gistihúsið. Það var tvær hæðir, fremur lágt, með gangpalli i kring. Ljós voru á báðum hæðum, og menn, flest foringjar, sáust inn um gluggana. Apamaðurinn var að hugsa um að ganga inn og spyrja eftir þeim, sem hann vildi finna, en skynsemi hans róð honum til að litast fyrst um; hann gekk umhverfis húsið og skygndist inn um alla glugga á neðri hæðinni. Þar sá hann hvorugt þeirra, er hann ieitaði, og sveifiaði Bér þvi léttilega upp á gangpallinn og tók að lita inn um gluggana á efri hæðinni. Saysn at Synl T&pzans, sem um þessa? tnundlr er sýnd á kvikmynd í Nýja Bíó, fæst ásamt öliutn TarzaDS-söguttum á afgreiðvJu Albýðablaðsics. — Tarz .ns aögurnar eru séndar um sit tand gegn pöntun burðargjaidstrftt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.