Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2005, Síða 4

Skessuhorn - 20.12.2005, Síða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 SUilSaúMöiaS Byggja húsnæði fyrir aldraða á tveimur stöðum á Akranesi Segja upp leigusamning- um STYKKISHÓLMUR: Bæjar- ráð Stykkishólms hefur sam- þykkt að segja upp leigusamn- ingum tveggja húseigna í eigu sveitarfélagsins. Annars vegar er sagt upp samningi vegna Hafiiargötu 7. Það hús hefur Skipavík hf. haft á leigu og rek- ur þar verslun. Að sögn Erlu Friðriksdóttur bæjarstjóra eru hugmyndir uppi um að flytja bókasafnið í þetta húsnæði og því var leigusamningi sagt upp. Hins vegar var sagt upp leigu- samningi við St. Fransiskuregl- una vegna Austurgötu 7. Þar hefur um árabil verið rekinn leikskóli. Nú er í byggingu nýr leikskóli sem ætlunin er að taka í notkun í desember á næsta ári. -hj Sjómannadags- blöðin í bók SNÆFELLSBÆR: Sjómanna- dagsblað Snæfellsbæjar hefur um árabil verið órjúfanlegur þáttur í hátíðarhöldum sjó- mannadagsins. I þeim hefur birst mikill fróðleikur um sjó- mennsku, fiskvinnslu og fleira er sjónum og sjávarútvegi til- heyrir í Snæfellsbæ og víðar á Snæfellsnesi. Nú hafa þessi blöð verið bundin inn í tvær bækur. Fyrri bókin eru blöðin frá árinu 1987 til 1999 og sú seinni frá árinu 2000 til 2005. Bækurnar eru í fallegu bandi og í þeim er efnisyfirlit. Bækurnar eru til sölu í Bókabúðinni Gimli á Hellissandi og á skrif- stofu VÍS í Ólafsvík. -hj Ný stjóm fé- lagsheimilisins STYKKISHÓLMUR: Bæjar- ráð Stykkishólms kaus á dögun- um þrjá menn í stjórn Félags- heimilis Stykkishólms hf. Kosin voru Elísabet L. Björgvinsdótt- ir, Erla Friðriksdóttir og Davíð Sveinsson. Til vara voru kosin Dagný Þórisdóttir, Rúnar Gíslason og Hilmar Hallvarðs- son. -hj Áframhaldandi merking gönguleiða SNÆFELLSBÆR: Atvinnu- og ferðamálanefnd Snæfells- bæjar samþykkti á fundi fyrir skömmu að óska eftir því að 200 þúsund krónur verði eyrna- merktar til merkinga göngu- leiða við tjaldstæði í Snæfellsbæ við gerð fjárhagsáætlunar bæj- arins fyrir næsta ár. Þá ítrekaði nefndin að við uppbyggingu tjaldstæðis við Hellissand verði gert ráð fyrir nútímalegri þjón- ustu við húsbíla og jafnframt tekið ffam að fyrir slíka nú- tímaþjónustu komi eðlileg gjaldtaka. -hj Bæjarstjórn Akraness samþykkti með fimm samhljóða atkvæðum í síðustu viku að vinna að því að byggt verði nýtt húsnæði fyrir aldraða á tveimur stöðum í bænum og að því verkefni verði flýtt sem kostur er. Annarsvegar er í samþykktinni gert ráð fyrir að byggja fjölbýlishús í ná- grenni Dvalarheimilisins Höfða þar Eins og ffarn kom í ffétt Skessu- horns af fjárhagsáætlun Borgar- fjarðarsveitar og stofhana hennar er á næsta ári gert ráð fyrir 40 milljóna króna fjárveitingu til lagningar vatnsveitu úr Rauðsgili í Borgar- firði. Að sögn Lindu Bjarkar Páls- Umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, hefur með bréfi til Loftmynda ehf. hafnað tilboði fyrirtækisins í rekstur Landmælinga Islands á Akranesi. Sem kunnugt er bauðst fyrirtækið til þess að taka yfir reksturinn og taldi sig með því geta sparað ríkinu milljónatugi. Stjórnendur Landmælinga töldu tilboðið hins vegar ekki raunhæft og í raun væri ekki verið að bera saman sambærilega hluti. Þá kom til umræðu framtíð þeirra rúmlega Ilópur fólks í Hvalfjarðarstrandar- hreppi, sem starfað hefúr að undir- búningi samtaka um sveitarstjórnar- mál, boðaði til fundar um miðjan nóvember sl. Markmiðið var að stofina samtök um sveitarstjórnarmál sem undirbúi framboðslista fyrir sveitarstjómarkosningamar í vor. Brynjólfur Þorvarðarson, kennari í Heiðarskóla, er einn af forsvars- mönnum hópsins. Hann sagði að menn hefðu ekki verið tilbúnir með stefinu eða annað slíkt á fundinum en ákveðið var að samtökin eiga að vera þverpólitísk og í þeim verði fólk sem getur starfað saman. Á fúndinum var kjörinn undirbúningshópur til að annast stofúun samtakanna og boða til stofúfúndar þegar þar að kemur. I kjölfarið yrði svo farið í að vinna mál- efúaskrá og setja saman lista fyrir kosningarnar í vor. Fyrir ári síðan var samþykkt sam- eining og sameinuðust fjórir hreppar á svæðinu í eitt sveitarfélag sem enn hefúr ekki fengið nafú en ganga und- ir nafninu Hrepparnir sunnan Skarðsheiðar. Brynjólfur segir að tvö mál brenni heitast á þessu nýja sveit- arfélagi sem em skólamál og skipu- lagsmál. Eftdr sameininguna er Heið- arskóh að Leirá orðinn of lítill og menn greinir á um hvort færa skuli skólahaldið eða hafa hann áffarn að Leirá. Varðandi skipulagsmálin takast menn á um hvort sveitarfélag- sem kostur verði gefinn á nauðsyn- legri þjónustu. Hins vegar verði haldið áfiram skipulagsvinnu á svæði sem markast af Kirkjubraut, Háholti og Heiðarbraut og áhersla lögð á að ffamkvæmdir geti hafist þar. Var skipulags- og umhverfisnefúd falið í samráði við bæjarstjóra að vinna deiliskipulag að svæðinu. dóttur sveitarstjóra liggur í dag fyr- ir forathugun vegna vatnsveitunnar sem unnin var af verkffæðistofunni Fjarhitun. Er þar gert ráð fyrir að framkvæmdakostnaður verði rúmar 90 milljónir króna. Er veitunni ætl- að að þjóna Reykholti og Klepp- 30 starfsmanna stofnunarinnar á Akranesi. Flest em þau störf skipuð háskólamenntuðu fólki. Haraldur Johannessen aðstoðar- maður umhverfisráðherra segir að Loftmyndum ehf. hafi verið sent afsvar um síðustu mánaðarmót. I bréfi ráðherra kemur fram að ekki sé hægt að ganga að tilboðinu eins og það er sett ffam. Segir ráðherra að verði talið rétt að bjóða úr rekst- ur Landmælinga Islands yrði öllum sem áhuga hafa og getu til þess að ið skuh verða þéttbýh eða dreifbýli eða eitthvað þar á milli. Eitt af því sem veldur áhyggjum hjá íbúum hreppanna sunnan Skarðs- heiðar er Grundartangahöfnin. Menn sjá fyrir sér mikla iðnaðampp- byggingu þar en vandinn er að svæð- ið er í eigu Faxaflóahafúa sem munu skipuleggja það og nýja sveitarfélagið mun hafa næstum ekkert að segja um máhð. Síðan er land í Ilvalfjarðar- strandarhreppi þar sem til stóð að reisa rafskautaverksmiðju og er það í Þá áréttaði bæjarstjómin einnig að nýskipaður starfshópur um öldran- armál skih af sér tihögum um fram- tíðarskipan í öldrunarmálum á Akra- nesi eigi síðar en 15. febrúar 2006. Eins og áður sagði var tillagan sam- þykkt með fimm atkvæðum meiri- hluta bæjarstjórnar. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá. HJ járnsreykjum. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvenær framkvæmd- ir geta hafist þar sem frekari hönn- unarvinna á eftir að fara ffam. Því er ekki heldur hægt, að sögn Lindu Bjarkar, að spá um verklok. sinna verkefmnu boðin þátttaka. Þá kemur ffam í bréfi ráðherra að á næstu vikum verði lagt ffam ffumvarp á Alþingi um starfsemi Landmælinga. I því ffumvarpi sé gert ráð fyrir að hlutverk stofúun- arinnar verði takmarkað enda hafi einkaaðilar að undanförnu tekið að sér ýmis verkefúi sem áður vora á könnu hennar enda hafi á síðustu missemm verið unnið að því að draga Landmælingar smám saman út úr samkeppnisrekstri. HJ eigu ríkisins. Nú vill sveitarfélagið þar kaupa það land en undirtektir em afar dræmar. Brynjólfur segir menn óttast að Faxaflóahafnir vilji líka kaupa þetta land. „Þetta em stór mál sem blasa við hinu nýja sveitarfélagi auk venjulegra sveitarstjórnarmála. Ljóst er að þessi mál verða ekki leyst fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor og því viljum við vera undirbúin þegar þar að kemur,” sagði Brynjólf- ur Þorvarðsson. Tekist á um breytingu á útsvari REYKHÓLAR: Hreppsnefúd Reykhólahrepps hefur samþykkt að útsvarsálagning verði óbreytt á næsta ári, eða 13,03%. A fundi hreppsnefndar í síðustu viku lagði Gústaf Jökull Ólafsson oddviti til að álagning yrði lækk- uð í 12,96%. Gengið var til at- kvæða og var oddviti einn tun þá skoðun að lækka útsvarið því til- laga hans hlaut aðeins eitt at- kvæði gegn fjórum atkvæðtm annarra hreppsnefúdarmanna. -hj Náttsöngur í kirkjunni BORGARNES: Kammerkór Vesturlands býður til náttsöngs í Borgarneskirkju miðvikudaginn 21. desember. A tónleikunum, sem hefjast klukkan 22, verða fluttir jólasálmar og öxmur hátíð- leg verk sem minna á jólin. Stjórnandi kammerkórsins er Dagrún Hjartardóttir og Jónína Ema Amardóttir leikur undir á píanó. Annað tónlistarfólk sem kemur ffam með kórnum að þessu sinni em Ólafur Flosason, óbó og þær Eygló Dóra Davíðs- dóttir og Geirþrúður Asa Guð- jónsdóttir á fiðlu. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. -mm Skemman rifin SNÆFELLSBÆR: Búið er að rífa skemmuna sem staðið hefur inní dal í Ólafsvík. Skemman sú hefur verið þyrnir í augum margra, heimamanna og gesta. Með því að skemman hverfur batnar til muna umhverfi gesta á tjaldstæði bæjarins og göngufólks sem þar fer um. -mm Dýrt að hita sparkvöll DALIR: Byggðaráð Dalabyggð- ar hefur falið sveitarstjóra að skoða frekar með hvað hætti hægt verður að reka snjóbræðslu- kerfi sparkvallarins sem settur var upp við grunnskólann. A fúndi ráðsins á dögunum kynnti sveitarstjóri hversu mikið af heitu vatni þyrfti að bæta við bakrás skólans til þess að tryggja sjó- bræðslu af vellinum. Samkvæmt útreikningum myndi slíkt kosta á bilinu 50-67 þúsund krónur á mánuði eftir því hvaða hitastig er miðað við. -hj Styrkja Snorra- stofu AKRANES: Við hátíðlega at- höfn í Reykholti sl. fimmtudag var undirritað samkomulag á milli Akraneskaupstaðar og Snorrastofu um styrk Akranes- kaupstaðar til reksturs Snorra- stofú og aukins samstarfs Snorra- stofú og Byggðasafús Akraness og nærsveita að Görðum. Samn- ingurinn er til tveggja ára. -mm HJ Tólf aðilar fá styrlá Um leið og fjárhagsáætlun tólf félaga og félagasamtaka. Sam- Akraneskaupstaðar og stofúana tals nema styrkirnir 1.635 þús- hans fyrir árið 2006 var afgreidd undum króna. samþykkti bæjarstjóm styrki til HJ Eftirfarandi aðilar hlutu styrki: AAsamtökin..................................kr. 120.000 Þroskahjálp á Vesturlandi...................kr. 240.000 Stígamót....................................kr. 50.000 Kvennaathvarf...............................kr. 50.000 Norræna félagið, starfsstyrkur..............kr. 60.000 Snorraverkefúi..............................kr. 100.000 Kirkjukór Akraness..........................kr. 55.000 Ölver.......................................kr. 50.000 Skátafélag Akraness v. rekstrar.............kr. 220.000 KFUM og KFUK v. rekstrar....................kr. 110.000 Skógræktarfélag Akraness....................kr. 15 0.000 Fjöliðjan...................................kr. 430.000 Ný vatnsveita úr Rauðsgili Tilboði Lofimynda í rekstur LMIhafiiað Þverpólitískt framboð í undir- búningi sunnan Skarðsheiðar WWW.SKESSUHORN.IS Bjarnarbraut 8 - Borqarnesi Sími: 433 5500 Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Fax: 433 5501 Skessuhorn kemur út alla mi&vikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þribjudögum. Auglýsendum er bent á aö panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þri&judögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1000 krónur með vsk. á mánuði en krónur 900 sé greitt með greiðslukorti. Verð í lausasölu er 300 kr. SKRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-14 alla virka daga Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamenn: Halldór jónsson 892 2132 hj@skessuhorn.is Magnús Magnúss. 894 8998 magnu$@skessuhorn.is Fréttaritarar: Gísli Einarsson 899 4098 gisti@skessuhorn.is Ófeigur Gestsson 892 4383 sf@simnet.is Augl. og dreifing: Iris Arthúrsd. iris@skessuhorn.is Umbrot: Guðrún Björk Friðriksd. 437 1677 gudrun@skessuhorn,is

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.